Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Oddi brást ekki bogalistin

Oddur Gretarsson átti enn einn stórleikinn með Balingen-Weilstetten í kvöld þegar liðið vann Coburg á heimavelli, 35:29, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Oddur skoraði 11 mörk og brást ekki bogalistin í einu skoti. Fjögur marka sinna skoraði Akureyringurinn...

Sjötti sigurinn kominn í safnið – félagsmet

Leipzig vann í dag sinn sjötta leik í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun liðsins í byrjun nóvember en þá var liðið í miklum vanda.Leipzig lagði GWD Minden í Minden í dag með minnsta mun, 29:28. GWD...

Molakaffi: Sigtryggur, Hafþór, Sveinn, Roland, Donni, Grétar, Omar

Sigtryggur Daði Rúnarsson skoraði fjögur mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans, Alpla Hard, vann Handball Tirol, 34:23, í austurrísku 1. deildinni í handknattleik í gær. Hannes Jón Jónsson er þjálfari Hardliðsins sem er í öðru sæti deildarinnar...
- Auglýsing -

Tíu íslensk mörk í heimsókn til Gautaborgar

Íslendingartríóið hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF létu til sín taka í kvöld þegar liðið sótti BK Heid heim í Heidhallen í Gautaborg og vann með 16 marka mun, 34:18, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Samanlagt skoruðu íslensku konurnar 10...

Versti grunur staðfestur – krossband er slitið

Haukur Þrastarson sleit krossband í hægra hné í viðureign Łomża Industria Kielce og Pick Szeged í Meistaradeild Evrópu á miðvikudagskvöldið. Tomasz Mgłosiek sjúkraþjálfari Kielce staðfesti þessi vondu en e.t.v. ekki óvæntu tíðindi á heimasíðu félagsins eftir hádegið.Mgłosiek segir...

Myndskeið: Listamark Ómars Inga eitt fimm bestu

Ómar Ingi Magnússon skoraði 11 mörk fyrir þýska meistaraliðið SC Magdeburg í fyrrakvöld í sigri liðsins á dönsku meisturunum GOG, 36:34, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik.Eitt markanna sem Ómar Ingi skoraði þótti einstaklega glæsilegt. Hann sneri þá boltann fram...
- Auglýsing -

Aron verður með á HM í næsta mánuði

Þriðja heimsmeistaramótið í röð verður íslenskur þjálfari við stjórnvölin hjá landsliði Barein þegar flautað verður til leiks á HM karla í Svíþjóð og Póllandi í næsta mánuði. Aron Kristjánsson staðfesti í samtali við RÚV í gær að hann búi...

Molakaffi: Berta, Kristín, flýtt í Eyjum, Aðalsteinn, æfingamót

Berta Rut Harðardóttir var markahæst með sjö mörk þegar Holstebro tapaði á útivelli fyrir Bjerringbro, 33:28, í dönsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var annað tap Bertu og samherja í deildinni á leiktíðinni. Holstebro er í þriðja sæti með...

Magnaður leikur de Vargas tryggði meisturunum sigur

Evrópumeistarar Barcelona sýndu styrk sínn síðasta stundarfjórðunginn í viðureign sinni á heimavelli í kvöld gegn danska liðinu Aalborg Håndbold. Spænski landsliðsmarkvörðurinn Gonzalo Perez de Vargas fór hamförum á lokakaflanum og varði m.a. þrjú vítaköst var með 55% markvörslu þegar...
- Auglýsing -

Daníel Freyr fagnaði sigri í heimsókn til Halldórs

Daníel Freyr Andrésson og félagar í Lemvig unnu mikilvægan sigur í botnbaráttu dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er þeir sóttu liðsmenn Holstebro heim, 29:28. Lemvig hefur þar með unnið fimm leiki af 17 og er í 11. sæti deildarinnar eftir...

Eyjamennirnir voru atkvæðamiklir í Nürnberg

Eyjamennirnir Elliði Snær Viðarsson og Hákon Daði Styrmisson létu sannarlega til sín taka í kvöld þegar lið þeirra Gummersbach vann Erlangen, 37:31, á heimavelli Erlangen í Nürnberg í þysku 1. deildinni í handknattleik.Þeir skoruðu sjö mörk hvor og...

Molakaffi: Ólafur, Harpa, Elías, Alexandra, Axel, Bürkle, Kosorotov

Ólafur Andrés Guðmundsson var á ný í leikmannahópi GC Amicitia Zürich í gærkvöldi þegar liðið sótti Pfadi Winterthur heim í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Ólafur hafði verið fjarverandi í þremur leikjum í röð vegna meðsla. Hann skoraði ekki gær en...
- Auglýsing -

Sex mörk og fimm stoðsendingar hjá fyrirliðanum

Díana Dögg Magnúdóttir var markahæst með sex mörk og átti fimm stoðsendingar fyrir lið sitt BSV Sachsen Zwickau í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Dortmund á heimavelli, 32:22, í upphafsleik 7. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í Zwickau...

„Búum okkur undir það versta“

„Því miður þá búum við okkur undir það versta, það er að krossband í hné sé skaddað,“ segir Tomasz Mgłosiek sjúkraþjálfari Łomża Industria Kielce á heimasíðu félagsins í kvöld í umfjöllun um meiðsli þau sem Haukur Þrastarson varð fyrir...

Myndskeið: Nítján mörk hjá Ómari Inga og Gísla Þorgeiri

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon áttu stærstan þátt í að SC Magdeburg vann danska meistaraliðið GOG, 36:34, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Magdeburg í kvöld. Gísli Þorgeir fór á kostum og skoraði m.a. sex mörk...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -