Barein, Japan, Katar og Kúveit eru komin í undanúrslit á Asíumótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Barein þessa dagana. Um leið hafa liðin fjögur tryggt sér farseðilinn á heimsmeistaramótið sem fram fer í Danmörku, Noregi og í...
Liðin sem íslensku landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir leika með töpuðu bæði í dag þegar 12. umferð þýsku 1. deildarinnar hófst með fjórum leikjum. BSV Sachsen Zwickau sem Díana Dögg leikur með tapaði með sex marka mun...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu og Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði einu sinni en gaf þrjár stoðsendingar þegar lið þeirra, Skara HF, gerði jafntefli við Kungälvs HK, 29:29, á heimavelli Skara í gær. Leikurinn var...
Andrea Jacobsen skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hennar Silkeborg-Voel vann SønderjyskE, 35:30, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Þetta var annar sigur Silkeborg-Voel í röð og er liðið þar með komið í...
Erlingur Richardsson og liðsmenn landsliðs Sádi Arabíu eru úr leik á Asíumótinu í handknattleik karla og geta þar með afskrifað þann möguleika að Sádi Arabíu sendi landslið til leiks á heimsmeistaramót karla eftir ár. Sádar gerðu jafntefli við Íraka,...
Erlingur Richardsson þjálfari landsliðs Sádi Arabíu vann öruggan sigur á landsliði Indlands, 48:17, í annarri umferð Asíukeppninnar í handknattleik í Barein í gær. Sádar hafa þar með unnið einn leik og tapað einum. Síðasti leikurinn í riðlakeppninni verður við...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma í dag fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi. Þeir félagar dæma viðureign Hollands og Bosníu annarri umferð í E-riðli. Leikurinn fer fram í SAP-Arena í Mannheim og hefst klukkan...
Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði sjö mörk og átti fjórar stoðsendingar þegar Skara HF vann HK Aranäs, 34:21, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Óhætt er að segja að hún hafi leikið afar vel eins og hún hefur nánast...
Markvörðurinn Ágúst Elí Björgvinsson hefur skrifað undir nýjan samning við danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg sem gildir út leiktíðina 2026. Ágúst Elí hefur verið hjá félaginu frá 2022 er hann kvaddi Kolding sem einnig leikur í úrvalsdeildinni dönsku. Á keppnistímabilinu er...
Andrea Jacobsen og samherjar hennar í Silkeborg-Voel unnu annan leikinn í röð í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Að þessu sinni vannst sigur á Ringkøbing Håndbold, 29:27, á útivelli. Andrea skoraði eitt mark og átti eina stoðsendingu. Ringkøbing...
Aðalsteini Eyjólfssyni var í kvöld sagt upp starfi þjálfara þýska handknattleiksliðsins GWD Minden. Hann tók við þjálfun Minden í sumar en því miður hefur gengi liðsins ekki verið eins og best verður á kosið. Minden sem féll úr efstu...
Keppni er hafin aftur eftir hlé í næst efstu deild norska handknattleiksins í kvennaflokki. Dana Björg Guðmundsdóttir var markahæst hjá Volda í stórsigri liðsins á Kjelsås, 40:24 í Oppsal Arena í Osló í gær. Dana Björg skoraði níu mörk...
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau fengu slæman skell í heimsókn til Buxtehuder SV í Halle Nord Buxtehude í efstu deild þýska handknattleiksins í dag. Segja má að BSV Sachsen Zwickau-liðið hafi aldrei komist í...
Íslendingaliðið Skara HF gerði sér lítið fyrir og lagði H65 Höör á heimavelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigurinn færði Skara upp í sjöunda sæti deildarinnar. H65 Höör er í þriðja sæti deildarinnar en missti Skuru og...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í danska 1. deildarliðinu EH Aalborg unnu Søndermarkens IK, 28:24, á útivelli í fyrsta leiknum eftir HM-hléið. Því miður fer engum sögum af frammistöðu Elínar Jónu í frásögn á heimasíðu EH Aalborg-liðsins. Hins...