Ungverska landsliðið í handknattleik kvenna kemur til Íslands á fimmtudaginn en það mætir íslenska landsliðinu á Ásvöllum á laugardaginn í umspili um þátttökurétt á heimsmeistaramótinu sem haldið verður undir árslok í Danmörku, Svíþjóð og í Noregi. Leikurinn hefst klukkan...
Björgvin Páll Gústavsson markvörður hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér í íslenska landsliðið fyrir væntanlega leiki við Ísrael og Eistland í undankeppni Evrópumóts karla í handknatteik sem fram fara undir lok þess mánaðar.Hann greinir frá þessu í...
Þórður Már Sigfússon, skipulagsfræðingur og verkefnastjóri deiliskipulags nýrrar þjóðarhallar hjá skipulagsfulltrúa Reykjavíkur segir í samtali við handbolta.is að skipulagsvinna við nýja þjóðarhöll fyrir innanhússíþróttir haldi áfram af fullum krafti. Stór áfangi átti sér stað í gær þegar borgarráð samþykkti...
Áætlununum fyrir Evrópumót kvenna í handknattleik á næsta ári hefur verið breytt. Austurríki hefur tekið að sér að vera í aðalhlutverki á mótinu í stað Ungverjalands sem treystir sér ekki að standa við fyrri skuldbindingar vegna kostnaðar, eins og...
Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna í handknattleik undir stjórn Arnars Péturssonar landsliðsþjálfara hefur valið 20 leikmenn til æfinga fyrir umspilsleiki liðsins um laust sæti á HM 2023 gegn Ungverjalandi í næsta mánuði.Liðin mætast að Ásvöllum 8. apríl nk. og síðari...
Miðasala er hafin á viðureign Íslands og Eistlands í Laugardalshöll 30. apríl sem verður síðasta leikur landsliðsins í undankeppni EM 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Íslands í hádeginu þegar opnaði fyrir miðasölu á vefsíðu Tix.is.Uppselt...
Þrátt fyrir vægast afar blendnar viðtökur við nýja handboltanum, sem skal nota án harpix, hafa stjórnendur Alþjóða handknattleikssambandsins, IHF, ekki gefist upp við að nota boltann á mótum. Sambandið hefur kostað miklu til við þróun boltans á undanförnum árum....
Kátt var á hjalla í Laugardalshöll í gær eftir að íslenska landsliðið í handknattleik karla lagði Tékka með níu marka mun, 28:19, í undankeppni Evrópumótsins.Meðal áhorfenda var forseti Íslands, Hr. Guðni Th. Jóhannesson, sem er dyggur stuðningsmaður landsliðsins að...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla steig stórt skref í átt til þess að tryggja sér efsta sæti í 4. riðli undankeppni Evrópumótsins með sigrinum á Tékkum í Laugardalshöll í gær, 28:19. Þar með hefur Ísland betri stöðu í innbyrðis...
Stiven Tobar Valencia lék sinn fyrsta landsleik á heimavelli í gær þegar íslenska landsliðið lék við Tékka og vann með níu marka mun, 28:19, í undankeppni EM. Leikurinn fór fram fyrir framan á þriðja þúsund áhorfendur í endurbættri Laugardalshöll.Stiven...
Viggó Kristjánsson fékk högg á munninn í viðureign Íslands og Tékklands í undankeppni EM í handknattleik í gær með þeim afleiðingum að vörin sprakk. Blæddi nokkuð og mátti Elís Þór Rafnsson sjúkraþjálfari íslenska landsliðsins hafa sig allan við að...
Upp úr sauð á 36. mínútu leiks Íslands og Tékklands í Laugardalshöll kvöld þegar Jakob Hrstka fór inn úr vinstra horni og skaut í höfuðið á Viktori Gísla Hallgrímssyni. Viktor Gísli lá eftir um stund meðan Aron Pálmarsson fyrirliði...
Fjórða umferð undankeppni EM karla í handknattleik fór fram í gær og í dag. Tvær umferðir eru nú eftir af undankeppninni og verða þær leiknar í lok apríl.Tvö efstu lið hvers riðils tryggja sér farseðilinn á EM sem...
„Ég fékk einn léttan bolta í byrjun og þá fór allt í gang. Það er segin saga ef maður fær einn góðan bolta í byrjun þá vilja hlutirnir oft smella í framhaldinu,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins...
„Þetta var alveg geðveikt að koma inn í þess stemningu og fá traustið til þess að spila í 30 mínútur. Það var meira en ég bjóst við,“ sagði Stiven Tobar Valencia sem sem lék sinn fyrsta landsleik á heimavelli...