Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Ekki hik á Díönu Dögg og samherjum

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau víkja ekki út af stefnu sinni að fara upp í efstu deild þýska handknattleiksins í lok þessa keppnistímabils. Í dag unnu þær HC Rödertal á útivelli í 24. umferð...

Leikur áfram í úrvalsdeild

Handknattleikskonan Steinunn Hansdóttir hefur gengið á ný til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg Håndbold en hún þekkir vel til félagsins eftir að hafa leikið þar fyrr á ferlinum. Steinunn var í vetur með Vendsyssel en kaus að róa á...

„Við kláruðum þetta í seinni hálfleik“

„Við höfum verið í brasi með að klára jafna leiki. Þar af leiðandi var extra gaman að okkur tókst að vinna þennan mikilvæga leik með góðum síðari hálfleik,“ sagði handknattleikskonan Sandra Erlingsdóttir, við handbolta.is í morgun. Í gærkvöldi tókst...
- Auglýsing -

Sandra og félagar fóru á kostum og knúðu fram oddaleik

Sandra Erlingsdóttir og stöllur í EH Aalborg gerðu sér lítið fyrir og unnu SønderjkyskE, 30:28, á útivelli í kvöld í annarri viðureign liðanna um keppnisrétt í umspili um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld.Eftir tap á heimavelli...

Molakaffi: Madsen, Aron, Martha, Mortensen

Stefan Madsen, þjálfari Aalborg Håndbold segist hlakka til að vinna með Aroni Pálmarssyni þegar hann verður liðsmaður félagsins frá og með næsta keppnistímabili.  „Sú staðreynd að Aron hefur valið að ganga til liðs við okkur er hrós fyrir það...

Finnur í þjálfarateymi færeyska landsliðsins

Finnur Hansson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari færeyska kvennalandsliðsins í handknattleik. Tekur hann við starfinu af Julian Johansen. Finnur verður þar með samstarfsmaður Dragan Brljevic, landsliðsþjálfara sem tók við þjálfun færeyska kvennalandsliðsins á síðasta ári af Ágústi Þór Jóhannssyni....
- Auglýsing -

Íslendingar gætu mæst í úrslitaleik í Mannheim

Ómar Ingi Magnússon og samherjar hans í SC Magdeburg leika við Wisla Plock frá Póllandi í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Dregið var í morgun. Í hinni viðureigninni mætast Rhein-Neckar Löwen, með Ými Örn Gíslason innanborðs, þriðja þýska liðinu...

Daníel Þór til Þýskalands

Daníel Þór Ingason, landsliðsmaður í handknattleik, flytur sig um set í sumar frá Danmörku til Þýskalands. Hann hefur samið við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten en félagið greinir frá þessu í morgun. Þar með verður Daníel Þór liðsfélagi Odds Gretarssonar...

Sonur Axels gengur til liðs við Viking

Magnús Orri Axelsson, tvítugur handknattleiksmaður sem er af íslensku bergi brotinn, hefur samið við Viking í Stavangri til næstu þriggja ára. Magnús Orri kemur til Viking frá norska meistaraliðinu Elverum þar sem hann hefur leikið með varaliði félagsins.Frá þessu...
- Auglýsing -

Molakaffi: Donni, Nielsen, Arnar, Guðmundur, Ómar

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, lék á ný með PAUC-Aix, í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gær eftir nokkurra vikna fjarveru sem skýrist af því að hann veiktist af kórónuveirunni. Donni náði ekki að skora mark þegar PAUC sótti...

Viktor Gísli og félagar áfram taplausir – loks vann Skjern

Danski landsliðsmaðurinn Emil Jakobsen kom í veg fyrir fyrsta tap GOG í úrslitakeppninni um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Hann jafnaði þá metin, 34:34, þegar skammt var til leiksloka í viðureign GOG og Bjerringbro/Silkeborg. Jakobsen skoraði alls níu...

Molakaffi: Sandra, Rúnar, Daníel Þór og Esbjerg og Herning-Ikast

Sandra Erlingsdóttir var valinn maður leiksins í gær þegar lið hennar EH Aalborg tapaði fyrir SönderjyskE í fyrsta umspilsleiknum um keppnisrétt til að skora á næst neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar í umspilsleiki um sæti í úrvalsdeildinni á næsta keppnistímabili....
- Auglýsing -

Viggó og félagar bitu frá sér

Viggó Kristjánsson og félagar í Stuttgart bitu frá sér í kvöld eftir fremur brösótt gengi í síðustu leikjum í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu Göppingen, 28:26, á heimavelli eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að...

Ekkert varð úr leik hjá Grétari Ara og samherjum

Ekkert varð af því að Grétar Ari Guðjónsson og samherjar í Nice mættu Sarraebourg í næst efstu deild franska handknattleiksins síðdegis í dag. Kórónuveiran leikur marga grátt í Frakklandi um þessar mundir og eftir því sem fram kemur á...

Uppi í annað sæti – frestað hjá Aroni Rafni

Gummersbach,  sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, komst að minnsta kosti um stund upp í annað sæti þýsku 2. deildarinnar í dag þegar liðið vann Ferndorf, 30:28, á heimavelli. Gummersbach komst þar með stigi upp fyrir N-Lübbecke sem sat í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -