Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Orri Freyr markahæstur – Elverum í úrslit – Kolstad komið yfir

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Elverum leika til úrslita í úrslitakeppni norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Það liggur fyrir eftir þriðja sigur Elverum á Nærbø, 30:26, í Terningen Arena í Elverum í dag. Á sama tíma vann Kolstad liðsmenn...

Daníel Freyr átti stórleik í fyrsta leik umspilsins

Daníel Freyr Andrésson átti stór leik í marki Lemvig-Thyborøn í fyrsta leik liðsins við Team Sydhavsøerne í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Hann varði 12 skot, 50%, þann tíma sem hann stóð í...

Molakaffi: Bjarki Már, Daníel Þór, Oddur, Örn, Hannes Jón, Porto, Sporting, Vardar

Bjarki Már Elísson var næst markahæstur hjá Telekom Veszprém í gær þegar liðið vann Kolmó, 39:32, í ungversku 1. deildinni í handknattleik í gær. Bjarki Már skoraði átta mörk. Svíinn Andreas Nilsson var markahæstur með 10 mörk. Telekom Veszprém...
- Auglýsing -

Nú dugir ekkert annað en sigur eftir viku

Eftir tap fyrir TuS Metzingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 33:26, er ekkert sem heitir nema sigur hjá Díönu Dögg Magnúsdóttur og samherjum í BSV Sachsen Zwickau um næstu helgi þegar lið Neckarsulm verður sótt heim....

Orri Freyr er sagður fara til Sporting í sumar

Orri Freyr Þorkelsson hornamaður Elverum í Noregi gengur til liðs við Sporting í Lissabon í sumar. Nils Kristian Myhre, sem hefur umsjón með leikmannamálum Elverum, sagði frá vistaskiptum Orra Freys í samtali við Østlendingen í gær þar sem Myhre...

Tímabilinu er lokið hjá Gísla Þorgeiri – þungt högg fyrir Magdeburg

Keppnistímabilinu er lokið hjá Gísla Þorgeiri Kristjánssyni leikstjórnanda þýska meistaraliðsins SC Magdeburg og landsliðsmanni. Komið er í ljós að meiðslin sem hann varð fyrir í viðureign SC Magdeburg og Wisla Plock í átta liða úrslitum Meistaradeildar karla í fyrrakvöld...
- Auglýsing -

Ísak fór hamförum og varð norskur meistari

Unglingalandsliðsmarkvörðurinn Ísak Steinsson varð Noregsmeistari í handknattleik í 3. flokki um síðustu helgi með IL ROS sem er samstarfsfélag og ungmennalið Drammen. Þetta er í fyrsta sinn í sögu félagsins sem það vinnur meistaratitilinn í 3. aldursflokki pilta. Ísak...

Molakaffi: Tryggvi, Bjarki, Teitur, Sveinn, Rúnar, Annika, fjórir, Lieder

Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof leika til úrslita um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Þeir unnu Ystads IF HF, 37:27, á heimavelli í gær og unnu þar með einvígið 3:0 í vinningum talið. Tryggvi skoraði ekki í leiknum í...

Óðinn Þór hefur samið til ársins 2027

Landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson hefur skrifað undir nýjan samning við svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen til næstu fjögurra ára, eða til loka leiktíðarinnar vorið 2027. Félagið tilkynnti þetta í kvöld. Nokkur félög voru með Óðin Þór undir smásjánni.Óðinn Þór gekk...
- Auglýsing -

Molakaffi: Orri, Daníel, Halldór, Axel, fimm Íslendingar

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í Elverum standa vel að vígi eftir að hafa unnið Nærbø, 23:22, á útivelli í öðrum leik liðanna í undanúrslitum í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gærkvöld. Simon Mizera, markvörður Elverum, kom í...

Gísli Þorgeir fór snemma meiddur af leikvelli

Gísli Þorgeir Kristjánsson fór af leikvelli meiddur á ökkla rétt fyrir miðjan fyrri hálfleik í gær í leik SC Magdeburg og Wisla Plock í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum...

Molakaffi: Sigrún Ása, Sigvaldi Björn, Janus Daði, Roland, Sipos, Elek

Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hún snéri aftur á völlinn fyrir tímabilið eftir barnsburð og hefur verið ein af burðarásum liðsins í vetur og skoraði 47 mörk í 16 leikjum í Grill 66- ...
- Auglýsing -

Berta Rut flytur frá Danmörku til Svíþjóðar

Handknattleikskonan Berta Rut Harðardóttir hefur samið við sænska handknattleiksliðið Kristianstad HK um að leika með því á næsta keppnistímabili. Berta Rut lék á nýliðinni leiktíð með Holstebro Handbold í næst efstu deild í Danmörku. Liðið hafnaði í þriðja sæti...

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Andrea, Daníel, Tumi, Jakob, Martín

Lærisveinar Guðmundar Þórðar Guðmundssonar í Fredericia Håndboldklub eru komnir í vænlega stöðu í baráttu um sæti í undanúrslitum dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Stig úr jafntefli við meistara GOG, 33:33, á útivelli bætti stöðuna. Síðasti leikurinn í átta liða úrslitum...

Þýskaland – úrslit dagsins í 1. deild karla

Sex leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Íslendingar komu við sögu í fimm þeirra.Úrslit dagsins:Gummmersbach - HC Erlangen 32:31 (14:17).Elliði Snær Viðarsson skoraði sjö mörk og var markahæstur hjá Gummersbach. Hann lét einnig til...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -