- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Draumabyrjun hjá Elvari

Elvar Ásgeirsson fékk draumabyrjun með Nancy í frönsku B-deildinni í handknattleik. Hann tryggði liðinu sigur, 31:30, á Massy á heimavelli í kvöld. Elvar, sem gekk til liðs við Nancy í byrjun vikunnar, skoraði sigurmarkið þegar 11 sekúndur voru til...

Ekki Íslendingakvöld í 2. deild

Það var ekki kvöld Íslendinga í þýsku 2. deildinni í handknattleik að þessu sinni. Tvö lið með Íslendinga innanborðs voru í eldlínunni og töpuðu þau bæði. Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar og Elliði Snær Viðarsson leikur með tapaði...

Grétar Ari með stórleik í níu marka sigri á Dijon

Grétar Ari Guðjónsson fór á kostum í marki franska liðsins Nice í kvöld þegar liðið vann stórsigur á Dijon í B-deildinni á heimavelli, 30:21. Grétar Ari stóð allan leikinn í markinu og varð 14 skot, þar af var eitt...
- Auglýsing -

Viktor Gísli neitaði Rúnari um bæði stigin

Viktor Gísli Hallgrímsson sá til þess að að GOG fór með annað stigið úr viðureign sinni við Ribe-Esbjerg í 22. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld. Hann varði síðasta skot leiksins á allra síðustu sekúndu frá landa sínum,...

Ákvað að taka ár í viðbót í „hyldýpi veraldar“

„Markaðurinn er erfiður um þessar mundir og þetta varð niðurstaðan og við erum ánægð með hana,“ sagði Oddur Gretarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Balingen-Weilstetten, við handbolta.is í dag eftir að greint var frá því að...

Kveður Bietigheim í annað sinn

Handknattleiksmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson verður ekki áfram í herbúðum þýska 2. deildarliðsins Bietigheim að loknu yfirstandandi keppnistímabil. Félagið hefur samið við Konstantin Poltrum sem nú leikur með Coburg í 1. deild og á að leysa Hafnfirðinginn af. Einhver uppstokkun...
- Auglýsing -

Bætir við ári hjá Balingen-Weilstetten

Landsliðsmaðurinn Oddur Gretarsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við þýska 1. deildarliðið Balingen-Weilstetten. Samningur Odds er til loka leiktíðar og gildir til loka júní. Fyrri samningur rennur út um mitt þetta ár. Oddur, sem stendur á þrítugu, hefur...

Ört leikið í Meistaradeildinni

Þétt er leikið í Meistaradeild Evrópu um þessar mundir til þess að vinna upp röskun sem varð á dagskrá keppninnar í haust og fyrri hluta vetrar þegar mörgum leikjum var frestað vegna kórónuveirunnar. Nú er svo ört leikið að...

Ómar og Gísli voru í stuði

Íslensku landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson fóru á kostum í gærkvöldi þegar lið þeirra SC Magdeburg vann Tusem Essen, 34:28, í þýsku 1. deildinni í gærkvöld. Með sigrinum færðist Magdeburg upp í þriðja sæti deildarinnar. Liðið...
- Auglýsing -

Tap eftir 12 taplausar viðureignir

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC-Aix máttu bíta í það súra epli í kvöld að tapa sínum öðrum leik í frönsku 1. deildinni í handknattleik á þessari leiktíð er þeir fengu liðsmenn Chartres í heimsókn. Gestirnir voru...

Molakaffi: Sveinbjörn framlengdi, óvæntur sigur í Dresden, Íslendingaslagur, Aron ekki með, enn eitt tap

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson framlengdi á dögunum samning sinn við þýska 2. deildarliðið EHV Aue til eins árs, út leiktíðina vorið 2022. Sveinbjörn kom aftur til Aue-liðsins á síðasta sumri og hefur staðið sig afar vel í vetur. Hann lék...

Viktor Gísli og samherjar á grænni grein

Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar eru öruggir um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir sigur á Trimo Trebnje frá Slóveníu, 30:27, í dag. Þetta var önnur viðureign liðanna í keppninni á einum sólarhring. GOG vann leikinn í...
- Auglýsing -

Heldur áfram um ótiltekinn tíma

Handknattleiksþjálfarinn, Rúnar Sigtryggsson, heldur áfram þjálfun þýska 2. deildarliðsins EHV Aue um ótiltekinn tíma. Rúnar staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Hann tók við þjálfun liðsins í byrjun desember eftir að þjálfari liðsins veiktist alvarlega af kórónuveirunni. Rúnar stýrði...

Línur að skýrast – flestir Íslendingar á réttri leið

Línur er óðum að skýrast í Evrópudeildinni í handknattleik karla þar sem sex félagslið með íslenska handknattleiksmenn hafa háð harða keppni alla leiktíðina en átta leikir fóru fram í kvöld. Þrjú lið með Íslendinga innanborðs eiga nú sæti víst...

Sigvaldi var fjarri þegar Kielce fékk skell í París

Franska stórliðið PSG tók pólska meistaraliðið í karphúsið í kvöld í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik er þau mættust í París. PSG var með yfirburði í leiknum frá upphafi til enda og vann með 11 marka mun, 37:26.  Sigvaldi Björn...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -