„Ég er að bíða eftir að barni,“ sagði handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson við handbolta.is þegar leitað var skýringa á því af hverju hann var ekki með Bietigheim í kvöld þegar liðið vann Lübbeck-Schwartau, 24:22, á útivelli í þýsku 2....
Oddur Gretarsson og félagar í Balingen máttu þola sárt tap á heimavelli fyrir Göppingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 31:30. Tim Kneule skoraði sigurmark Göppingen þegar fimm sekúndur voru til leiksloka. Oddur skoraði fimm mörk í...
Franska liðið Nantes tryggði sér í kvöld sæti í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu með frábærum sigri á pólska liðinu Vive Kielce sem Sigvaldi Björn Guðjónsson leikur með, 34:31, í síðari leiknum í 16-liða úrslitum keppninnar en leikið var í...
Nancy, liðið sem Elvar Ásgeirsson leikur með með í frönsku B-deildinni, komst aftur inn á sigurbraut í kvöld með naumum sigri á Sélestad, 27:26, á heimavelli. Elvar skoraði fjögur mörk, átti jafnmargar stoðsendingar og vann þrjú vítaköst.Nancy er áfram...
Arnór Atlason og félagar í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold eru komnir í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir ævintýralegan sigur á Porto, 27:24, á heimavelli í dag. Álaborgarliðið komst áfram á fleiri mörkum á útivelli þar sem liðið skoraði...
Bjarki Már Elísson og samherjar hans í þýska liðinu Lemgo komu saman til æfinga á nýjan leik í dag. Hálf þriðja vika er liðin síðan þeir máttu síðast mæta á æfingu. Kórónuveiran stakk sér niður í herbúðir liðsins og...
Lið Kristjáns Arnar Kristjánssonar, Donna, PAUC-Aix, saknaði íslensku stórskyttunnar í kvöld þegar það fékk grannliðið Montpellier í heimsókn í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Montpellier vann með fimm marka mun, 32:27, og situr eftir sem áður í öðru sæti...
Nice tapaði í kvöld mikilvægu stigi í kapphlaupi um sæti í úrslitakeppni frönsku B-deildarinnar í handknattleik þegar liðið gerði jafntefli við botnlið deildarinnar Sarrebourg, 27:27, á útivelli. Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, sem hefur verið frábær á leiktíðinni, mátti ekki...
Róbert Gunnarsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, hefur ákveðið að flytja til Íslands í sumar með fjölskyldu sinni eftir um tveggja áratuga búsetu í Danmörku, Þýskalandi og í Frakklandi. Síðustu fimm ár hefur Róbert búið í Árósum þar sem...
Neistin, sem Arnar Gunnarsson þjálfari, tapaði öðru sinni í kvöld fyrir VÍF frá Vestmanna í undanúrslitum færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, lokatölur 28:23, fyrir VÍF.Þar með liggur fyrir að VÍF mætir ríkjandi meisturum H71 í úrslitaleik um færeyska meistaratitilinn á...
Barcelona með Aron Pálmarsson í áhöfn varð fyrst liða til að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í dag.Barcelona lagði þá Noregsmeistara Elverum öðru sinni í 16-liða úrslitum í Barcelona á þremur dögum,...
„Það er ekki mikið gert úr þessum deildarmeistaratitli hér í Danmörku. Engin bikar og allir voru frekar slakir. Það kom mér á óvart,“ sagði Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður og markvörður GOG, sem varð danskur deildarmeistari í handknattleik í gær...
Það verður sannkallaður Íslendingaslagur þegar leikið verður í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla 13. og 20. apríl. Sænska liðið IFK Kristianstad, sem Ólafur Andrés Guðmundsson og Teitur Örn Einarsson leika með mæta Ómari Inga Magnússyni og samherjum...
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Bietigheim, reyndist löndum sínum í EHV Aue óþægur ljár í þúfu í dag þegar lið þeirra mættust í þýsku 2. deildinni. Aron Rafn varði 13 skot og var með ríflega 39% hlutfallsmarkvörslu í 11 marka...
Gunnar Steinn Jónsson og samherjar í Göppingen styrktu stöðu sína í fimmta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með eins marks sigur á Füchse Berlin á heimavelli, 25:24. Á sama tíma tapaði Rhein-Neckar Löwen fyrir Wetzlar, 34:32, á útivelli....