Sænska handknattleiksliðið HF Karlskrona, sem um þessar mundir hefur miklar tengingar við íslenska handknattleiksmenn, er áfram á hættusvæði í sænsku úrvalsdeildinni í karlaflokki. Í gærkvöldi tapaði HF Karlskrona fyrir Alingsås HK á heimavelli, 26:23, eftir að hafa verið yfir,...
Elvar Ásgeirsson var atkvæðamestur hjá Ribe-Esbjerg með sex mörk og fjórar stoðsendingar í tapleik gegn Mors-Thy, 34:30, á útivelli í gærkvöld. Ágúst Elí Björgvinsson, markvörður, var í leikmannahópi Ribe-Esbjerg en kom ekkert inn á leikvöllinn.
Mors-Thy hafði sjö marka forskot...
Kristján Halldórsson var eftirlitsmaður á viðureign Skjern og IK Sävehof í 3. umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik sem fram fór í Skjern á Jótlandi í gærkvöld. IK Sävehof vann leikinn með eins marks mun, 29:28. Tryggvi Þórisson var...
Orri Freyr Þorkelsson fór öðru sinni á einni viku á kostum með Sporting Lissabon í kvöld þegar liðið lagði efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin í annað sinn í röð í riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik, 32:28,...
Þriðja og næst síðasta umferð riðakeppni 16-liða úrslita Evrópubikarkeppni karla í handknattleik fór fram í kvöld. Síðasta umferðin verður háð eftir viku. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni í leikjum kvöldsins.
1.riðill:Hannover-Burgdorf - RN-Löwen 24:32 (13:15).- Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari H....
Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk fyrir Industria Kielce þegar liðið vann Gwardia Opole, 40:24, á útivelli í 22. umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær en leikið var á heimavelli Gwardia Opole. Kielce er í öðru sæti deildarinnar með...
„Álaborgarliðið hefur verið að vinna að því hörðum höndum að komast upp í úrvalsdeildina á nýjan leik eftir að hafa fallið niður covidvorið þegar ekki var hægt að ljúka deildarkeppninni. Ég er gríðarlega stolt yfir að vera hluti af...
Berta Rut Harðardóttir skoraði eitt mark þegar lið hennar, Kristianstad HK, tapaði fyrir Önnereds, 33:30, í leiknum um bronsverðlaunin í sænsku bikarkeppninni í handknattlek í gær. Sävehof varð bikarmeistari, lagði H 65 Höör, 33:26, í úrslitaleik.
Liðsmenn Hannesar Jóns Jónssonar...
Teitur Örn Einarsson og liðsfélagar hans í Flensburg-Handewitt voru óheppnir að hreppa ekki bæði stigin í dag þegar þeir tóku á móti efsta liði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik, Füchse Berlin, á heimavelli. Lasse Bredekjær Andersson jafnaði metin fyrir...
Sigvaldi Björn Guðjónsson og liðsmenn Kolstad unnu norsku bikarkeppnina í handknattleik karla annað árið í röð í dag þegar þeir lögðu liðsmenn Elverum, 27:23, í úrslitaleik í Sør Amfi í Arendal. Kolstad var sjö mörkum yfir að loknum fyrri...
Íslensku handknattleiksmennirnir Orri Freyr Þorkelsson og Stiven Tobar Valencia halda áfram að gera það gott með félagsliðum sínum í efstu deild portúgalska handboltans.
Sporting hefur áfram yfirburði í deildinni. Liðið vann sinn 19. leik í gær þegar það sótti FC...
Hannover-Burgdorf endurheimti sjötta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla í gærkvöld þegar liðið lagði Bergischer HC, 29:26, á heimavelli Bergischer, Uni-Halle í Wuppertal. Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf en Arnór Þór Gunnarssonar er í sama hlutverki hjá Bergischer.
Basl...
Kolstad og Elverum leika til úrslita í karlaflokki í norsku bikarkeppninni í dag. Kolstad vann Haslum HK, 33:26, í undanúslitum í gær. Elverum lagði Kristiansand, 30:29, í hinni viðureigninni.
Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður og fyrirliði Kolstad skoraði þrjú af mörkum...
Bjarki Már Elísson skoraði þrisvar sinnum fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann HE-DO B.Braun Gyöngyös, 41:33, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var 17. sigur Telekom Veszprém í deildinni. Liðið er sex stigum fyrir ofan Pick...
Axel Stefánsson og liðskonur hans í norska úrvalsdeildarliðinu Storhamar leika til úrslita um norska bikarinn í handknattleik á morgun gegn bikarmeisturum síðustu ára, Vipers Kristiansand. Storhamar vann Sola örugglega í undanúrslitum í dag, 33:23, í leik sem vonir stóðu...