Landsliðin

- Auglýsing -

Undankeppni EM2024: Úrslit 2. umferðar og staðan í riðlunum

Án miðjumannsins Luc Steins náði hollenska landsliðið í handknattleik karla sér ekki á strik í dag þegar það sótti gríska landsliðið heim til Chalkida í 5. riðli undankeppni Evrópumótsins. Staffan Olsson, nýráðinn þjálfari hollenska landsliðsins var ráðalítill við stjórnvölin...

Engin vandræði hjá Tékkum í Tel Aviv

Tékkneska landsliðið átti ekki í teljandi erfiðleikum með landslið Ísraelsmenna í viðureign liðanna í 3. riðli undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik í Tel Aviv, lokatölur, 29:19. Liðin eru með íslenska og eistlenska landsliðinu í riðli.Tékkar, sem unnu Eistlendinga á...

Fjórir leikir við Eistlendinga en sögulegir – Með derhúfu sendiherra í markinu

Karlalandslið Íslands og Eistlands mættust í fyrsta sinn í Laugardalshöll 1. nóvember 1996. Leikurinn var liður í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fór fram árið eftir í Kumamoto í Japan. Íslenska landsliðið vann leikinn örugglega, 28:19, þrátt fyrir að frammistaðan hafi...
- Auglýsing -

Tólf marka sigur í Tallin

Íslenska landsliðið í handknattleik átti ekki nokkrum vandræðum með að vinna stórsigur á landsliði Eistlands, 37:25, í Kalevi Spordihall í Tallin í kvöld í annarri umferð 3. riðils undankeppni Evrópumóts karla. Að loknum fyrri hálfleik var munurinn sjö mörk,...

Óbreyttur hópur í dag frá síðasta leik

Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik teflir fram sama liði í dag gegn Eistlendingum í undankeppni EM og mætti Ísraelsmönnum á Ásvöllum á miðvikudagskvöld. Aron Pálmarsson verður áfram utan 16 manna leikhópsins vegna meiðsla í baki.Leikurinn hefst klukkan...

Markmiðið er að láta kné fylgja kviði

„Planið okkar er að láta kné fylgja kviði eftir frábæran leik á miðvikudaginn. Sýna fram á að við getum haldið gæðum og standard áfram,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson landsliðsmarkvörður og reyndasti leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik um þessar mundir...
- Auglýsing -

Myndir: Ekki var slegið slöku við í Kalevi Spordihall

Leikmenn íslenska landsliðsins í handknattleik karla slógu ekki slöku við á æfingu í Kalevi Spordihall, keppnishöllinni í Tallin í Eistlandi, um miðjan daginn. Var það eina æfing landsliðsins fyrir leikinn við Eistlendinga í undankeppni Evrópumótsins sem fram fer á...

Tveir nýliðar í hópi Arnars og þrjár koma inn eftir hlé

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur valið 20 leikmenn til þess að taka þátt í tveimur leikjum við Ísrael í forkeppni heimsmeistaramótsins sem fram fara hér á landi 5. og 6. nóvember. Landsliðið kemur saman til æfinga mánudaginn...

Molakaffi: Til Tallin, Hansen, Christiansen, Lebedevs, Alfreð, Golla

Íslenska landsliðið í handknattleik karla kom heilu og höldnu síðdegis í gær inn á hótel í Tallin í Eistlandi eftir ferðalag frá Íslandi í morgunsárið, eftir því sem fram kemur á Facebooksíðu HSÍ. Millilent var í Helsinki. Landsliðið æfir...
- Auglýsing -

Hver er Kristján Örn Kristjánsson, Donni?

Kristján Örn Kristjánsson, alltaf kallaður Donni, sló í gegn með íslenska landsliðinu í gærkvöld á Ásvöllum í stórsigri á Ísraelsmönnum, 36:21, í fyrstu umferð 3. riðils undankeppni EM2024. Hann skoraði sjö mörk í átta skotum, vann tvö vítaköst og...

Fyrsta skotið auðveldar framhaldið – menn verða að sanna sig í landsliðinu

„Ég viðurkenni alveg að hafa verið með örlítinn hnút í maganum þegar ég kom inná. En um leið og ég náði einn vörslu og annarri strax i kjölfarið þá hvarf hnúturinn eins og dögg fyrir sólu,“ sagði Ágúst Elí...

Vonast til að verða með í Tallin

Aron Pálmarsson er vongóður um að geta leikið með íslenska landsliðinu gegn Eistlendingum í undankeppni EM á laugardaginn. Aron er í íslenska landsliðshópnum sem hélt af landi brott snemma í morgun áleiðis til Tallin í Eistlandi.Aron tók ekki þátt...
- Auglýsing -

Svona viljum við vera

„Við erum með hörkusamkeppni í liðinu. Þess vegna þýðir ekkert að slaka á. Menn verða að keyra á fullri ferð til enda. Svona viljum við vera,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson í samtali við handbolta.is eftir stórsigur íslenska landsliðsins...

Ísraelsmenn voru rassskelltir á Ásvöllum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hóf undankeppni Evrópumótsins 2024 með stórsigri, 36:21, á Ísraelsmönnum á Ásvöllum í kvöld. Staðan var 16:10, að loknum fyrri hálfleik. Þar með er fyrsti vinningurinn í höfn í undankeppninni. Næsti leikur verður við Eistlendinga...

Myndasyrpa: Ísland – Ísrael, fyrri hálfleikur

Ísland og Ísrael eigast við í undankeppni EM í handknattleik karla á Ásvöllum. Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari myndar fyrir handbolta.is á leiknum. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá fyrri hálfleik.
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -