Sunna Jónsdóttir er ekki í leikmannahóp íslenska kvennalandsliðsins, sem mætir Litháen klukkan 18 í kvöld í Skopje. Sunna meiddist í upphitun fyrir leikinn gegn Grikklandi í gær. Þá er Steinunn Björnsdóttir áfram óleikfær sökum meiðsla, sem hún hlaut gegn...
Ísland vann Grikkland, 31:19, í annarri umferð forkeppni HM í handknattleik kvenna í Skopje í gærkvöld. Í kvöld leikur íslenska liðið hreinan úrslitaleik við Litháen um sæti í umspili fyrir HM.Hér eru myndir í syrpu frá viðureigninni við...
„Stelpurnar voru frábærar í þessum leik. Þær eru eiga allar hrós skilið,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, þegar handbolti.is heyrði stuttlega í honum hljóðið eftir stórsigur Íslands á landsliði Grikkja, 31:19, í annarri umferð forkeppni HM í...
Íslenska kvennalandsliðið vann stórsigur á Grikkjum, 31:19, í annarri umferð forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í kvöld. Þar með bíður íslenska landsliðsins úrslitaleikur við Litháen um annað sæti riðilsins á morgun og...
Ísland og Grikkland mætast í forkeppni HM kvenna í handknattleik í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje klukkan 18. Hægt er að fylgjast með leiknum í streymi hér fyrir neðan.Ísland tapaði fyrir Norður-Makedóníu í forkeppninni í gær, 24:17,...
Norður-Makedónía og Ísland mættust í forkeppni HM í handknattleik kvenna í Skopje í gær. Norður-Makdedónía vann leikinn, 24:17. Íslenska landsliðið mætir gríska landsliðinu í sömu keppni í kvöld. Leiknum verður streymt á handbolti.is.Hér er syrpa af myndum frá leiknum...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta Grikklandi í kvöld í forkeppni HM sem fram fer í Skopje. Viðureignin hefst klukkan 18 og verður streymi frá henni á handbolti.is.Ein breyting er á...
Fjórir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins tóku þátt í sínum fyrsta A-landsleik í gær þegar íslenska landsliðið mættir Norður-Makedóníu í fyrstu umferð forkeppni HM í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje.Um er að ræða Katrínu Ósk Magnúsdóttur, markvörð Fram,...
„Ég er bara svekktur með að hafa tapað leiknum,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna, í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sjö marka tap, 24:17, fyrir Norður-Makedóníu í fyrsta leik Íslands af þremur í forkeppni heimsmeistaramótsins. Leikið...
Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í handknattleik, meiddist illa á hægra hné eftir ríflega 14 mínútna leik gegn Norður-Makedóníu í forkeppni heimsmeistaramótsins í Skopje í dag.Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari, sagði í samtali við handbolta.is fyrir stundu að ekki væri...
Íslenska landsliðið í handknattleik tapaði fyrir Norður-Makedóníu með sjö marka mun, 24:17, í fyrsta leik liða þjóðanna í forkeppni heimsmeistaramótsins í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í dag. Þremur mörkum munaði á liðunum að loknum fyrri hálfleik,...
Norður-Makedónía og Ísland mætast í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna í A1 Arena SC Boris Trajkovski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður-Makedóníu klukkan 16. Hægt verður að fylgjast með streymi frá leiknum á hlekknum hér að neðan.https://www.youtube.com/watch?v=y5f-hMLonuc
„Þá er undirbúningi lokið og aðeins beðið eftir því að flautað verði til leiks,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik við handbolta.is fyrir stundu en klukkan 16 verður flautað til fyrsta leiks Íslands af þremur í forkeppni heimsmeistaramótsins...
Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari hefur valið þá sextán leikmenn sem mæta landsliði Norður-Makedóníu í dag í fyrsta leik íslenska landsliðsins í forkeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik í Skopje. Markverðir:Elín Jóna Þorsteinsdóttir, Vendsyssel (25/0)Katrín Ósk Magnúsdóttir, Fram (2/0)Aðrir leikmenn:Ásdís Guðmundsdóttir, KA/Þór (2/0)Birna...
Íslenska kvennalandsliðið æfði af miklum krafti í keppnishöllinni í Skopje í dag eftir að allir hafa jafnað á ferðlaginu sem langt til Norður-Makedóníu en það var langt og strangt. Æft var í gær og fundað og meiri kraftur settur...