Landsliðin

- Auglýsing -

Í dag ræðst hverjum Ísland mætir á EM 2024

Í dag verður dregið í riðla fyrir Evrópumótið í handknattleik karla sem fram fer í janúar á næsta ári í Þýskalandi. Athöfnin fer fram á MERKUR Spiel-Arena í Düsseldorf og hefst klukkan 15.45. Eins og kom fram á dögunum...

Umsvifin hafa aldrei verið meiri – tveir þriðju tekna HSÍ er sjálfsaflafé

Umsvif Handknattleikssambands Íslands (HSÍ) hafa aldrei verið meiri en á síðasta ári, hvort sem litið er til veltu eða í umfangi landsliðanna. Það kom skýrt fram í ársskýrslu HSÍ sem lögð var fram á ársþingi sambandsins 30. apríl.Sex landslið...

U17 ára landslið kvenna valið – vináttuleikir í júní – EM í ágúst

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp til æfinga í byrjun júní og til leikja við færeyska landsliðið 10. og 11. júní. Æfingarnar og leikirnir tveir eru til undirbúnings vegna þátttöku U17 ára landsliðsins í lokakeppni...
- Auglýsing -

Valið í U15 ára landslið kvenna vegna leikja í júní

Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson þjálfarar U15 ára landsliðs kvenna hafa valið æfingahóp sem kemur saman til æfinga 2. júní og leika tvo vináttuleiki við jafnaldra sína frá Færeyjum 10. og 11. júní. Æfingatímar koma inn á Sportabler...

Heimir og Einar hefja undirbúning fyrir HM 19 ára

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið fjölmennan hóp leikmanna sem skal koma saman til æfinga frá 19. til 21. maí. Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu.Fljótlega eftir æfingarnar verður valinn...

HSÍ og HR: Kostuð meistaranámstaða í HR

Fréttatilkynning frá HSÍ og HRHSÍ og íþróttafræðideild HR auglýsa, KOSTUÐ MEISTARANÁMSSTAÐA - KARLALANDSLIÐUmsóknarfrestur er til 15. maí nk.Laus er til umsóknar námsstaða í meistaranámi í íþróttavísindum og þjálfun (MSc) við íþróttafræðideild Háskólans í Reykjavík. Staðan er kostuð af...
- Auglýsing -

Berge hefur gefið Ísland upp á bátinn

Ekkert verður af því að Christian Berge verði næsti landsliðsþjálfari Íslands í handknattleik karla en talsverðar vangaveltur hafa verið um það víða síðustu daga og vikur. Reyndar bárust af því fregnir fyrir síðustu helgi að Berge væri ekki...

Myndir: Litríkir áhorfendur á öllum aldri í Höllinni

Litríkir áhorfendur á öllum aldri fylltu Laugardalshöll á sunnudaginn þegar íslenska landsliðið lék sinn síðasta leik í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla og vann landslið Eistlands, 30:23. Hvert sæti var skipað í Laugardalshöllinni, ríflega 2.200 manns. Færri komust að...

Myndskeið: Tvöföld varsla Viktors Gísla trónir á toppnum

Markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar í sigurleiknum á Eistlendingum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Laugardalshöll var framúrskarandi, liðlega 40% þegar leikurinn var gerður upp.Eitt sinn í fyrri hálfleik varði Viktor Gísli í tvígang með nokkurra sekúndna millibili,...
- Auglýsing -

„Við kveðjum sáttir”

„Við tókum við landsliðinu við erfiðar aðstæður. Sú ákvörðun var alls ekki eitthvað sem við Gunnar óskuðum eftir. Við tókum bara að okkur þetta verkefni í skamman tíma þegar þess var farið á leit við okkur. Síðan þá höfum...

Staðfest að Ísland er í efsta styrkleikaflokki

Íslenska landsliðið verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið í handknattleik karla 2024. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur birt styrkleikaflokkana fjóra eftir að undankeppninni lauk á sunnudaginn. Dregið verður í riðla mótsins 10. maí í Düsseldorf....

Molakaffi: Kalandadze, Tskhovrebadze, Granlund, Smits, Turchenko, Bjarki, West av Teigum

Tite Kalandadze fyrrverandi stórskytta og leikmaður Stjörnunnar og ÍBV er í þjálfarateymi landsliðs Georgíu sem tryggði sér á laugardaginn sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Þetta verður í fyrsta sinn sem Georgía á...
- Auglýsing -

Myndir: Strákarnir hittu aðdáendur, fjölskyldur og vini

Eins og venjulega eftir stórleiki í Laugardalshöllinni þá gefa leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik sér alltaf tíma til þess að hitta aðdáendur, fjölskyldu og vini þegar flautað hefur verið til leiksloka.Ekki varð breyting á í gær eftir sigurinn...

Við eigum sameiginlegan draum

„Fyrri hálfleikurinn var góður hjá okkur þar sem okkur tókst að undirstrika að það er ekkert auðvelt fyrir lið að koma í Laugardalshöllina til þess að vinna okkur,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is...

Strákarnir mættu rétt innstilltir í leikinn

„Það var vitað að við værum með sterkara lið en Eistlendingar en það er oft ekki nóg því sýna þarf fram á það og strákarnir gerðu það með því að mæta rétt innstilltir og vinna vel fyrir þessum örugga...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -