Eyjamaðurinn og leikmaður U19 ára landsliðs karla er í fimmta sæti á lista yfir þá leikmenn sem áttu flestar stoðsendingar á heimsmeistaramóti 19 ára landsliða sem lauk í Varazdin í Króatíu í gærkvöld. Elmar er með skráðar 39 stoðsendingar...
„Ég dreg ekki fjöður yfir að uppskeran var ekki í samræmi við væntingar okkar. Við ætluðum okkar í sextán liða úrslit, helst í átta í liða úrslit. Því miður tókst það ekki,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára...
Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 árs og yngri. Mótið hófst 2. ágúst og lýkur með úrslitaleik í keppnishöllinni í Varaždin í Króatíu sunnudaginn 13. ágúst.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki...
Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára, verður til lykta leitt í Podgorica í Svartfjallalandi á sunnudaginn. Undanúrslitaleikir og úrslitaleikir fara fram á föstudag, laugardag og á sunnudag.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá síðustu daga mótsins og úrslit leikjanna.
Krossspil...
„Eftir svekkjandi tap fyrir Portúgal í gær þegar við gáfum svolítið eftir í lokin þá var á hreinu frá byrjun leiksins í dag að við ætluðum okkur að ljúka mótinu á sama hátt og við hófum það, með sigri,“...
Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu í handknattleik luku þátttöku sinni á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun á sömu nótum og þær hófu mótið, þ.e. á sigri. Þær lögðu landslið Norður Makedóníu með níu marka mun eftir að...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, lauk keppni á heimsmeistaramótinu í Króatíu í dag með sigri á Svartfellingum, 38:32, í viðureign um 19. sæti mótsins. Ísland var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til...
Landslið Íslands tapaði fyrir Portúgal, 22:28, á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Verde Complex íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í dag.
Portúgal leikur því um 13. sæti mótsins á morgun en Ísland leikur um 15....
Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Svartfjallalands á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram í Rijeka í Króatíu. Sigurlið leiksins hafnar í 19. sæti, tapliðið í...
Yngri landsliðin í handknattleik standa í ströngu í dag eins og undanfarna daga. Sautján ára landslið kvenna leikur sinn sjötta leik á Evrópumótinu sem fram fer í Podgorica í dag gegn landsliði Portúgal. Flautað verður til leiks í Verde...
Stúlkurnar í 17 ára landsliðinu í handknattleik nýttu daginn í dag í Podgorica í Svartfjallalandi til þess að æfa vel ásamt þjálfurum sínum, Rakel Dögg Bragadóttur og Sigurjóni Friðbirni Björnssyni. Auk þess var fundað tvisvar og farið yfir andstæðinginn,...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, tapaði fyrir Svíum, 41:36, í Rijeka í Króatíu í dag í viðureign liðanna á heimsmeistaramótinu. Íslenska liðið leikur þar með ekki um forsetabikarinn, 17. sætið, á morgun heldur...
Hér fyrir neðan er hlekkur á beina útsendingu frá leik Íslands og Svíþjóðar á heimsmeistaramóti í handknattleik karla skipað leikmönnum 19 ára og yngri. Leikurinn fer fram í Rijeka í Króatíu. Sigurliðið leikur til úrslita um forsetabikarinn á morgun,...
Milliriðlakeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, stendur yfir þriðjudaginn 8. og miðvikudaginn 9. ágúst. Leiknar verða tvær umferðir í fjórum riðlum. Tveir riðlanna eru með liðum sem kljást um átta efstu sæti og hinsvegar...
Tólf mínútna kafli án marks gerði út um allar vonir íslenska landsliðsins að fá eitthvað út úr leiknum við sænska landsliðið í milliriðlakeppni Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Svíar skoruðu 10 mörk á...