Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Bjarki Már skoraði fyrstu mörk sín í Meistaradeildinni

Bjarki Már Elísson lék sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu á keppnistímabilinu í kvöld og skoraði fimm mörk í jafn mörgum tilraunum í tíu marka sigri Telekom Veszprém á Porto, 44:34, á heimavelli í kvöld. Bjarki Már er óðum...

Myndskeið: Teitur Örn nýtti tækifærið vel í Íslendingaslag

Teitur Örn Einarsson nýtti vel tækifærið sem hann fékk í kvöld með Flensburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar liðið vann lærisveina Rúnars Sigtryggssonar í SC DHfK Leipzig með 10 marka mun á heimavelli, 34:24. Teitur Örn skoraði...

Molakaffi: Elvar, Ágúst, Vilhelm, Arnór, Ýmir, Tryggvi, Hüttenberg

Leikmenn Ribe-Esbjerg léku við hvern sinn fingur þegar þeir lögðu Lemvig, 31:22, í áttundu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar á heimavelli í gærkvöld. Elvar Ásgeirsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar í þessum örugga sigri. Ágúst Elí Björgvinsson spreytti sig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Dagur, Axel, Elías, Dana, Teitur, Andrea, Sveinn, Hákon, Örn

Dagur Gautason er í úrvalsliði norsku úrvalsdeildarinnar fyrir septembermánuð. Dagur gekk til liðs við ØIF Arendal í sumar. Hann skoraði 23 mörk í 29 skotum í leikjum mánaðarins í norsku úrvalsdeildinni, af þeim voru 17 mörk í 20 tilraunum...

Sögulegur sigur hjá Guðmundi í Gudmehallen

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK komust í kvöld upp í annað sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Fredericia HK gerði sér lítið fyrir og lagði meistara GOG á heimavelli þeirra á Fjóni, 37:33. Þetta var fyrsti sigur Fredericia...

Róbert á toppinn á nýjan leik

Róbert Sigurðarson og samherjar í Drammen endurheimtu í dag efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir lögðu Bækkelaget, 35:30, á heimavelli. Kolstad hafði komst upp að hlið Drammen í gær með sigri á Elverum. Leikmenn Drammen voru ekki tilbúnir að...
- Auglýsing -

Svekkjandi tap hjá Viktori Gísla og samherjum

Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður og samherjar hans í Nantes töpuðu naumlega fyrir meisturum PSG í dag, 35:32, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Leikmenn PSG náðu að stinga sér framúr á endalínunni, ef svo má segja, með því að...

Viggó markahæstur í kærkomnum sigri Leipzig

Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir SC DHfK Leipzig í dag þegar leikmenn liðsins ráku af sér slyðruorðið og sýndu sínar bestu hliðar þegar þeir lögðu liðsmenn Lemgo, 28:22, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó skoraði níu mörk og...

Annan leikinn í röð brást Orra Frey ekki bogalistin

Annan leikinn í röð geigaði ekki skot hjá Hafnfirðingnum Orra Frey Þorkelssyni í leik með Sporting Lissabon í portúgölsku 1.deildinni í handknattleik. Hann var með fullkomna nýtingu annan leikinn í röð þegar Sporting vann Póvora AC, 35:23, á útivelli...
- Auglýsing -

Eftir sjö sigurleiki kom að tapi – baráttusigur Magdeburg

Eftir sigur í sjö fyrstu leikjunum á keppnistímabilinu tapaði MT Melsungen í gær fyrir Bergsicher, 32:31, í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla. Mads Andersen skoraði sigurmark Bergischer beint úr aukakasti eftir að leiktíminn var liðinn. Meðan þessu fór...

Molakaffi: Berta, Katrín og fleiri, Arnar, Halldór, Arnór, Óðinn, rekstur, Sostaric

Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk í tíu marka sigri Kristianstad, 31:21, í síðari leik liðsins við BK Heid í 16-liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í gær. Kristianstad vann báðar viðureignir liðanna samanlagt, 62:44. Katrín Tinna Jensdóttir skoraði sex mörk fyrir...

Sigur og tap hjá landsliðskonum í Þýskalandi

Sandra Erlingsdóttir og samherjar í TuS Metzingen unnu SV Union Halle-Neustadt með fimm marka mun á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og færðust upp í sjöunda sæti deildarinnar með fjögur stig eftir fjóra leiki.Á...
- Auglýsing -

Sigvaldi Björn skoraði þrjú mörk í stórleik í Hákonshöll

Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í norska meistaraliðinu Kolstad unnu Elverum með fimm marka mun í uppgjöri tveggja stærstu liðanna í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla, 32:27.Leikið var í Hákonshöllinni í Lillehammer að viðstöddum liðlega 6.700 áhorfendum. Eins...

Molakaffi: Bjarki, Haukur, Donni, Darri, Viktor, Grétar, Elín Jóna

Bjarki Már Elísson lék annan leik sinn í röð með Telekom Veszprém í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær og varð markahæstur að þessu sinni með sjö mörk. Veszprém vann þá liðsmenn QHB Eger, 51:25, á útivelli. Staðan...

Íslendinganýlendan í Karlskrona fagnaði

Með frábærum leik í síðari hálfleik tókst Íslendingaliðinu og nýliðum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, Karlskrona HK, að vinna óvæntan og sætan sigur á öðru af tveimur efstu liðum sænsku úrvalsdeildarinnar, Hammarby, 28:26, á heimavelli í kvöld.Þetta var annar sigur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -