Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í IFK Skvöde standa vel að vígi eftir annan sigur á Hammarby í átta liða úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Stokkhólmi. Lokatölur voru, 30:24, fyrir Skövde sem hefur tvo...
Handknattleiksþjálfarinn Halldór Stefán Haraldsson hefur skrifað undir nýjan samning við norska 1. deildarliðið Volda. Félagið greinir frá tíðindunum í dag. Halldór Stefán er að ljúka sínu sjötta ári sem þjálfari kvennaliðs Volda og ljóst að mikil ánægja er með...
Dagur Arnarsson lék sinn 250. leik fyrir meistaraflokk ÍBV í sigurleiknum á FH í Olísdeild karla í handknattleik á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Dagur er aðeins 24 ára gamall en hefur verið fastamaður í meistaraflokksliði ÍBV um árabil, var m.a....
Hörður Fannar Sigþórsson tók handboltaskóna ofan af hillunni á dögunum ekki til einskis. Hann mun leika til úrslita um færeyska meistaratitilinn í handknattleik karla með samherjum sínum í KÍF frá Kollafirði. Þetta liggur fyrir eftir að KÍF vann meistaralið...
Lífróður Stuttgart fyrir áframhaldandi veru í þýsku 1. deildinni í handknattleik gekk ágætlega í kvöld. Liðið, sem Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson leika með, vann Erlangen, 34:29, á heimavelli. Stuttgart er eftir sem áður í 15. sæti...
Örvhenta stórskyttan og landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur framlengt samning sinn við franska 1. deildarliðið, PAUC, Pays d'Aix Université Club Handball, fram til loka leiktíðarinnar 2024. Félagið greinir frá þessu á samfélagsmiðlum í dag.Donni gekk til liðs við...
Óskar Ólafsson skoraði tvö mörk og Viktor Petersen Norberg þrjú þegar Drammen treysti stöðu sína í öðru sæti í norsku úrvalsdeildinni í gær með 12 marka sigri á útivelli á Tønsberg Nøtterøy, 36:24. Leikmenn Drammen eru á leiðinni til...
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar hans í Gummersbach eru með fjögurra stiga forskot í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir sigur á Empor Rostock á heimavelli í kvöld, 39:26. Gummersbach er fjórum stigum á undan Nordhorn sem...
Teitur Örn Einarsson og félagar eiga fjögur marka forskot til góða fyrir síðari leikinn við ungverska meistaraliðið Pick Szeged í 1. umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla eftir 25:21 sigur á heimavelli í kvöld. Síðari leikurinn verður í...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður átti sannkallaðann stórleik í mark Ringkøbing í kvöld þegar liðið vann stórsigur á Skanderborg, 29:20, í fyrstu umferð úrslitakeppni liðanna í neðri hluta dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Í þeirri keppni takast á fimm lið um...
Stórbrotin frammistaða landsliðsmarkvarðarins Viktors Gísla Hallgrímssonar með GOG í gær í sigurleiknum á Bidasoa Irun, 30:28, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknatteik hefur víða vakið mikla athygli. Handknattleikssamband Evrópu deildi myndskeiðum frá leiknum með yfirskriftinni...
Viktor Gísli Hallgrímsson fór hamförum í marki GOG í gærkvöld þegar liðið vann Bidasoa, 30:28, í fyrri viðureign liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikið var á Spáni. Viktor Gísli reið svo sannarlega baggamuninn fyrir GOG með...
Bjarki Már Elísson og samherjar í Lemgo standa höllum fæti eftir tap á heimavelli fyrir pólska liðinu Wisla Plock í fyrri umferð 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag.Bjarki Már var markahæstur hjá Lemgo ásamt Lukas Zerbe með sjö...
Handknattleiksmaðurinn Felix Már Kjartansson er byrjaður að pakka niður föggum sínum í Þórshöfn. Hann hyggur á heimferð eftir að hafa lokið keppnistímabilinu með færeyska úrvalsdeildarliðinu Neistanum. Felix Már sagði í skilaboðum til handbolta.is að stefnan hafi verið sett á...
Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar hans í KIF Kolding unnu afar mikilvægan sigur í botnslag dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik á útivelli. Kolding lagði Nordsjælland á útivelli, 30:29. Sigurinn fleytti Kolding upp í 12. sæti, alltént um stundarsakir. Fyrir leikinn...