Bjarki Már Elísson og samherjar í Lemgo eru úr leik í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG og lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í Kadetten Schaffhausen eru á hinn bóginn komnir áfram í átta liða...
Heiðmar Felixson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning um að vera aðstoðarþjálfari 1. deildarliðsins Hannover-Burgdorf og vera þar með hægri hönd Christian Prokop þjálfara. Heiðmar tók við starfinu í lok september en var þá aðeins ráðinn út yfirstandandi...
Gummersbach heldur fjögurra stiga forskoti í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir að 27. umferð af 38 fór fram í gær. Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, vann Tusem Essen með fjögurra marka mun, 32:28, í Essen.Elliði...
Daníel Þór Ingason skoraði eitt mark þegar lið hans Balingen gerði sér lítið fyrir og vann Göppingen, 28:27, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Balingen veitti ekki af sigrinum en með honum færðist liðið upp...
Óskar Ólafsson og samherjar í norska úrvalsdeildarliðinu Drammen komust í dag í undanúrslit í Evrópubikarkeppni karla í handknattleik. Þeir unnu Suhr Aarau, 33:32, í seinni viðureign liðanna sem fram fór í Aarau í Sviss í dag og samanlagt með...
Volda, undir stjórn Halldórs Stefáns Haraldssonar, steig stórt skref í átt að norsku úrvalsdeildinni í dag með sigri á Haslum Bærum, 23:21, á útivelli. Volda er þar með áfram í efsta sæti og með tveggja stiga forskot á Gjerpen...
Bjarki Már Elísson og samherjar hans í Lemgo biðu skipbrot á heimavelli í dag er þeir tóku á móti GWD Minden í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikmenn GWD Minden eru að berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Fyrir...
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu Nordsjælland, 33:27, í næst síðustu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær. Leikið var á heimavelli GOG sem hefur fyrir nokkru síðan tryggt sér deildarmeistaratitilinn. Viktor Gísli var í marki GOG...
Sara Dögg Hjaltadóttir lék afar vel fyrir Gjerpen HK Skien í dag þegar liðið vann Grane Arendal, 34:26, á heimavelli í Skienshallen í norsku 1. deildinni í handknattleik. Sara Dögg var markahæst í Gjerpen-liðinu með átta mörk, þar af...
Eftir tvo sigurleiki í röð máttu Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar í BSV Sachsen Zwickau að bíta í það súra epli að tapa í dag í heimsókn til Blomberg-Lippe, 28:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Aðeins var eins...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í IFK Skvöde standa vel að vígi eftir annan sigur á Hammarby í átta liða úrslitakeppni sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Stokkhólmi. Lokatölur voru, 30:24, fyrir Skövde sem hefur tvo...
Handknattleiksþjálfarinn Halldór Stefán Haraldsson hefur skrifað undir nýjan samning við norska 1. deildarliðið Volda. Félagið greinir frá tíðindunum í dag. Halldór Stefán er að ljúka sínu sjötta ári sem þjálfari kvennaliðs Volda og ljóst að mikil ánægja er með...
Dagur Arnarsson lék sinn 250. leik fyrir meistaraflokk ÍBV í sigurleiknum á FH í Olísdeild karla í handknattleik á miðvikudagskvöld í Kaplakrika. Dagur er aðeins 24 ára gamall en hefur verið fastamaður í meistaraflokksliði ÍBV um árabil, var m.a....
Hörður Fannar Sigþórsson tók handboltaskóna ofan af hillunni á dögunum ekki til einskis. Hann mun leika til úrslita um færeyska meistaratitilinn í handknattleik karla með samherjum sínum í KÍF frá Kollafirði. Þetta liggur fyrir eftir að KÍF vann meistaralið...
Lífróður Stuttgart fyrir áframhaldandi veru í þýsku 1. deildinni í handknattleik gekk ágætlega í kvöld. Liðið, sem Andri Már Rúnarsson og Viggó Kristjánsson leika með, vann Erlangen, 34:29, á heimavelli. Stuttgart er eftir sem áður í 15. sæti...