Íslenskir handknattleiksmenn gátu gengið með sigurbros á vör af leikvelli að loknum fyrstu leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni sem hófst í kvöld. Bæði Kolstad og Drammen fóru með sigur úr býtum.Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason gengu til...
Lovísa Thompson tapaði sínum fyrsta leik með Ringkøbing Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tók á móti Aarhus United, lokatölur 30:26. Árósarliðið var marki yfir í hálfleik, 12:11.Lovísa, sem gekk til liðs við Ringkøbing í sumar, skoraði...
Norska handknattleiksliðið Volda, sem ekki færri en fimm Íslendingar koma við sögu hjá, gjörsigraði smá- og grannliðið Ørsta í norsku bikarkeppninni í handknattleik kvenna í kvöld. Yfirburðir Volda í leiknum voru miklir og munaði 42 mörkum á liðunum þegar...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands og sigursælasti þjálfari Íslands í handknattleik, sagði frá því í viðtali við Sunnudags Moggann í sumar, að hann væri kominn í fast samband með indælli konu, Hrund Gunnsteinsdóttir. Alfreð missti eiginkonu sína, Köru Guðrúnu Melstað, eftir...
Hafþór Már Vignisson og nýir samherjar hans í Empor Rostock unnu Nordhorn, 22:20, á heimavelli í gærkvöld og tryggðu sér þar með sæti í 2. umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Um var að ræða fyrsta opinbera kappleik Akureyringsins fyrir...
Danska úrvalsdeildarliðið Fredericia Håndboldklub, sem Guðmundur Þórður Guðmundsson tók við þjálfun hjá í sumar, féll úr leik í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld. Fredericia tapaði fyrir 1. deildarliðinu Skive fH, 30:29, í Skivehallen á Jótlandi....
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu pólska meistaraliðið Kielce með sex marka mun, 38:32, á fjögurra liða æfingamóti í Veszprém í Ungverjalandi í gær. Teitur Örn skoraði fjögur mörk og lék allan leikinn í hægra horni vegna...
Tryggvi Þórisson og samherjar í sænska liðinu IK Sävehof virðast eiga fyrir höndum greiða leið í aðra umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Þeir unnu rúmenska liðið Potaissa Turda með 24 marka mun í fyrri viðureign liðanna sem fram...
Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir eru komnar í 16-liða úrslit í sænsku bikarkeppninni með Skara HF eftir öruggan sigur á Hallby HK í þriðju og síðustu umferð 6. riðils 32 liða úrslita á heimavelli í dag, 32:24. Staðan...
Hákon Daði Styrmisson leikmaður Gummersbach gerir sér góðar vonir um að fá grænt ljós til þess að mega æfa á fullu á nýjan leik með samherjum sínum eftir eina til tvær vikur. Eyjamaðurinn staðfesti þetta í skilaboðum til handbolta.is...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði tvö mörk í gær þegar Önnereds vann Kristianstad HK, 35:19, í annarri umferð áttunda riðils sænsku bikarkeppninnar í handknattleik. Önnereds hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og á sæti í 16-liða úrslitum víst eftir sigurinn...
Gummersbach er komið áfram í aðra umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sex marka sigur Konstanz, 35:29, á útivelli í kvöld. Konstanz er í annarri deild en Gummersbach tekur sæti í 1. deild við upphaf leiktíðar um næstu helgi.Eyjamaðurinn...
Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum og skoraði 10 mörk þegar Kolstad vann Íslendingauppgjörið við Drammen í 1. umferð undankeppni Evrópudeildarinnar í Þrándheimi í dag, 28:26. Fleiri íslenskir handknattleiksmenn komu við sögu í leiknum.Janus Daði Smárason var næstur á...
Íslendingatríóið hjá danska úrvalsdeildarliðinu Ribe-Esbjerg fagnaði sigri á Lemvig í dag og um leið sæti í átta lið úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Eftir hörkuleik þá vann Ribe-Esbjerg með tveggja marka mun, 30:28. Þremur mörkum skakkaði á liðunum að loknum fyrri...
Fyrstu leikirnir á Evrópumótum félagsliða í handknattleik fara fram í dag og á morgun þegar fyrri leikir fyrri umferðar undankeppni Evrópudeildar karla fara fram. Sem kunnugt er taka Íslandsmeistarar Vals ekki þátt í undankeppninni þar sem liðinu var veittur...