Útlit er fyrir að gríðarlegur áhugi verði fyrir íslenska landsliðinu í handknattleik karla á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð í næsta mánuði. Stefnir í að þúsundir Íslendinga streymi til Svíþjóðar til þess að standa á bak við íslenska landsliðið sem þykir...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla kynnir á föstudaginn æfingahóp landsliðsins fyrir heimsmeistaramótið sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi í frá 11. til 28. janúar. HSÍ boðaði í dag til blaðamannfundar í Minigarðunum á Þorláksmessu, á æfmælisdegi...
Landsliðsfólkið Sandra Erlingsdóttir, leikmaður TuS Metzingen, og Ómar Ingi Magnússon leikmaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg eru handknattleikskona og handknattleikskarl ársins 2022 að mati Handknattleikssambands Íslands. Ómar Ingi varð fyrir valinu í annað sinn en Sandra hreppir hnossið í fyrsta sinn.Sandra...
Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, tilkynnir á föstudaginn klukkan 11 um keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Hann velur úr 35 manna hópnum sem tilkynntur var í síðasta mánuði. Af þeim standa 34 eftir vegna þess að Haukur...
Paulo Pereira hefur valið þá 19 leikmenn sem hann ætlar að hafa með sér á heimsmeistaramótið sem fram fer í næsta mánuði en portúgalska landsliðið verður með því íslenska í D-riðli ásamt landsliðum Ungverjalands og Suður Kóreu. Ísland mætir...
Einar Andri Einarsson og Róbert Gunnarsson þjálfarar U21 árs landsliðs karla í handknattleik hafa valið vaskan hóp handknattleiksmanna til æfinga sem fram fara 2. – 6. janúar 2023.Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar koma inn á Sportabler á...
HM-treyja íslenska landsliðsins í handknattleik karla er komin í sölu í vefverslu HSÍ en treyjurnar koma til landsins á morgun, að sögn Kjartans Vídó Ólafssonar, markaðsstjóra HSÍ. Kjartan segir spurn eftir nýju treyjunni vera mjög mikla enda...
Á dögunum voru valdir þrír æfingahópar yngri landsliða karla sem koma saman til æfingar dagana 16. til 18. desember. Um er að ræða 15, 16 og 17 ára landslið.Æfingatímar birtast á Sportabler.U-15 ára landslið karlaÁsgeir Örn Hallgrímsson og Andri...
Jón Hjaltalín Magnússon fyrrverandi formaður Handknattleikssambands Íslands og landsliðsmaður tók við gjöf í afmælishófi Samtaka íslenskra ólympíufara sem fram fór 1. desember sl. Gjöfin var minjagripur frá Ólympíuleikunum í München 1972 þegar fyrst var keppt í innanhúss handknattleik karla...
Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar U-19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið 16 leikmenn til þess að leika fyrir hönd Íslands á Sparkassen Cup í Þýskalandi milli jóla og nýárs, 27., 28. og 29. desember.Einnig hefur verið...
Valdir hafa verið æfingahópar 15 og 16 ára landsliða kvenna sem koma saman til æfinga 16. til 18. desember.Díana Guðjónsdóttir og Jón Brynjar Björnsson stýra æfingum 15 ára landsliðs kvenna en Hrafnhildur Ósk Skúladóttir og Anna Úrsula Guðmundsdóttir sjá...
Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson, þjálfarar U17 ára landsliðs kvenna hafa valið leikmenn til æfinga dagana 16. – 18. desember. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum segir í tilkynningu frá HSÍ.U17 ára landslið kvenna tekur...
Handknattleiksþjálfararnir Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson hafa valið leikmenn til æfinga með U19 ára landsliði kvenna dagana 14. – 17. desember. Landsliðshópurinn kom síðasta saman til æfinga í byrjun nóvember.U19 ára landslið kvenna tekur þátt í Evrópumótinu...
Íslenska landsliðið í handknattleik stillir saman strengi sínu fyrir heimsmeistaramótið í janúar með tveimur vináttuleikjum við lærisveina Alfreðs Gíslasonar í þýska landsliðinu áður en haldið verður til Kristianstad í Svíþjóð 10. janúar. Um verður að ræða fyrstu leiki þjóðanna...
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðþjálfari í handknattleik karla hefur valið þá 35 leikmenn sem koma til greina í íslenska landsliðið sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Svíþjóð og Póllandi 11. til 29. janúar.Sjö þeirra sem...