Þýsku liðin Hannover-Burgdorf og Rhein-Neckar Löwen, sem hafa Íslendinga innanborðs, standa vel að vígi eftir fyrri leiki sína í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fóru í gær. Síðari viðureignirnar fara fram eftir viku en alls taka 10...
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar í Coburg komust áfram í þýsku bikarkeppninni í gær með 14 marka sigri á Gelnhausen, 40:26, á útivelli. Tumi Steinn skoraði tvö mörk fyrir Coburg.
Sveinbjörn Pétursson, markvörður, og hans félagar í EHV Aue féllu...
Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland hófu keppnistímabilið í Danmörku af krafti í dag þegar þeir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar með sigri á KIF Kolding, 24:23, á heimavelli. Sigurinn er nokkuð óvæntur þar...
Dagur Gautason og nýir samherjar hans í ØIF Arendal gerðu sér lítið fyrir og kræktu í annað stigið í heimsókn sinni til stórliðsins og ríkjandi Noregsmeistara Kolstad í Þrándheimi í upphafsleik norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag, 33:33,...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes unnu portúgölsku meistarana FC Porto, 35:28, í fimmta og síðasta æfingaleik liðsins í gær.
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í franska liðinu PAUC búa sig af krafti undir keppnistímabilið sem framundan er....
Íslendingar gerðu það gott í dönsku bikarkeppninni í karlaflokki í kvöld þegar lið þeirra fóru áfram í átta liða úrslit. Guðmundur Þórður Guðmundsson stýrði sínum mönnum í Fredericia HK til sigurs í heimsókn til TMS Ringsted, 27:23. Elvar Ásgeirsson...
Íslendingarnir þrír í herbúðum GWD Minden fögnuðu í kvöld sigri og um leið sæti í næstu umferð þýsku bikarkeppninnar þegar liðið lagði Eintracht Hildesheim, 29:23, á heimavelli Hildesheim-liðsins. Minden var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:11.
Aðalsteinn Eyjólfsson...
Evrópumeistarar SC Magdeburg hófu keppnistímabilið í þýsku 1. deildinni af miklum krafti í kvöld þegar þeir unnu stórsigur á útivelli gegn HSG Wetzlar, 31:15. Ef leikurinn slær tóninn fyrir tímabilið er ljóst að lið SC Magdeburg verður hrikalega öflugt...
Þau gleðitíðindi berast frá Þýskalandi að Ómar Ingi Magnússon er mættur út á handboltavöllinn með liði sínu SC Magdeburg í fyrsta sinn á þessu ári. Selfyssingurinn er í leikmannahópi Evrópumeistaranna sem leika nú við Wetzlar á heimavelli Wetzlar í...
„Þegar ákveðið var að ég hætti að sinna báðum störfum hjá félaginu var það mat okkar að Hartmut Mayerhoffer væri rétti maðurinn í þjálfarastarfið,“ sagði Raúl Alonso íþróttastjóri þýska handknattleiksliðsins HC Erlangen í gærkvöld þegar hann svaraði fyrir af...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í Sporting frá Lissabon unnu Madeira SAD á sannfærandi hátt, 33:26, í æfingaleik í gær.
Stórliðin Veszprém og Kielce skildu jöfn, 26:26, í æfingaleik að viðstöddum þúsundum áhorfenda í Veszprém í gær, 26:26. Hvorki Bjarki...
Íslendingar voru í sigurliðum í tveimur fyrstu leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla sem hófst í kvöld, um viku fyrr en stundum áður. Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg, sem margir veðja að verði eitt liðanna í...
Það verður vinstrihandarskyttan Teitur Örn Einarsson sem ríður á vaðið, er baráttan um meistaratitilinn í handknattleik í Þýskalandi, Bundesligan, hefst með tveimur leikjum í kvöld, fimmtudaginn 24. ágúst. Teitur Örn og samherjar hans hjá Flensburg Handewitt taka þá á...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg töpuðu í gærkvöld fyrir Viborg með 11 marka mun á heimavelli, 33:22, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik.
Díana Dögg Magnúsdóttir var ein þriggja liðsmanna BSV Sachsen Zwickau sem sat...
Íslenska tríóið hjá Skara HF fagnaði sigri í 1. umferð sænsku bikarkeppninnar í kvennaflokki í kvöld þegar liðið sótti Torslanda HK heim. Lokatölur 31:28, fyrir Skara sem var marki undir að loknum fyrri hálfleik. Aldís Ásta Heimisdóttir, Jóhanna Margrét...