- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Sjö lið Íslendinga í 16-liða úrslit Evrópudeildar

Sjö lið með íslenskum handknattleiksmönnum verða í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar þegar þráðurinn verður tekinn upp að nýju 13. febrúar með keppni í fjórum fjögurra liða riðlum. Liðin taka með sér stig með sér riðlakeppninni sem lauk í kvöld verður...

Evrópudeild karla ’23 – úrslit 6. umferðar – lokastaðan

Sjötta og síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar fór fram í kvöld. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum í febrúar. Tvö neðstu liðin eru úr leik. Sextán liða úrslit fara fram í febrúar.Talsvert af Íslendingum var...

Molakaffi: Sveinbjörn, Ólafur, Duvnjak, Møllgaard, Olsen

Stórleikur Sveinbjörns Péturssonar markvarðar með EHV Aue í gærkvöld gegn Bietigheim nægði liðinu ekki til þess að krækja í stig á heimavelli. Sveinbjörn varði 19 skot, 38%. Bietigheim vann með fjögurra marka mun, 31:27, er í öðru sæti deildarinnar með...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aðalsteinn, Bjarni, Sveinn, Hákon, Harpa, Bjarki

Íslendingatríóið hjá þýska liðinu GWD Minden vann kærkominn sigur í gær á Eulen Ludwigshafen, 31:29, á heimavelli í viðureign liðanna í 2. deild. Gestirnir frá Ludwigshafen voru um skeið með frumkvæði í leiknum en varð ekki kápa úr klæðinu....

Verðum að leika betur þegar lengra líður á HM

„Miðað við mótspyrnuna sem við höfum fengið til þessa þá er ég sáttur við hvernig liðið hefur leikið en við gerum okkur grein fyrir að það verður allt annað upp á teningnum þegar lengra liður á mótið og andstæðingarnir...

Ómar og Janus skelltu Elliða og Guðjóni Val

Evrópumeistarar SC Magdeburg endurheimtu efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á nýjan leik í dag með sigri á lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach á heimavelli, 32:30. Einnig vann Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, HC Erlangen, 20:19, í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Óðinn, Ýmir, Arnór, Heiðmar, frá Danmörku og Noregi, Örn, Bjarki, Haukur, staðan

Viktor Gísli Hallgrímsson átti einn stórleikinn til viðbótar í marki Nantes í gær þegar Nantes vann Dijon með yfirburðum, 41:22, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli Dijon. Viktor Gísli varð 15 skot, 44%, átti ekki hvað sístan...

Haukur er í úrvalsliði Meistaradeildar Evrópu

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í úrvalsliði átta leikmanna í 9. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, velur í úrvalslið eftir hverja umferð keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Haukur er á meðal þeirra bestu. Valið undirstrikar...

Molakaffi: Stiven, Grétar, Hannes, Thomsen, Nielsen, Möller

Stiven Tobar Valencia skoraði fimm mörk í sex skotum þegar Benfica lagði Póvoa AC Bodegão á heimavelli í 14. umferð 1. deild portúgalska handknattleiksins í gær. Benfica situr sem fastast í þriðja sæti deildarinnar eftir sem áður. Sporting og Porto...
- Auglýsing -

Án Elvars Arnar steinlá Melsungen í Flensburg

Án Elvars Arnar Jónssonar steinlá MT Melsungen í kvöld í heimsókn til Flens-Arena í kvöld. Flensburg liðið hafði mikla yfirburði í 40 mínútur og vann með 10 marka mun, 34:24, eftir að hafa verið yfir, 18:14, að loknum fyrri...

Þjálfari Arnars Birkis varð að taka pokann sinn

Arnar Birkir Hálfdánsson og liðsmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Amo fengu í dag nýjan þjálfara eftir að hinn kjaftagleiði Andreas Stockenberg var látinn taka pokann sinn í morgunsárið. Eftir fjóra sigurleiki og eitt jafntefli í upphafi deildarkeppninnar í haust hafa nýliðar...

Meistaradeild Evrópu: Haukur, Janus Daði og Ómar Ingi atkvæðamiklir

Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson, sem leikur með Kielce, og Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon, sem leika með Magdeburg, voru í lykilhlutverki í sigrum sinna liða í 9. umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Haukur var markahæstur hjá Kielce...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sunna, Hafdís, Elín, Hildigunnur, Oddur, Daníel, Arnar, Einar, Guðmundur, Olsen rekinn

Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik lék sinn 80. landsleik í DNB Arena í Stafangri í fyrsta leik landsliðsins á HM í 12 í ár. Sunna lék fyrst með landsliðinu á stórmóti fyrir 13 árum, á EM 2010...

Molakaffi: Sigvaldi, Dagur, Ásgeir, Ólafur, Þorgils, Meincke, Jörgen

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Kolstad steinlá á heimavelli fyrir Aalborg Håndbold, 29:18, í uppgjöri Norðurlandaliðanna í níundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Þrándheimi. Aalborg settist í efsta sæti deildarinnar með...

Tumi Steinn bar sigur úr býtum í Íslendingaslagnum

Þó nokkrir Íslendingar voru í sviðsljósinu í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla í kvöld. Tumi Steinn Rúnarsson skoraði 4 mörk er Coburg lagði Aðalstein Eyjólfsson og lærisveina hans í GWD Minden, 27-22. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -