Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Harpa Rut færir sig til innan Sviss

Handknattleikskonan Harpa Rut Jónsdóttir hefur fært sig til í Sviss og samið við GC Amicitia Zürich sem leikur í efstu deild. Harpa Rut hefur undanfarin ár leikið með LK Zug og varð m.a. bæði landsmeistari og bikarmeistari með liðinu...

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir máttu bíta í súra eplið

Ómar Ingi Magnússon, Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar þeirra í SC Magdeburg urðu að bíta í það súra epli að tapa fyrir Benfica í framlengdum úrslitaleik Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í Lissabon í dag, 40:39. Magdeburg tókst þar með...

Molakaffi: Hannes Jón, Grétar Ari, Anton, Örn, Axel

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard töpuðu fyrsta úrslitaleiknum við Krems um austurríska meistaratitilinn í handknattleik í gærkvöld, 31:30. Framlengja varð leikinn til þess að knýja fram hrein úrslit. Jafnt var að loknum hefðbundnum leiktíma, 28:28. ...
- Auglýsing -

Ómar Ingi og Gísli Þorgeir leika til úrslita

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika til úrslita í Evrópudeildinni í handknattleik á morgun með þýska liðinu SC Magdeburg í Evrópudeildinni eftir að hafa unnið RK Nexe frá Króatíu í undanúrslitaleik, 34:29, en úrslitaleikir keppninnar fara fram...

Molakaffi: Ómar Ingi, Gísli Þorgeir, Harpa Elín, Hannes Jón, Vardar Skopje

Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson leika í dag til undanúrslita í Evrópudeildinni í handknattleik karla þegar lið þeirra, SC Magdeburg, mætir króatíska liðinu RK Nexe  í undanúrslitaleik í Lissabon. Í hinni viðureign undanúrslitanna eigast við Benfica og...

Vonin um annað sætið dvínar – enn er glæta hjá Nancy

Sennilega varð von Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, og samherja í PAUC um að krækja í annað sæti frönsku 1. deildarinnar í handknattleik á lokasprettinum að engu í kvöld þegar þeir töpuðu fyrir Cesson Rennes á útivelli, 28:25, á sama...
- Auglýsing -

Myndskeið: Silfrið annað árið í röð eftir skotkeppni

Ystad varð sænskur meistari í handknattleik karla í kvöld eftir sigur á Bjarna Ófeigi Valdimarssyni og samherjum í IFK Skövde, 47:46, í fjórðu viðureign liðanna. Leikurinn var mjög sögulegur en ekki nægði að framlengja til þess að knýja fram...

Öll sund lokast – EHV Aue er fallið

EHV Aue, sem tveir íslenskir handknattleiksmenn leika með, er fallið í 3. deild í þýska handknattleiknum. Örlög liðsins liggja fyrir eftir að það tapaði fyrir Dormagen, 28:21, á útivelli í þriðju síðustu umferð deildarinnar í kvöld. Aue-liðið hefur 23...

Sleit krossband tvisvar á einu og hálfu ári

Handknattleikskonan Birta Rún Grétarsdóttir, leikmaður Oppsal hefur mætt miklum mótbyr á handknattleiksvellinum frá haustinu 2020 þegar hún sleit krossband í hægra hné. Af þeim sökum var hún frá keppni í rúmt ár. Þar með er ekki öll sagan...
- Auglýsing -

Molakaffi: Teitur Örn, Aðalsteinn, Karen Hrund, Gidsel, Mindegia, Grijseels

Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og átti fimm stoðsendingar þegar Flensburg vann Stuttgart, 28:26, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær þegar leikið var í Porsche-Arena í Stuttgart. Viggó Kristjánsson var ekki í leikmannahópi Stuttgart og Andri...

Alexander hefur ákveðið að hætta

Alexander Petersson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik sagði frá því í gær að hann hafi ákveðið að leggja handknattleiksskóna á hilluna eftir langan og sigursælan feril, jafnt með félagsliðum og íslenska landsliðinu. Alexander lék sína síðustu landsleiki á heimsmeistaramótinu í...

Molakaffi: Grétar Ari, Örn, Anton, Viktor Gísli, Aron, Arnór, Sara Dögg

Grétar Ari Guðjónsson og félagar í franska 2. deildar liðinu Nice náðu í jafntefli á útivelli gegn Sélestat, 25:25, í fyrri undanúrslitaleik liðanna í umspili um sæti í 1. deild franska handboltans í gærkvöld. Grétar Ari stóð stóran hluta...
- Auglýsing -

Molakaffi: Fimm rauð spjöld og meistarar, Axel, Rej, Herning-Ikast, undanúrslit

Łomża Vive Kielce varð í gærkvöld pólsku meistari í handknattleik eftir sigur á Wisła Płock, 25:23, eftir vítakeppni í uppgjöri efstu liðanna en leikið var í Płock. Łomża Vive Kielce varð þar með pólskur meistari í 11. sinni í...

Aftur lentir undir í einvíginu

Aftur eru Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í IFK Skövde lentir undir í einvígi sínu við Ystads IF í baráttunni um sænska meistaratitilinn í handknattleik. Í kvöld töpuðu þeir með fjögurra marka mun, 31:27, á heimavelli í þriðju viðureign...

Molakaffi: Ómar Ingi, Englert, Olympiakos, Hessellund, Sävehof, Kristinn

Ómar Ingi Magnússon er í liði 31. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik þegar það var tilkynnt í gær. Hann átti magnaðan leik þegar Magdeburg vann Hamburg, 32:22, á sunnudaginn. M.a. skoraði hann 12 mörk.Þýski handknattleiksmarkvörðurinn, Sabine Englert, hefur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -