- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Donni, Darri, Grétar, Rød, Solberg, Darleux

Viktor Gísli Hallgrímsson varði átta skot, 23%, þegar Nantes og Chartres skildu jöfn, 28:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær á heimavelli Nantes sem er í öðru sæti deildarinnar með 30 stig eftir 18 leiki. Montpellier er...

Elín Jóna og samherjar eru á leiðinni í úrvalsdeildina

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður og samherjar hennar í EH Aalborg tryggðu sér í kvöld sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næstu leiktíð með þriggja marka sigri á Ejstrup-Hærvejen, 23:20, á útivelli í 19. umferð 1. deildar. EH Aalborg...

Hákon Daði og félagar í fjórða sæti – áfram hallar undan fæti hjá Minden

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson innsiglaði sigur Eintracht Hagen í kvöld þegar liðið vann Ludwigshafen, 30:29, á heimavelli í 2. deild þýska handkattleiksins. Hákon Daði jók forskot Hagen í tvö mörk hálfri mínútu fyrir leikslok, 30:28, en leikmönnum Ludwigshafen tókst...
- Auglýsing -

Arnór Snær atkvæðamikill í sigurleik á Lemgo

Gummersbach vann sinn þriðja leik í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Lemgo-Lippe, 26:23, á heimavelli Lemgo. Arnór Snær Óskarsson lék sinn annan leik með Gummersbach og skoraði fjögur mörk. Elliði Snær Viðarsson...

Aldís Ásta skrifar undir nýjan samning til eins árs

Handknattleikskonan Aldís Ásta Heimisdóttir hefur skrifað undir nýjan eins samning við sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF sem tekur við að núverandi samningi sem rennur út í vor. Hún hefur gert það gott hjá sænska liðinu. Aldís Ásta gekk til liðs...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Elías, Schmid, Olsson, Rojević

Elvar Örn Jónsson skoraði átta mörk og átti eina stoðsendingu og Arnar Freyr Arnarsson skoraði eitt mark og lék talsvert með í vörninni þegar lið þeirra, MT Melsungen, tapaði með tveggja marka mun fyrir Stuttgart, 33:31, í þýsku 1....
- Auglýsing -

Tap hjá Hauki en Bjarki Már og félagar unnu

Haukur Þrastarson og liðsmenn pólska meistaraliðsins Industria Kielce sitja í fjórða sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu þegar tvær umferðir eru eftir. Þeir töpuðu fyrir PSG í París í kvöld með níu marka mun, 35:26. Franska liðið fór þar með upp...

Molakaffi: Hrannar, Ægir, Þráinn, Tryggvi, Einar, Guðmundur, Appelgren

Hrannar Ingi Jóhannsson leikmaður ÍR var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag. Hrannar Ingi hlaut útilokun með skýrslu í leik ÍR og Fram U í Grill 66-deild karla 17. febrúar. Hrannar verður þar af...

Vonir Kolstad dvína – Magdeburg vann stórsigur

Vopnin snerust í höndum Sigvalda Björns Guðjónssonar og liðsmanna norska meistaraliðsins Kolstad í kvöld þegar þeir mættu HC Zagreb á heimavelli í 12. umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kolstad þurfti nauðsynlega á sigri að halda til þess að...
- Auglýsing -

Andrea er frá keppni vegna heilahristings

Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik hefur ekkert leikið með danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel síðan síðla í janúar eftir að hún fékk þungt höfuðhögg sem olli heilahristingi. Hún gat þar af leiðandi ekki gefið kost á sér í landsliðið sem mætir...

Fregna beðið af samningi Dags við Króata

Nærri tvær vikur eru liðnar síðan það spurðist út með fréttum króatískra fjölmiðla að Dagur Sigurðsson væri efstur á óskalista króatíska handknattleikssambandsins í leit þess að þjálfara fyrir karlalandsliðið. Því var meira að segja haldið fram að samkomulag væri...

Molakaffi: Arnór, Solberg, Balling, Tchaptchet, Lüdicke, megn óánægja

Arnór Atlason þjálfari TTH Holstebro mátti bíta í það súra epli að leikmenn hans töpuðu í gær á heimavelli, 35:34, fyrir grannliðinu Mors-Thy í upphafsleik 22. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Þetta var um leið fyrsti sigur Mors-Thy í...
- Auglýsing -

Evrópudeild karla – 16-liða úrslit – 2. umferð, leikir og staðan

Önnur umferð riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með félagsliðum sínum. Úrslit leikjanna, staðan og það helsta af Íslendingunum er að finna hér fyrir neðan. 1. riðill:RN-Löwen - Hannover-Burgdorf...

Myndskeið: Viktor Gísli fór á kostum í Evrópudeildinni

Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik í kvöld þegar Nantes vann pólska liðið Górnik Zabrze, 31:23, á heimavelli í annarri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik. Viktor Gísli varði 17 skot, 43,6%, og átti þar af leiðandi stóran þátt...

Orri Freyr og félagar lögðu Berlínarrefina í Berlín

Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting Lissabon gerðu sér lítið fyrir og unnu efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, 32:31, í annarri umferð riðlakeppni 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Max...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -