Janus Daði Smárason tognaði á nára í fyrsta leik Göppingen í Þýskalandi eftir Evrópumótið í síðasta mánuði og hefur hann af þeim sökum ekki tekið þátt í þremur síðustu leikjum liðsins í þýsku 1. deildinni.Grétar Ari Guðjónsson og félagar...
Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém. Tekur samningurinn gildi í sumar.Bjarki og Veszprém greindu frá þessum tíðindum fyrir nokkrum mínútum. Veszprém er eitt fremsta félagslið Evrópu og hefur unnið...
Norska handknatteliksliðið Drammen, sem Óskar Ólafsson leikur með, hefur hætt við för til Krasnodar í Rússlandi vegna hættu á stríð brjótist úr á milli Rússlands og Úkraínu á næstu dögum. Krasnodar er í um 250 km fjarlægð frá landamærum...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmaður sænska liðsins IFK Skövde fékk þungt höfuðhögg í leik Skövde og SKA Minsk í sextán liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Skövde um síðustu helgi. Engu að síður fór hann með samherjum sínum til Hvíta-Rússlands...
Landsliðskonan í handknattleik, Sandra Erlingsdóttir, hefur samið við þýsku 1. deildarliðið TUS Metzingen í suðurhluta Þýskalands til þriggja ára. Samingurinn tekur gildi í sumar. Hún verður fyrsta íslenska handknattleikskonan til þess að leika með félaginu. TUS Metzingen er eitt...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki mark þegar Elverum tapaði naumlega fyrir þýska meistaraliðinu THW Kiel, 31:30, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Hákonshöll í Lillehammer fyrir framan nærri 8.600 áhorfendur. Aron Dagur Pálsson sem gekk...
Íþróttamaður ársins 2021, Ómar Ingi Magnússon, er engum öðru líkur á handboltavellinum um þessar mundir. Hann leikur svo sannarlega við hvern sinn fingur eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði úr leik SC Magdeburg og Göppingen í þýsku 1....
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold notaði tækifærið í gærkvöld og settist í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik þegar það vann Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi, 33:30, í Brest. Á sama tíma tapaði franska liðið Montpellier fyrir HC Vardar, 28:25,...
Daníel Freyr Andrésson varði 11 skot, 24%, þegar lið hans Guif tapaði fyrir Ystadts IF HF, 35:31, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Guif er í níunda sæti deildarinnar.Ekkert varð af leik Skövde, sem Bjarni Ófeigur...
Gummersbach, liðið sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, heldur efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik karla eftir baráttusigur á Eintracht Hagen á heimavelli í kvöld, 30:26, eftir að hafa verið marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:12. Elliði Snær...
Bjarki Már Elísson var markahæstur leikmanna Lemgo með níu mörk þegar liðið tapaði með fimm marka mun fyrir Benfica í viðureign liðanna í Evrópudeildinni í handknattleik, C-riðli, í Lissabon í kvöld. Eftir jafna stöðu í hálfleik, 15:15, brást vörn...
„Að komast til Elverum er stór gluggi sem getur opnað fleiri möguleika fyrir mann,“ sagði Aron Dagur Pálsson við handbolta.is í dag eftir að tilkynnt var að hann hafi skrifað undir samning um að leika með norska meistaraliðinu Elverum...
Handknattleiksdómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma sinn þriðja leik í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla annað kvöld þegar Flensburg og Vive Kielce mætast í 11. umferð B-riðils keppninnar í Flens-Arena í Flensburg. Antoni og Jónasi ber að...
Eins og áður hefur komið fram á handbolta.is þá tókst Neistanum að komast í úrslit í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla á síðasta laugardag með sigri á KÍF í Kollafjarðarhöllinni, 27:26, eftir háspennu á lokakaflanum.Neistin var undir, 22:18,...
Viðureign úkraínska meistaraliðsins Motor Zaporozhye og Frakklandsmeistara PSG sem fram átti að fara í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla á fimmtudaginn í Zaporozhye í Úkraínu hefur verið frestað um óákveðinn tíma.Handknattleikssamband Evrópu, EHF, greindi frá þessu í kvöld....