Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold notaði tækifærið í gærkvöld og settist í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik þegar það vann Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi, 33:30, í Brest. Á sama tíma tapaði franska liðið Montpellier fyrir HC Vardar, 28:25,...
Daníel Freyr Andrésson varði 11 skot, 24%, þegar lið hans Guif tapaði fyrir Ystadts IF HF, 35:31, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Guif er í níunda sæti deildarinnar.Ekkert varð af leik Skövde, sem Bjarni Ófeigur...
Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, heldur efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla eftir baráttusigur á Eintracht Hagen á heimavelli í kvöld, 30:26, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12. Elliði Snær...
Bjarki Már Elísson var markahæstur leikmanna Lemgo með níu mörk þegar liðið tapaði með fimm marka mun fyrir Benfica í viðureign liðanna í Evrópudeildinni í handknattleik, C-riðli, í Lissabon í kvöld. Eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15, brást vörn...
„Að komast til Elverum er stór gluggi sem getur opnað fleiri möguleika fyrir mann,“ sagði Aron Dagur Pálsson við handbolta.is í dag eftir að tilkynnt var að hann hafi skrifað undir samning um að leika með norska meistaraliðinu Elverum...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma sinn þriðja leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla annað kvöld þegar Flensburg og Vive Kielce mætast í 11. umferð B-riðils keppninnar í Flens-Arena í Flensburg. Antoni og Jónasi ber að...
Eins og áður hefur komið fram á handbolta.is þá tókst Neistanum að komast í úrslit í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla á síðasta laugardag með sigri á KÍF í Kollafjarðarhöllinni, 27:26, eftir háspennu á lokakaflanum.Neistin var undir, 22:18,...
Viðureign úkraínska meistaraliðsins Motor Zaporozhye og Frakklandsmeistara PSG sem fram átti að fara í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á fimmtudaginn í Zaporozhye í Úkraínu hefur verið frestað um óákveðinn tíma.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá þessu í kvöld....
Ríkjandi bikarmeistarar H71 mæta Íslendingaliðinu Neistanum í úrslitum bikarkeppninnar í handknattleik karla á laugardaginn. H71 vann VÍF frá Vestmanna öðru sinni í undanúrslitum í gær, 27:23, og samanlagt með 13 marka munu, 60:47. Undanúrslitaleikir færeysku bikarkeppninnar fara fram heima...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá Skövde við þriðja mann þegar liðið gerði jafntefli við SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi, 26:26, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik. Leikið var í Skövde í Svíþjóð.Kadetten Schaffhausen, liðið sem...
Daníel Freyr Andrésson fór hamförum í marki Guif í kvöld þegar liðið vann þriðja efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Kristianstad, 27:24, á heimavelli. Daníel var langbesti leikmaður vallarins. Hann varði 21 skot og var með 51,2% markvörslu sem er fáheyrð...
Sara Dögg Hjaltadóttir og samherjar hennar í Gjerpen HK Skien halda efsta sæti norsku 1. deildarinnar í handknattleik eftir sigur á Levanger í Trønderhallen í Þrándheimi í dag, 20:14. Sara Dögg skoraði fjögur mörk í leiknum, þar af eitt...
Ekkert fararsnið er á Roland Eradze frá Úkraínu en hann er einn nokkurra Íslendinga sem býr í Úkraínu um þessar mundir. Roland er í borginni Zaporizhia í suðurhluta landsins. Þar vinnur hann sem þjálfari hjá handknattleiksliðinu Motor sem er...
Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik og stöllur hennar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau mættu til leiks í gær á nýjan leik eftir þriggja vikna fjarveru frá kappleikjum eftir að kórónuveiran stakk sér niður í herbúðir liðsins...
Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg samdi á föstudaginn við þýska 2. deildarliðið TV Emsdetten og lék sinn fyrsta leik með liðinu á heimavelli í gærkvöld þegar það gerði jafntefli við Elbflorenz, 28:28. Örn er annar Íslendingurinn í herbúðum liðsins á...