Landsliðin

- Auglýsing -

Leiktímar í Bregenz og á Ásvöllum liggja fyrir

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur staðfest leiktímana á viðureignum Íslands og Austurríkis í umspili um sæti á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í næsta mánuði. Fyrri viðureignin verður í Bregenz miðvikudaginn 13. apríl. Flautað verður til leiks klukkan 18 að staðartíma....

Austurríki verður andstæðingur Íslands í HM-umspilinu

Íslenska landsliðið mætir austurríska landsliðinu í tveimur umspilsleikjum í næsta mánuði þar sem í húfi verður þátttökuréttur á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla sem fram fer í janúar á næsta ári. Austurríki lagði Eistland, 27:24, í Tallin í kvöld og...

Dönsku piltarnir svöruðu fyrir sig

Landslið Danmerkur, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, svaraði í dag fyrir tapið fyrir íslenska landsliðinu í gærkvöld þegar liðin mættust á Ásvöllum. Danir voru mikið beittari í síðari hálfleik í dag og skoruðu 18 mörk og alls 32...
- Auglýsing -

Streymi: Ísland – Danmörk, U20 ára lið karla, kl. 16

Landslið Íslands og Danmerkur í karlaflokki, skipuð leikmönnum 20 ára og yngri mætast öðru sinni í vináttulandsleik í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 16.Íslenska liðið vann fyrri viðureignina, sem fram fór á Ásvöllum í gær, 28:22, eftir að...

Dagskráin: Vinnur ÍBV sjöunda leikinn í röð?

Nýkrýndir bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í Olísdeild kvenna, 17. umferð, klukkan 14 í dag. Lið félaganna mættust síðast í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins fyrir rúmri viku og þá hafði Valur betur, 28:20. ÍBV lagði Íslandsmeistara KA/Þórs á fimmtudagskvöld,...

Andri Már og Guðmundur Bragi léku Dani grátt

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri vann danska landsliðið í sama aldursflokki með sex marka mun, 28:22, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna á Ásvöllum í kvöld. Íslensku piltarnir voru með sjö marka forskot að loknum...
- Auglýsing -

Streymi: Ísland – Danmörk, U20 ára lið karla

Landslið Íslands og Danmerkur í karlaflokki, skipuð leikmönnum 20 ára og yngri mætast í vináttulandsleik í handknattleik á Ásvöllum í Hafnarfirði klukkan 20.Um er að ræða fyrri vináttuleikinn að þessu sinni en sá síðari verður á morgun, laugardag,...

Leikur hugsanlega ekki meira á leiktíðinni

Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður pólska meistaraliðsins Łomża Vive Kielce hefur ekkert leikið með félagsliði sínu eftir Evrópumeistaramótið í handknattleik. Hásinarmeiðsli sem hafa plagað Sigvalda Björn meira og minna alla leiktíðin versnuðu til muna við álagið...

Tveir leikir við Dani og sá fyrri í kvöld

U-20 ára landslið karla í handknattleik leikur í kvöld og á morgun vináttulandsleiki við Dani á Ásvöllum í Hafnarfirði. Liðin mættust í Danmörku nokkru fyrir áramót og eru Danir að endurgjalda heimsóknina.Bæði lið eru að búa sig undir Evrópumeistaramót...
- Auglýsing -

Dagskráin: Efsta liðið fær HK í heimsókn – toppslagur í Grillinu, vináttuleikur á Ásvöllum

Áfram verður leikið í Olísdeild kvenna í kvöld. Efsta lið deildarinnar, Fram, tekur á móti HK sem er í næst neðsta sæti. Nýr þjálfari hefur tekið við HK-liðinu frá því að það lék síðast í deildinni. Arnar Gunnarsson var...

Guðmundur Þórður ráðinn fram yfir ÓL 2024

Guðmundur Þórður Guðmundsson heldur áfram störfum sínum sem landsliðsþjálfari karla í handknattleik. Tilkynnt var fyrir stundu að samstarf hans við Handknattleikssamband Íslands hafi verið framlengt til ársins 2024. Miðað er við Ólympíuleikana í París það sumar.Með honum verða áfram...

Nú er nóg til af landsliðsbúningum hjá HSÍ

Gríðarleg ásókn var í landsliðstreyjur HSÍ meðan á Evrópumótinu í handknattleik stóð í janúar og seldust nánar allar treyjur upp. Þó nokkurn tíma hefur tekið að endurnýja lagerinn, sérstaklega vegna erfiðleika með flutninga á treyjunum en nú eru þær...
- Auglýsing -

Lagt á ráðin fyrir umspilsleikina

Karlalandsliðið í handknattleik kom saman í gærkvöld til æfinga en liðið verður saman fram á sunndag. Eingöngu er um æfingabúðir að ræða að þessu sinni, svipaðar og þær og voru í nóvember og þóttu takast vel.Æfingarnar í vikunni eru...

Handboltinn okkar: Coca-Cola bikarkeppni karla og kvenna – Aðeins meira um Selfoss og kvennalandsliðið

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar settust í Klakastúdíóið sitt í dag og tóku upp sinn þrítugasta og sjöunda þátt á þessu tímabili. Umsjónarmenn þáttarins voru Jói Lange og Gestur Guðrúnarson.Í þætti dagsins fóru þeir yfir undanúrslitaleikina í Coca-Cola bikar...

Um 100 krakkar tóku þátt í hæfileikamótun HSÍ

Um 100 leikmenn frá 19 félögum voru boðaðir á æfingar að þessu sinni. Hæfileikamótun HSÍ er undanfari unglingalandsliða Íslands og því stór áfangi fyrir leikmenn að fá boð á æfingar sem þessar. Hæfileikamótun HSÍ er haldin yfir fjórar helgar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -