- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Sveinbjörn, Hákon, Golla, Kohlbacher, landsliðið, Machulla, Imre

Tveir Íslendingar eru í liði 24. umferðar 2. deildar þýska handknattleiksins sem valið var í gærmorgun en umferðinni lauk á sunnudagskvöld. Sveinbjörn Pétursson er markvörður úrvalsliðsins en hann fór á kostum þegar  EHV Aue vann Tusem Essen á heimavelli...

Áfram heldur Gísli Þorgeir að raka að sér viðurkenningum

Gísli Þorgeir Kristjánsson rakaði til sín verðlaunum í kvöld þegar German Handball Awards fyrir árið 2023 voru afhent en vefsíðan handball-world hefur staðið fyrir valinu fáein síðustu ár m.a. með aðstoð lesenda. Gísli Þorgeir var valinn leikmaður ársins 2023...

Þjálfari Ágústs og Elvars látinn taka pokann sinn

Elvar Ásgeirsson og Ágúst Elí Björgvinssonar eiga von á að fá nýjan þjálfara til Ribe-Esbjerg fyrir næsta keppnistímabil. Stjórn Ribe-Esbjerg sagði í morgun upp Anders Thomsen þjálfara. Jesper Holm aðstoðarþjálfari tekur við og stýrir Ribe-Esbjerg út keppnistímabilið. Framundan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Arnar, Ólafur, Sveinbjörn, Örn, Sigvaldi, Axel, Lunde, Bjarki

Arnar Birkir Hálfdánsson hreppti bronsverðlaun í sænsku bikarkeppninni í handknattleik í gær þegar Amo HK vann Önnereds, 36:27, í leiknum um þriðja sætið. Arnar Birkir skoraði þrjú mörk í leiknum. Ystads IF HK, sem vann Amo í undanúrslitum á...

Sandra er þýskur bikarmeistari

TuS Metzingen, liðið sem Sandra Erlingsdóttir landsliðskona er samningsbundin hjá, varð í fyrsta sinn þýskur bikarmeistari í handknattleik í dag. Sigurinn var óvæntur því liðið lagði Bietigheim sem haft hefur nokkra yfirburði í þýskum kvennahandknattleik síðustu árin. M.a. hafði...

Magdeburg steig mikilvægt skref í átt að meistaratitlinum

Evrópumeistarar SC Magdeburg stigu afar mikilvægt skref í baráttunni um þýska meistaratitilinn í handknattleik þegar þeir lögðu helstu andstæðinga sína um þessar mundir og topplið deildarinnar, Füchse Berlin, 31:28, á heimavelli. Berlínarliðið situr áfram í efsta sæti þýsku 1....
- Auglýsing -

Hákon Daði skoraði 11 mörk – sigur hjá Tuma – barningur hjá Minden

Hákon Daði Styrmisson átti stórleik og var markahæsti leikmaðurinn í Ischelandhalle í gær þegar Eintracht Hagen vann TV Hüttenberg, 33:29, í 2. deild þýska handknattleiksins. Eyjamaðurinn skoraði 11 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum. Hagen er í fjórða sæti...

Óðinn Þór í úrslit bikarkeppninnar í Sviss

Óðinn Þór Ríkharðsson og leikmenn Kadetten Schaffhausen mæta RTV Basel í úrslitaleik svissnesku bikarkeppninnar 27. apríl. Kadetten vann Wacker Thun, 30:25, í undanúrslitum á heimavelli í gær. Á sama tíma vann RTV Basel liðsmenn Lakers Stafa, 33:29, í hinni viðureign...

Molakaffi: Dagur, Róbert, Arnar, Berta, Elín, Halldór, Dana, Orri, Ýmir, Andrea

Dagur Gautason skoraði fjögur mörk þegar ØIF Arendal vann mikilvægan sigur á Drammen, 32:27, í kapphlaupi liðanna um þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikurinn fór fram í Sør Amfi í Arendal. Afar góður fyrri hálfleikur hjá Arendal-liðinu lagði...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Arnar, Oddur, Daníel, Heiðmar, Arnór, Elvar, Ágúst, Tryggvi, Grétar

Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá MT Melsungen þegar liðið vann neðsta lið þýsku 1. deildarinnar, Balingen-Weilstetten, 25:22, á útivelli í gær. Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki mark fyrir Melsungen og sömu sögu er...

Evrópumeistararnir náðu efsta sæti í lokaumferðinni

Evrópumeistarar SC Magdeburg náðu efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu þegar 14. og síðasta umferðin fór fram í gærkvöld. Magdeburg vann ungversku meistarana Veszprém, 30:28, í Veszprém. Um líkt leyti tapaði Barcelona, sem var í efsta sæti riðilsins, á heimavelli...

Vilborg og félagar í Allsvenskan á ný – taplausar á leiktíðinni

Vilborg Pétursdóttir og samherjar hennar í AIK hafa endurheimt sæti sitt í næstu efstu deild sænska handknattleiksins, Allsvenskan, eftir eitt tímabil í 1. deild Norra. Allsvenskan er deildin sem er næst fyrir neðan úrvalsdeildina, sem nefnd er Handbollsligan á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viggó, Andri, Rúnar, Axel, Stiven, Aldís, Jóhanna

Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk og varð markahæstur hjá SC DHfK Leipzig þegar liðið vann Stuttgart, 27:25, í Stuttgart í gær en leikurinn er liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var þriðji sigurleikur SC DHfK Leipzig í...

Molakaffi: Sigurður, Daníel, Guðmundur, Einar, Elías, Duvnjak

Sigurður Páll Matthíasson leikmaður Víkingur U var á þriðjudaginn úrskurðaður í eins leiks bann vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Víkings U og Fram U í Grill 66 deild karla 1. mars sl.  Daníel Karl Gunnarsson leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun...

Landsliðsmennirnir unnu í lokaumferð A-riðils

Haukur Þrastarson og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Industria Kielce höfnuðu í fjórða sæti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu en keppni í riðlinum lauk í kvöld. Industria Kielce gerði jafntefli við Aalborg Håndbold, 35:35, í Álaborg í lokaumferðinni. Haukur skoraði...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -