Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í sænska úrvalsdeildarliðinu IFK Skövde drógust á móti SKA Minsk frá Hvíta-Rússlandi í 16-liða úrslitum í Evrópubikarkeppninni í handknattleik en dregið var í gær. SKA Minsk sló FH út í fyrstu umferð keppninnar...
Línu- og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Sveinn Jóhannsson, hefur samið við þýska 1. deildarliðið HC Erlangen til tveggja ára. Hann gengur til liðs við félagið næsta sumar eftir þriggja ára veru hjá danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE Håndbold.HC Erlangen greindi frá væntanlegri...
Ómar Ingi Magnússon skoraði fjögur mörk og átti sex stoðsendingar þegar SC Magdeburg vann króatíska liðið Nexe, 32:26, í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í Magdeburg í kvöld. Þar með tyllti Magdeburg sér á ný í efsta sæti riðilsins en...
Um leið og Handknattleikssamband Íslands sendi frá sér fyrir helgina lista með nöfnum 35 leikmanna sem til greina kom í landsliðshópinn sem tekur þátt i EM í næsta mánuði varð að senda með bólusetningarvottorð fyrir þá alla. Róbert Geir...
Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska úrvalsdeildarliðið Lemvig-Thyborøn. Félagið greindi frá þessu í morgun.Daníel Freyr kemur til félagsins á næsta sumri þegar hann hefur lokið tveggja ára veru hjá Guif í Eskilstuna í...
Gummersbach tapaði í kvöld sínum þriðja leik í þýsku 2. deildinni á leiktíðinni er það stótti Ludwigshafen heim og beið lægri hlut, 30:25.Gummersbach er engu að síður efst í deildinni með 24 stig 15 leiki og þremur stigum...
Óskar Ólafsson og félagar hans í norska liðinu Drammen komust áfram í 16-liða úrslit Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í gær eftir ævintýralegan sigur á Dukla Prag í síðari viðureign liðanna sem fram fór í Prag.Drammen tapaði með einu marki...
Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur skrifað undir nýjan samning við SC Magdeburg sem gildir fram á mitt árið 2025. Frá þessu er greint á heimasíðu félagsins í gær. Gísli Þorgeir hefur verið í herbúðum SC Magdeburg síðan í janúar 2020.SC...
Ágúst Ingi Óskarsson skoraði átta mörk fyrir Neistan í gær þegar liðið lék sinn fyrsta leik í nærri þrjár vikur í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik. Kórónuveira lék lausum hala í herbúðum liðsins um tíma og æfði liðið t.d. ekkert...
Orri Freyr Þorkelsson var markahæstur hjá Elverum með átta mörk er liðið lagði Runar, 31:28, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni. Elverum er efst með 26 stig.Örn Vesteinsson Östenberg skoraði tvö mörk þegar Tønsberg Nøtterøy vann Kolstad, 35:30, í norsku...
Íslensku handknattleiksmennirnir sem voru í sviðsljósinu í frönsku 1. deildinni í dag uppskáru lítið þegar upp var staðið. Báðir voru þeir í tapliðum að þessu sinni. Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Montpellier töpuðu með sex marka mun fyrir...
Ekkert lát er sigurgöngu SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag vann liðið Lemgo, 29:25, á heimavelli eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfleik, 13:12. Magdeburg hefur þar með fullt hús stiga eftir...
Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í sjö skotum þegar lið hans, Flensburg, vann Bergischer HC, 29:24, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Arnór Þór Gunnarsson skoraði þrjú mörk, þar af eitt úr vítakasti auk einnar stoðsendingar,...
Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í austurríska meistaraliðinu Alpla Hard unnu HSG Graz með 13 marka mun á heimavelli í gær, 35:22. Þar með komst Hard-liðið í efsta sæti austurrísku 1. deildarinnar á nýjan leik með 19 stig...
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, hélt upp á það að vera valinn í 35 manna hópi íslenska landsliðsins fyrir Evrópumeistaramótið í handknattleik með því að eiga stórleik í kvöld með liði sínu, Nice, í frönsku 2. deildinni þegar liðið lagði...