Landsliðin

- Auglýsing -

Guðmundur og Dagur hafa valið hópinn sem mætir Færeyingum

Samhliða vináttulandsleikjum U18 ára landsliða Íslands og Færeyja í kvennaflokki hér á landi 4. og 5. júní mætast einnig U16 ára landslið þjóðanna sömu daga. Vegna þess hafa þjálfararnir Guðmundur Helgi Pálsson og Dagur Snær Steingrímsson valið hóp leikmanna...

Heimir velur fjölmennan hóp til undirbúnings fyrir EM

Heimir Ríkarðsson þjálfari U18 ára landsliðsins karla hefur valið 26 leikmenn til æfinga sem fram fara á höfuðborgarsvæðinu 26. til 29. maí. Áfram verður hugað að undirbúningi fyrir lokakeppni EM sem fram fer í Svartfjallalandi frá 4. til 14....

Tveir leikir við Færeyinga framundan hér á landi

U18 ára landslið kvenna mætir U18 ára landsliði Færeyinga í tvígang í vináttulandsleikjum hér á landi 4. og 5. júní. Vegna leikjanna hafa þjálfararnir Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson valið hóp til æfinga og síðan til...
- Auglýsing -

Þjóðarhöll á að verða tilbúin eftir þrjú ár

Ríki og Reykjavíkurborg eru sammála um að ráðast í byggingu þjóðarhallar í innanhússíþróttum í Laugardal sem uppfyllir alþjóða kröfur til keppni landsliða í innahússboltagreinum. Stefnt er að því að framkvæmdum ljúki 2025.Þessu til staðfestingar undirrituðu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra,...

Viljayfirlýsing um þjóðarhöll undirrituð í dag

Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík, undirrita viljayfirlýsingu um byggingu nýrrar þjóðarhallar í innanhúsíþróttum í dag, föstudaginn 6. maí, kl. 15.30 í Laugardal.Undirritunin fer fram utandyra í trjágöngunum í...

Leika tvo leiki í Færeyjum í júní

U16 ára landslið karla í handknattleik leikur tvo vináttuleiki við jafnaldra sína í Færeyjum 11. og 12. júní. Af því tilefni hafa Heimir Örn Árnason og Hrannar Guðmundsson valið 20 leikmenn til æfinga sem hefjast 3. júní.Leikmannahópur:Alex Kári Þórhallsson,...
- Auglýsing -

Hættið störukeppni – takið til óspilltra málanna

Ályktun um þjóðarhöll var samþykkt á 65. ársþingi HSÍ sem haldið var í Valsheimilinu í dag. Í henni eru stjórnvöld, ríki og Reykjavíkurborg hvött til að ljúka samningum nú þegar um byggingu þjóðarhallar, hætta störukeppni varðandi kostnaðarskiptingu og...

Útivallarmarkareglunni kastað út

Tekin var sú tímamótaákvörðun á fundi framkvæmdastjórnar Handknattleikssambands Evrópu, EHF, í Ljubljana í gær að fella niður hina svokölluðu útivallarmarkareglu í öllum Evrópumótum félagsliða á vegum EHF frá og með næsta keppnistímabili.Reglan gengur út á að sé markatala í...

Dregið í Ljubljana á fimmtudaginn – undankeppni EM er að baki

Undankeppni Evrópumóts kvenna í handknattleik lauk í gær og þar með liggur ljóst fyrir hvaða 12 þjóðir komast áfram í lokakeppni EM sem fram fer frá 4. til 20. nóvember í Norður Makedóníu, Slóveníu og Svartfjallandi. Mótið verður um...
- Auglýsing -

Gerðum okkar allra, allra besta

„Við gerðum okkar allra, allra, allra besta en því miður þá dugði það ekki. Serbar eru aðeins sterkari en við eins og staðan er í dag,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir tapið fyrir...

Gaman að vera hluti af þessum hóp

„Þótt sex mörkum hafi munað þegar upp var staðið þá munaði mjög litlu að við hefðum verið í jöfnum leik. Okkur vantaði betri seinni bylgju til þess að jafna metin," sagði Karen Knútsdóttir í samtali við handbolta.is eftir sex...

Svo nærri en samt svo fjarrri

Draumur íslenska landsliðsins um sæti í lokakeppni EM 2022 rættist ekki Zrenjanin í kvöld, því miður. Þrátt fyrir stórgóða frammistöðu á löngum köflum í leiknum þá dugði það ekki til. Serbar unnu með sex marka mun, 28:22, sem var...
- Auglýsing -

Viss um að góður dagur er fyrir höndum

„Það er alltaf möguleiki í hverri stöðu eins og oft hefur komið í ljós. Þeir sem fyrirfram eiga minni möguleika standa oft uppi sem sigurvegarar. Inn á það ætlum við að spila,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna...

Okkur eru allir vegir færir

„Ég er ótrúlega spennt og glöð með að við eigum möguleika á EM sæti. Þótt við séu minna liðið í leiknum þá teljum við okkur hafa alla möguleika,“ sagði hin leikreynda landsliðskona Sunna Jónsdóttir í samtali við handbolta.is í...

Kominn nettur fiðringur í mann

„Það er kominn nettur fiðringur í mann enda má maður vænta þess að stemningin verður mikil á leiknum," sagði Unnur Ómarsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í Zrenjanin í Serbíu spurð út í úrslitaleikinn við Serba í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -