Landsliðin

- Auglýsing -

U18: „Boltinn hefur vanist vel“

Undanfarnar vikur hefur landslið Íslands í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, æft með nýjum bolta sem keppt verður með í fyrsta sinn á heimsmeistaramótinu sem hefst á laugardaginn í Skopje í Norður Makedóníu. Boltinn er þeim...

U18: Eigum fyrir höndum hörkuleiki á HM

„Undirbúningur hefur staðið yfir í rúmlega tvær vikur. Við teljum okkur vera á góðum stað um þessar mundir og leikmenn eru spenntir fyrir að takast á við þetta stóra verkefni,“ segir Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfara U18 ára landslið...

U17: Mæta Slóvenum á föstudaginn – lokastaðan

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, leikur við Slóvena í krossspili um fimmta til áttunda sæti á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu á föstudaginn. Eftir að Danir og Króatar gerðu jafntefli í síðasta...
- Auglýsing -

U17: Annað tap í Zvolen

Íslensku piltarnir í U17 ára landsliði karla í handknattleik tapaði með níu marka mun fyrir Spánverjum í þriðju og síðustu umferð í B-riðli á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu í dag. Lokatölur, 34:25. Spænsku piltarnir voru fimm mörkum...

U17: Tíu marka tap fyrir Dönum-uppfært

Eftir góðan sigur á Króatíu í fyrstu umferð handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Slóvakíu í gær þá tapað íslenska liðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, fyrir Dönum í dag með tíu marka mun, 30:20.Aðeins var eins...

Heimir Örn og Hrannar velja hóp til æfinga

U16 ára landsliðshópur karla kemur saman til æfinga á Akureyri 19. – 21. ágúst undir stjórn Heimis Arnar Árnasonar og Hrannars Guðmundssonar. Þessi aldurshópur kom síðast saman til æfinga og leikja í júní þegar Færeyingar voru sóttir heim.Heimir og...
- Auglýsing -

U17: Fengu fljúgandi viðbragð á hátíðinni

Strákarnir í U17 ára landsliðinu í handknattleik fengu fljúgandi viðbragð í fyrsta leik sínum á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Zvolen í Slóvakíu í dag. Þeir unnu landslið Króata með níu marka mun, 35:26, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir...

U17: Fyrsti leikur framundan á Ólympíuhátíðinni

Strákarnir í U17 ára landsliði Íslands leika í dag sinn fyrsta leik á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem fram fer í Slóvakíu, ári síðar en til stóð. Fyrsti andstæðingur íslenska liðsins verður landslið Króata. Flautað verður til leiks klukkan 14.30 og...

Fjarvera boltapokans kom ekki í veg fyrir æfingu í Zvolen

U17 ára landslið karla í handknattleik æfði í fyrsta sinn í hádeginu í dag í Zvolen í Slóvakíu eftir að allur gærdagurinn fór í langt og strangt ferðalag. Framundan er þátttaka í handknattleikskeppni Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar.Flogið var til Vínarborgar í...
- Auglýsing -

Betri frammistaða og jafntefli

Jafntefli varð í síðari vináttuleik Íslands og Færeyja í handknattleik karla, skipuðum liðum leikmanna 18 ára og yngri í Hoyvíkshøllinni í dag, 29:29. Staðan var einnig jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Færeysku piltarnir unnu fyrri viðureignina sem fram...

Sex marka tap í Hoyvík

Ungmennalandslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapað fyrri vináttuleiknum við færeyska jafnaldra sína í Hoyvíkshøllinni í dag, 39:33. Liðin eigast við á nýjan leik á sama stað á morgun. Um er að ræða undirbúningsleiki...

Lagðir af stað til Slóvakíu

Landslið karla í handknattleik, skiptað leikmönnum 17 ára og yngri lagði í morgun af stað til Slóvakíu þar sem fyrir dyrum stendur að taka þátt í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar. Fyrsti leikur íslensku piltanna verður á mánudaginn gegn Króötum en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Andri Már stoðsendingakóngur, Halldór Jóhann, Jakobsen, Polman

Andri Már Rúnarsson varð stoðsendingakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri en mótinu lauk í Porto á síðasta sunnudag. Samkvæmt niðurstöðum Datahandball átti Andri Már flestar stoðsendingar á mótinu, 44, í leikjunum sjö. Eins og áður...

Átján ára liðið leikur í Færeyjum um helgina

Landslið karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri fór til Færeyja í morgun hvar það leikur við landslið heimamanna á morgun og á sunnudag. Auk þess verður æft eftir því sem kostur verður á, m.a. er stefnt...

U18: Flottir strákar og góð liðsheild

Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U18 ára landsliðs karla segir að um þessar mundir standi undirbúningur fyrir þátttöku á Evrópumeistaramótinu einna hæst. Mjög góðar æfingavikur eru að baki auk þátttöku á fjögurra liða móti í Lübeck í Þýskalandi. Framundan eru...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -