- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Arnór Þór hafði betur gegn Bjarka Má

Arnór Þór Gunnarsson skoraði fimm mörk í jafnmörgum tilraunum, ekkert þeirra úr vítakasti, þegar Bergischer HC vann Bjarka Má Elísson og félaga í bikarmeistaraliði Lemgo, 32:27, á heimavelli í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Bjarki Már var markahæsti...

Teitur og félagar upp að hlið meistaranna

Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg komust upp að hlið THW Kiel í annað sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með fjögurra marka sigri á HC Erlangen, 30:26, í Arena Nürnberger Versicherung, heimavelli Erlangen.Flensburg var tveimur...

Bernskudraumurinn er að rætast

„Bernskudraumurinn um að verða atvinnumaður í handbolta í Þýskalandi rættist með samningnum við Emsdetten. Það er frábært,“ sagði handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans á dögunum eftir að Örn skrifaði undir eins og hálfs...
- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Aron, Arnór, Sandra, Lilja, Steinunn, Elín, Haukur, Aðalsteinn, Tumi, Anton, Örn

Viktor Gísli Hallgrímsson stóð í marki GOG annan hálfleikinn í gær þegar liðið vann Holstebro, 32:30, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær. Hann varði fimm skot, 28%. GOG er efst í deildinni með 41 stig eftir 21 leik. Aron...

Dramatískur sigur hjá Donna og félögum

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC unnu sannkallaðan baráttusigur í kvöld á útivelli á liðsmönnum Nimes, 29:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Sigurmarkið var skoraði úr vítkasti þegar 10 sekúndur voru til leiksloka. Nimes var tveimur...

Neistinn steinlá í úrslitaleiknum

Neistin steinlá fyrir H71 í úrslitaleik færeysku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld, 28:12, sem er stærsti sigur liðs í úrslitaleik bikarkeppninni að minnsta kosti frá árinu 1985.Felix Már Kjartansson skoraði tvö mörk fyrir Neistan og gamla brýnið Finnur...
- Auglýsing -

Molakaffi: Janus, Grétar, Ágúst, Felix, Arnar, Finnur, Johansson, Mathe, Hinrik Hugi

Janus Daði Smárason tognaði á nára í fyrsta leik Göppingen í Þýskalandi eftir Evrópumótið í síðasta mánuði og hefur hann af þeim sökum ekki tekið þátt í þremur síðustu leikjum liðsins í þýsku 1. deildinni.Grétar Ari Guðjónsson og félagar...

Bjarki Már hefur samið við ungverskt stórlið

Bjarki Már Elísson, landsliðsmaður í handknattleik, hefur skrifað undir tveggja ára samning við ungverska stórliðið Veszprém. Tekur samningurinn gildi í sumar.Bjarki og Veszprém greindu frá þessum tíðindum fyrir nokkrum mínútum. Veszprém er eitt fremsta félagslið Evrópu og hefur unnið...

Íslendingalið fer ekki til Krasnodar – getur fallið úr leik þrátt fyrir stórsigur

Norska handknatteliksliðið Drammen, sem Óskar Ólafsson leikur með, hefur hætt við för til Krasnodar í Rússlandi vegna hættu á stríð brjótist úr á milli Rússlands og Úkraínu á næstu dögum. Krasnodar er í um 250 km fjarlægð frá landamærum...
- Auglýsing -

Fer til Minsk þrátt fyrir höfuðhögg – myndskeið

Bjarni Ófeigur Valdimarsson leikmaður sænska liðsins IFK Skövde fékk þungt höfuðhögg í leik Skövde og SKA Minsk í sextán liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í Skövde um síðustu helgi. Engu að síður fór hann með samherjum sínum til Hvíta-Rússlands...

Sandra til eins sterkasta liðs Þýskalands

Landsliðskonan í handknattleik, Sandra Erlingsdóttir, hefur samið við þýsku 1. deildarliðið TUS Metzingen í suðurhluta Þýskalands til þriggja ára. Samingurinn tekur gildi í sumar. Hún verður fyrsta íslenska handknattleikskonan til þess að leika með félaginu. TUS Metzingen er eitt...

Molakaffi: Orri Freyr, Aron Dagur, Elvar, Ágúst Elí, Mem, Pascual, Zagreb, Szeged

Orri Freyr Þorkelsson skoraði ekki mark þegar Elverum tapaði naumlega fyrir þýska meistaraliðinu THW Kiel, 31:30, í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í gærkvöld. Leikið var í Hákonshöll í Lillehammer fyrir framan nærri 8.600 áhorfendur. Aron Dagur Pálsson sem gekk...
- Auglýsing -

Myndskeið: Ómar Ingi er engum öðrum líkur

Íþróttamaður ársins 2021, Ómar Ingi Magnússon, er engum öðru líkur á handboltavellinum um þessar mundir. Hann leikur svo sannarlega við hvern sinn fingur eins og sjá má á meðfylgjandi myndskeiði úr leik SC Magdeburg og Göppingen í þýsku 1....

Danir laumuðu sér á toppinn

Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold notaði tækifærið í gærkvöld og settist í efsta sæti A-riðils Meistaradeildar karla í handknattleik þegar það vann Meshkov Brest frá Hvíta-Rússlandi, 33:30, í Brest. Á sama tíma tapaði franska liðið Montpellier fyrir HC Vardar, 28:25,...

Molakaffi: Daníel Freyr, Bjarni Ófeigur, Axel, Óskar, Viktor, Szollosi, Milosavljevic

Daníel Freyr Andrésson varði 11 skot, 24%, þegar lið hans Guif tapaði fyrir Ystadts IF HF, 35:31, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Guif er í níunda sæti deildarinnar.Ekkert varð af leik Skövde, sem Bjarni Ófeigur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -