- Auglýsing -
- Auglýsing -

Landsliðin

- Auglýsing -

Myndskeið: Tvöföld varsla Viktors Gísla trónir á toppnum

Markvarsla Viktors Gísla Hallgrímssonar landsliðsmarkvarðar í sigurleiknum á Eistlendingum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik í Laugardalshöll var framúrskarandi, liðlega 40% þegar leikurinn var gerður upp.Eitt sinn í fyrri hálfleik varði Viktor Gísli í tvígang með nokkurra sekúndna millibili,...

„Við kveðjum sáttir”

„Við tókum við landsliðinu við erfiðar aðstæður. Sú ákvörðun var alls ekki eitthvað sem við Gunnar óskuðum eftir. Við tókum bara að okkur þetta verkefni í skamman tíma þegar þess var farið á leit við okkur. Síðan þá höfum...

Staðfest að Ísland er í efsta styrkleikaflokki

Íslenska landsliðið verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir Evrópumótið í handknattleik karla 2024. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur birt styrkleikaflokkana fjóra eftir að undankeppninni lauk á sunnudaginn. Dregið verður í riðla mótsins 10. maí í Düsseldorf....
- Auglýsing -

Molakaffi: Kalandadze, Tskhovrebadze, Granlund, Smits, Turchenko, Bjarki, West av Teigum

Tite Kalandadze fyrrverandi stórskytta og leikmaður Stjörnunnar og ÍBV er í þjálfarateymi landsliðs Georgíu sem tryggði sér á laugardaginn sæti á Evrópumeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Þýskalandi í janúar. Þetta verður í fyrsta sinn sem Georgía á...

Myndir: Strákarnir hittu aðdáendur, fjölskyldur og vini

Eins og venjulega eftir stórleiki í Laugardalshöllinni þá gefa leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik sér alltaf tíma til þess að hitta aðdáendur, fjölskyldu og vini þegar flautað hefur verið til leiksloka.Ekki varð breyting á í gær eftir sigurinn...

Við eigum sameiginlegan draum

„Fyrri hálfleikurinn var góður hjá okkur þar sem okkur tókst að undirstrika að það er ekkert auðvelt fyrir lið að koma í Laugardalshöllina til þess að vinna okkur,“ sagði Janus Daði Smárason landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is...
- Auglýsing -

Strákarnir mættu rétt innstilltir í leikinn

„Það var vitað að við værum með sterkara lið en Eistlendingar en það er oft ekki nóg því sýna þarf fram á það og strákarnir gerðu það með því að mæta rétt innstilltir og vinna vel fyrir þessum örugga...

Aldrei fleiri Norðurlandaþjóðir með á EM

Aldrei hafa fleiri Norðurlandaþjóðir átt sæti í lokakeppni Evrópumeistaramóts í handknattleik A-landsliða en þegar Evrópumótið fer fram í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Alls verða fimm landslið frá Norðurlöndum á mótinu, Danmörk, Færeyjar, Ísland, Noregur og Svíþjóð. Svíar...

Myndir: Elliði Snær fer ekki alltaf troðnar slóðir

Eyjamaðurinn eldhressi Elliði Snær Viðarsson lætur sér ekki allt fyrir brjósti brenna frekar en aðrir Eyjamenn. Hann fer heldur ekki alltaf troðnar slóðir í átt sinni að marki eins og meðfylgjandi myndasyrpa Hafliða Breiðfjörð ljósmyndara úr leik Íslands og...
- Auglýsing -

Myndasyrpa: Ísland – Eistland 30:23 – EM sæti í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla tryggði sér í dag efsta sæti í 3. riðilsins í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik með öruggum sigri á Eistlandi, 30:23, fyrir framan á þriðja þúsund áhorfendur í Laugardalshöll í rífandi góðri stemningu.Ísland verður...

Undankeppni EM 2024 – úrslit og lokastaðan

Undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í dag með 16 leikjum sem allir fóru fram á sama tíma. Tvö efstu lið hvers riðils taka þátt í lokakeppni EM sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Einnig...

Öruggur sigur og markmiðið er í höfn

Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann öruggan sigur á eistneska landsliðinu, 30:23, í síðasta leiknum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Laugardalshöll í dag. Um leið tryggði íslenska landsliðið sér efsta sæti riðilsins með 10 stig í sex...
- Auglýsing -

Eina sem skiptir máli er að vinna leikinn

„Leikurinn er ótrúlega mikilvægur. Við þurfum ekkert annað en sigur til þess að tryggja okkur efsta sætið og eiga þar með möguleika á að verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM,“ sagði Gunnar Magnússon annar...

Molakaffi: Sigvaldi, Gísli, Leó, Gauti, Serbar í Höllinni, Galia

Sigvaldi Björn Guðjónsson lék sinn 60 A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið vann ísraelska landsliðið í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik, 37:26, í Sports Arena „Drive-in“ í Tel Aviv. Sigvaldi Björn skoraði fimm mörk, þar af eitt úr vítakasti. Öll...

Undankeppni EM karla – úrslit í 5. umferð – staðan

Fimmtu og næst síðustu umferð undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik lauk í kvöld. Níu leikir fóru fram í gær og sjö í dag. Hér fyrir neðan eru úrslit leikjanna í fimmtu umferð og staðan í riðlunum.Undankeppninni lýkur á sunnudaginn....
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -