- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

ÓL: Danir og Svíar komnir í átta liða úrslit

Danir og Svíar eru öruggir um sæti í átta liða úrslitum handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum eftir að hafa unnið sína leiki í B-riðli í nótt. Auk þess horfir vel fyrir Egyptum að þeir verði einnig á meðal þeirra liða...

Aron: Fyrsta æfing, Aðalsteinn, sektin, Wanne

Aron Pálmarsson tók í gær þátt í sinni fyrstu æfingu með nýjum samherjum í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold þegar liðið kom saman til fyrstu æfingar fyrir næsta keppnistímabil. Handknattleiksmaðurinn Aðalsteinn Aðalsteinsson hefur framlengt samning sinn við Fjölni til næstu tveggja...

ÓL: Mjög svekktur með úrslitin

„Þessi úrslit eru mjög svekkjandi. Við vorum betri aðilinn en klúðruðum mörgum góðum færum í lok seinni hálfleiks,“ sagði Aron Kristjánsson þjálfari Barein við handbolta.is í dag eftir annað naumt tap Bareina í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó. Að þessu...
- Auglýsing -

ÓL: Japanska liðið veitti því sænska harða keppni

Japanska landsliðið, undir stjórn Dags Sigurðssonar sýndi allt aðrar og betri hliðar í dag þegar það mætti sænska landsliðinu í lokaleik annars keppnisdags í handknattleik karla á Ólympíuleikunum í Tókýó. Það nægði þó ekki til sigurs gegn sterku liði...

ÓL: Annað grátlegt tap hjá Aroni

Aron Kristjánsson og leikmenn Barein máttu bíta í það eldsúra epli að tapa öðru sinni nánast grátlega á síðustu sekúndum í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Eftir að hafa verið með yfirhöndina frá upphafi þá töpuðu Bareinar með eins marks...

ÓL: Þórir og norska liðið byrjar á 12 marka sigri

Evrópumeistarar Noregs í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, hófu handknattleikskeppni Ólympíuleikanna af miklum krafti í morgun. Noregur vann þá Suður Kóreu, 39:27. Segja má að norska liðið hafi í raun gert út um leikinn í fyrri hálfleik með...
- Auglýsing -

ÓL: „Mikill sviðsskrekkur í okkur“

„Það var mikill sviðsskrekkur í okkur og ekki síst eftir mjög sterka byrjun Dana í leiknum. Þá fóru menn að skjálfa,“ sagði Dagur Sigurðsson, þjálfari japanska landsliðsins í skilaboðum til handbolta.is eftir 17 marka tap japanska landsliðsins fyrir Ólympíumeisturum...

ÓL: Martraðarbyrjun Japana létti meisturunum róðurinn

Ólympíumeistarar Danmerkur í handknattleik karla hófu titilvörn sína með öruggum stórsigri á japanska landsliðinu undir stjórn Dags Sigurðssonar, 47:30, eftir að staðan var 25:14, að loknum fyrri hálfleik.Martraðarbyrjun japanska landsliðsins setti sitt mark á leikinn. Leikmenn virtust bugaðir af...

ÓL: „Við erum hundóánægðir“

„Við erum hundóánægðir. Þessi byrjun á keppninni veldur vonbrigðum ekki síst vegna þess að við verðskulduðum meira en raun ber vitni um,“ sagði Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þjóðverja í handknattleik, í samtali við þýska fjölmiða eftir eins marks tap fyrir...
- Auglýsing -

ÓL: Þjóðverjar fóru illa að ráði sínu gegn Spánverjum

Spánverjar unnu þýska landsliðið, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, 28:27, í æsispennandi leik í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó í morgun. Þjóðverjar geta sjálfum sér um kennt hvernig fór. Þeir fengu tvo ruðningsdóma á sig á endasprettinum þegar möguleiki gafst...

ÓL: Aron og Bareinar velgdu Svíum undir uggum

Aron Kristjánsson og leikmenn hans í landsliði Barein voru grátlega nærri öðru stiginu í upphafsleik sínum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hófst í nótt. Barein mætti silfurmeisturum síðasta heimsmeistaramóts, Svíum, og voru með yfirhöndina lengst af í leiknum. Svíarnir...

Er formlega orðinn leikmaður dönsku meistaranna

Aron Pálmarsson er formlega orðinn leikmaður dönsku meistaranna Aalborg Håndbold. Félagaskipti hans frá Barcelona til Álaborgarliðsins hafa verið stimpluð og samþykkt af viðkomandi sérsamböndum og er það staðfest með tilkynningu á félagaskiptasíðu Handknattleikssambands Íslands.Skipti Arons frá Evrópumeisturum Barcelona...
- Auglýsing -

Flautað til leiks á miðnætti

Handknattleikskeppni Ólympíuleikanna hefst á miðnætti að íslenskum tíma eða snemma dags í Tókýó. Karlarnir ríða á vaðið en keppni í kvennahandknattleik hefst aðra nótt að okkar tíma. Þrír íslenskir handknattleiksþjálfarar verða í eldlínunni með landsliðum sínum í handknattleikskeppni karla,...

Einbeitum okkur að keppninni

Þórir Hergerisson þjálfari Evrópumeistarara Noregs í handknattleik kvenna segist ekki velta sér upp kórónuveirunni nú þegar hann og liðsmenn eru mættir í Ólympíuþorpið og eru tilbúnir í fyrsta leik á leikunum. „Ég er viss um að leikarnir verða öruggir....

Eyjamaðurinn er mættur á sína fyrstu æfingu

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson mætti í morgun á sína fyrsta æfingu hjá þýska handknattleiksliðinu Gummersbach sem hann samdi við á vordögum. Fyrir hjá félaginu er annar Eyjamaður og fyrrverandi samherji Hákons Daða, Elliði Snær Viðarsson.Undirbúningur er hafinn hjá Guðjóni...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -