Pólska meistaraliðið Łomża Industria Kielce tryggði sér í morgun sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts félagsliða í handknattleik karla með níu marka sigri á brasilíska liðinu Handebol Taubaté, 39:30, í annarri umferð keppninnar í Dammam í Sádi Arabíu.
Haukur skoraði eitt mark...
Tryggvi Þórisson skoraði ekki fyrir IK Sävehof þegar liðið vann Hammarby, 27:25, á heimavell í sænsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. IK Sävehof er í sjötta sæti með sex stig eftir fimm leiki, á inni leik við Gautaborgarliðið Önnereds sem einnig...
Akureyringarnir, Aldís Ásta Heimisdóttir og Ásdís Guðmundsdóttir, léku með Skara HF í kvöld þegar liðið komst glæsilega í átta liða úrslit sænsku bikarkeppninnar eftir sex marka sigur á Kungälvs HK, 35:29, á heimavelli. Um var að ræða síðari...
Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg komust í kvöld í 16-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar eftir sigur á Füchse Berlin, 34:32, í Flens-Arena í hörkuleik. Teitur Örn skoraði þrjú mörk í leiknum.
Af öðrum liðum íslenskra handknattleiksmanna er það að...
Fjögur svokölluð Íslendingalið komust í dag í átta liða úrslit norsku bikarkeppninnar í handknattleik. Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Elverum með sex mörk þegar liðið vann stórsigur á Sandnes, 40:22.
Sigvaldi Björn Guðjónsson var einnig markahæstur í öruggum sigri...
Haukur Þrastarson og félagar í pólska mestaraliðinu Łomża Industria Kielce unnu stórsigur á Al-Kuwait, 47:26, í fyrstu umferð heimsmeistaramóts félagsliða í Dammam í Sádi Arabíu í morgun. Kielce var níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 23:14.
Haukur lék talsvert...
Áhorfendamet verður sett á deildarleik í norska karla handknattleiknum á laugardaginn þegar meistarar Elverum sækja Kolstad heim í Trondheim Spektrum í norsku úrvalsdeildinni. Þegar hafa verið seldir 7.600 aðgöngumiðar og er talið afar sennilegt að hið minnsta 9.000 miðar...
Í lánsbúningum hófu leikmenn ríkjandi heimsmeistara félagsliða, þýska meistaraliðið SC Magdeburg, titilvörn sína á með stórsigri á Sydney University Handball club í fyrstu umferð heimsmeistaramótsins (IHF Super Globe) í Dammam í Sádi Arabíu í morgun, 41:23. Ómar Ingi Magnússon...
Handknattleikamðurinn Ómar Ingi Magnússon er klár í slaginn á ný með þýska meistaraliðinu SC Magdeburg þegar heimsmeistaramót félagsliða (IHF Super Globe) hefst á morgun í Sádi Arabíu. Þetta er staðfest á heimasíðu félagsins.
Ómar Ingi hefur ekki leikið með...
Kyndill, liðið sem Jakob Lárusson þjálfar, er eitt í efsta sæti færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik með níu stig eftir fimm leiki. Kyndill vann VÍF í Vestmanna í gær, 35:25. Turið Arge Samuelsen, fyrrverandi leikmaður Hauka, skoraði 13 mörk fyrir...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar í TuS Metzingen unnu stórsigur á TG Nürtingen í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í gær, 38:24. Leikurinn fór fram í Theodor-Eisenlohr Sporthalle, heimavelli Nürtingen. Metzingen var yfir í hálfleik, 19:10. Liðið er þar með komið...
Íslendingaliðin Holstebro og EH Aalborg halda áfram að vinna sína leiki og vera í toppbaráttu dönsku 1. deildarinnar í handknattleik kvenna. Berta Rut Harðardóttir lék með Holstebro sem er efst í deildinni með tíu stig eftir fimm leiki eftir...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau unnu Göppingen, 30:28, í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í EWS-Arena Göppingen. Staðan var jöfn í hálfleik, 12:12.
Díana Dögg skoraði sex mörk, átti eina...
Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign Portúgal og Tyrklands í fyrsta riðli undankeppni Evrópumóts karla í handknattleik sem fram fer í Matosinhos við Porto í kvöld.
Kristján Halldórsson verður eftirlitsmaður í Höllinni á Hálsi á sunnudaginn þegar...
„Mér hefur gengið mjög vel á keppnistímabilinu. Hluti að því er kannski að ég hef fengið stærra hlutverk í vinstri skyttunni í sóknarleiknum og náð mér vel á strik. Eins hef ég líka leikið í hægri skyttunni vegna meiðsla...