Landsliðin

- Auglýsing -

Höfum farið sparlega með Benedikt fram til þessa

„Við vonumst til þess að Benedikt geti tekið meira þátt í næstu leikjum okkar á mótinu. Benedikt tognaði lítillega í fyrsta leik mótsins, við Marokkó. Þess vegna höfum við farið sparlega með hann fram til þessa,“ svaraði Einar Andri...

HMU21: „Svona viljum við leika“

„Þetta var frábær leikur hjá strákunum frá upphafi og nær því sem vænst var til af strákunum. Þeir sýndu sínar réttu hliðar,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is í...

HMU21: Mæta Grikkjum á sunnudag – Egyptum á mánudag

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, mætir Grikkjum á sunnudaginn í fyrri viðureign sinni í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins. Flautað verður til leiks klukkan 14.30 að íslenskum tíma. Áfram verður leikið í Aþenu.Daginn eftir leikur íslenska...
- Auglýsing -

HMU21: Sannfærandi sigur á Serbum – með tvö stig í farteskinu inn í milliriðil

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, vann Serbíu í síðasta leik riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Aþenu í Grikklandi í kvöld, 32:29, eftir að sex mörkum munaði á liðunum skömmu fyrir leikslok. Frábær varnarleikur lagði grunn...

HMU21: riðlakeppni, úrslit og lokastaðan

Heimsmeistaramót 21 árs landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 20. júní til 2. júlí í Grikklandi og í Þýskalandi. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliða.Hér fyrir neðan eru úrslit leikja í riðlakeppni mótsins, fyrsta stig sem lauk föstudaginn...

HMU21: Streymi, Ísland – Serbía

Hér fyrir neðan er streymi á beina útsendingu frá leik Íslands og Serbíu í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Flautað verður til leiks klukkan 17.15.https://www.youtube.com/watch?v=SFb5Uhv2_TA
- Auglýsing -

HMU21: Framundan er uppgjör við Serba

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, mætir Serbum í dag í uppgjöri um efsta sæti G-riðils heimsmeistaramótsins. Viðureignin fer fram í íþróttahöll í Aþenu sem nefnd er eftir hinni vel þekktu grísku söngkonu og...

Réðum lögum og lofum þegar á leið

„Við vorum lengi í gang í dag en þegar á leikinn leið þá tókst okkur að sýna styrk þann sem býr í liðinu,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U21 árs landsliðsins í samtali við handbolta.is í dag...

Stórsigur í Aþenu – sæti í 16-liða úrslitum í höfn

Með miklum endaspretti þá vann íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, stórsigur á landsliði Chile, 35:18, í annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Melina Merkouri-íþróttahöllinni í Aþenu í dag. Staðan var 12:6, þegar fyrri hálfleik...
- Auglýsing -

Brynjar Vignir tryggði Íslandi sigur í Aþenu

Íslenska 21 árs landsliðið slapp með skrekkinn í upphafsleik sínum á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Aþenu í morgun. Liðinu tókst að kreista út nauman tveggja marka sigur á landsliði Marokkó, 17:15, eftir að hafa skorað þrjú síðustu mörk...

Langtíma markmiðið er að komast í 8-liða úrslit á HM

„Við förum ekkert dult með það að markmið okkar er að komast í átta liða úrslit sem fara fram í Berlín. Til þess verður hinsvegar flest að ganga upp hjá okkur og leikmenn að vera ferskir frá fyrsta leik,“...

21 árs landsliðið farið til Grikklands – HM hefst á þriðjudag

Landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, hefur keppni á heimsmeistaramótinu á þriðjudaginn með viðureign við landslið Marokkó. Íslenski keppnishópurinn hélt af landi brott í morgun áleiðis til Aþenu þar sem a.m.k. þrír fyrstu leikir...
- Auglýsing -

Þrennt stendur upp úr á landsliðsferli Arnórs Þórs

„Þegar ég líta til baka á ferilinn með landsliðinu þá stendur þrennt upp úr þrettán ára tímabil,“ sagði Arnór Þór Gunnarsson handknattleiksmaður í samtali við handbolta.is þegar hann var spurður hvað væri eftirminnilegast frá ferli sínum með landsliðinu frá...

Beðið er eftir boðskorti á HM kvenna

Eftir að síðustu undankeppni fyrir heimsmeistaramót kvenna í handknattleik lauk á sunnudaginn með sigri grænlenska landsliðsins í undankeppni Norður Ameríku og Karabíahafsríkja bíða forráðamenn Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, í spenntir eftir ákvörðun stjórnar Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, sem hefur í hendi...

U19 liðið náði sér aldrei á strik í Vestmanna – myndir

Eftir góðan sigur á færeyska landsliðinu í gær þá tapaði U19 ára landslið kvenna síðari viðureigninni við stöllur sínar í Vestmanna í Færeyjum í kvöld. Lokatölur, 31:25, fyrir Færeyinga sem voru fjórum mörkum yfir eftir fyrri hálfleik, 15:11.Íslensku stúlkurnar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -