„Leikurinn leggst vel í okkur. Undirbúningur hefur verið eins góður og mögulegt er síðasta sólarhringinn. Hollenska liðið er feikilega sterkt og hefur unnið góða sigra á mótinu til þessa, meðal annars á Þjóðverjum og Rúmenum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson...
Handknattleiksdómararnir Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson hafa staðið í ströngu síðustu daga í Podgorica í Svartfjallalandi hvar þeir eru á meðal dómara á leikjum Evrópumóts 18 ára karlalandsliða.Sigurður Hjörtur og Svavar Ólafur dæmdu leik Færeyja og Spánar...
„Við gerum okkur grein fyrir því að framundan er mjög erfiður leikur gegn Þjóðverjum og að úrslitin ráða miklu um framhaldið. Sigur kemur okkur í topp átta en annars förum við í baráttuna um níunda til sextánda sætið....
Piltarnir í U18 ára landsliðinu í handknattleik leika ekki í dag á Evrópumeistarmótinu sem stendur yfir í Podgorica í Svartfjallalandi. Eftir tvo leiki á jafnmörgum dögum er keppnishlé hjá liðunum sextán sem taka þátt áður en lokaumferð riðlakeppninnar fer...
„Frammistaðan var mögnuð við mjög erfiðar aðstæður þar sem fjöldi heimamanna var á leiknum og studdi hressilega við bakið á sínu liði,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gærkvöld, skömmu eftir að...
Annarri umferð af þremur í riðlakeppni Evrópumóts karla í handknattleik, skipuðum landsliðum 18 ára og yngri, lauk í gær. Síðasta umferðin verður leikin á morgun sunnudag. Frí verður frá keppni í dag eftir tvær umferðir á tveimur dögum.Eftir leikin...
Milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri lauk í kvöld. Hæst ber að gestgjafar Norður Makedóníu sátu eftir og verða ekki með í átta liða úrslitum sem fram fara á sunnudaginn. Íslenska landsliðið verður þar...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann stórbrotinn sigur á Norður Makedóníu í kvöld, 25:22, eins og fjallað er um hér. Handbolti.is fékk send nokkur myndskeið sem tekin voru fyrir leikinn og af sigurgleðinni...
U18 ára landslið kvenna í handknattleik heldur áfram að fara á kostum á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Skopje í Norður Makedóníu. Í kvöld liðið vann liðið Norður Makedóníu með þriggja marka mun, 25:22, í Boris Trajkovski íþróttahöllinni í Skopje....
Ísland og Norður Makedónía mætast í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Boris Trajkovski Sports Center íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 18.30.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=xItt4BsHJKU
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, varð fyrir áfalli í dag í aðdraganda leiksins við Norður Makedóníu á heimsmeistaramótinu þegar ljóst varð að Elísa Elíasdóttir getur ekki tekið þátt.Elísa hlaut höfuðhögg í leiknum við...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapaði með sjö marka mun, 30:23, fyrir Ungverjum í annarri umferð A-riðils á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í dag. Ungverska liðið var sterkara frá upphafi til enda...
„Við búum okkur undir mjög erfiðan leik. Leikmenn Norður Makedóníu eru líkamlega sterkir,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari U18 ára landsliðs kvenna við handbolta.is í gær þegar hann var inntur eftir næstu viðureign íslenska landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Skopje...
Birkir Snær Steinsson, einn leikmanna U18 ára landsliðsins í handknattleiks karla sem nú tekur þátt í Evrópumeistaramótinu í handknattleik í Svartfjallalandi, kom ekki til móts við félaga sínu í landsliðinu fyrr en í gærmorgun. Brottför hans frá Íslandi tafðist...
Fyrri umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, lauk í dag. Síðari umferðin fer fram á morgun. Að henni lokinni liggur fyrir hvaða lið mætast í átta liða úrslitum á sunnudaginn.Milliriðill 1:Ísland – Íran...