Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og félagar hans í PAUC-Aix fóru vel af stað í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Þeir unnu Limoges á heimavelli með tveggja marka mun, 31:29. Donni skoraði fimm mörk úr átta tilraunum, þar...
Slök markvarsla varð liði Söndru Erlingsdóttur að falli í dag þegar það sótti lið Roskilde heim í upphafsumferð dönsku B-deildarinnar í handknattleik. Lokatölur 33:28 fyrir Hróarskelduliðið.Sandra stóð fyrir sínu. Hún stjórnaði leik liðsins af röggsemi auk þess að skora...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson mætir öflugur til leiks með IFK Skövde í upphafi nýs leikjaárs. Hann fór á kostum í dag þegar Skövde kjöldró Guif frá Eskilstuna í Íslendingaslag í sænsku úrvalsdeildinni sem fram fór í Skövde, 32:21. Keppni í...
Axel Stefánsson hafði betur í uppgjöri íslensku handknattleiksþjálfaranna í norsku úrvalsdeild kvenna í dag þegar lið hans, Storhamar, sótti Fredrikstad Bkl. heim. Elías Már Halldórsson þjálfar síðarnefnda liðið en svo skemmtilega vill til að Elías Már var aðstoðarmaður Axels...
Íslendingar í dönsku úrvalsdeildinni hrósuðu sigri í dag með liðum sínum. Danmerkurmeistarar Aalborg höfðu betur í heimsókn sinni til Sjálands, 33:26. Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG lögðu Bjerringbro/Silkeborg í háspennuleik, 31:30, á heimavelli fyrir framan troðfullt hús...
Díana Dögg Magnúsdóttir lék afbragðsvel með BSV Sachasen Zwickau í dag þegar liðið heimsótti Buxtehuder SV í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Góð frammistaða Eyjakonunnar dugði þó ekki því Zwickau-liðið tapaði með sjö marka mun, 32:25, og er án...
Grétar Ari Guðjónsson átti stórleik og stóran þátt í að lið hans, Cavigal Nice, vann upphafsleik sinn í frönsku B-deildinni í handknattleik í gærkvöld. Nice lagði þá Cherbourg, 29:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri...
Sveinn Jóhannsson skoraði eitt mark í tveimur skotum þegar SönderjyskE tapaði naumlega á heimavelli, 25:24, fyrir sameinuðu liði Århus Skanderborg á heimavelli í þriðju umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Eftir sætan sigur á meisturum Aalborg Håndbold í fyrstu umferð...
Ómar Ingi Magnússon, markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðasta keppnistímabili, tók í kvöld upp þráðinn þar sem frá var horfið í vor. Hann fór á kostum þegar Magdeburg vann Stuttgart, 33:29, á heimavelli í kvöld í fyrstu umferð deildarinnar.Ómar...
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og fimmti markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð varð fyrir því áfalli að brotna á þumalfingri vinstri handar fyrir tveimur dögum. Viggó er örvhentur eins og handknattleiksáhugafólk e.t.v. þekkir.Viggó leikur þar af...
Aron Pálmarsson leikur ekki með Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold næstu þrjár til sex vikur eftir því sem Jan Larsen framkvæmdstjóri félagsins greinir Nordjyske.dk frá í dag. Aron meiddist eftir 20 mínútur eða svo í leik Aalborg og Ringsted í dönsku...
Aron Pálmarsson fór meiddur af leikvelli þegar um 20 mínútur voru liðnar af viðureign Aalborg Håndbold og Ringsted í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld. Kom hann ekkert meira við sögu. Fram kemur á nordjyske.dk í morgun að Aron...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Vive Kielce vann stórsigur á Gwardia Opole, 40:24, á heimavelli í annarri umferð pólsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Haukur Þrastarson var ekki í leikmannahópi pólsku meistaranna sem unnið hafa tvo fyrstu...
Nokkrir íslenskir handknattleiksmenn og þjálfarar voru í eldlínunni í kvöld í norsku bikarkeppninni í handknattleik. Keppnin er á fyrstu stigum. Hér eru úrslit í leikjum Íslendinga:Tiller - Elverum 21:42.Orri Freyr Þorkelsson skoraði þrjú mörk fyrir Eleverum.Bamble - Gjerpen HK...
Viktor Gísli Hallgrímsson fékk tækifæri til að standa á milli stanganna í marki GOG þegar liðið vann TTH Holstebro, 37:28, í annarri umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikið var í Holstebro á Jótlandi. Viktor Gísli var í marki GOG...