Eins og kom fram á handbolti.is í gærkvöld þá vann Neistin í Færeyjum sinn fjórða leik í röð undir stjórn Arnars Gunnarssonar þegar liðið lagði STíF í úrvalsdeildinni í gærkvöld, 30:24, í Skálum. Neistin er efstu í deildinni og...
Handknattleiksmaðurinn Haukur Þrastarson verður frá keppni í 10 til 12 mánuði eftir að í ljós kom í dag að fremra krossband í vinstra hné er slitið, skemmd er í liðþófa og beinmar. Þetta hefur handbolti.is fengið staðfest hjá Erni...
Ekki tókst að ljúka þýsku bikarkeppninni í handknattleik karla í vor vegna kórónuveirunnar. Fjögur lið voru eftir í keppninni og nú stendur til að úrslitahelgi bikarkeppni þessa árs fari fram 27. og 28. febrúar á næsta ári. Að öðru...
Norska kvennalandsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann öruggan sigur á fjögurra liða móti sem fram fór í Horsens, Randers og Viborg í Danmörku og lauk í gær. Norska liðið vann alla leiki sína í mótinu og virðist ætla sem...
Óskar Ólafsson skoraði þrjú mörk fyrir Drammen og Viktor Petersen Norberg tvö er liðið tapaði í heimsókn sinni til Arendal í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær, 32:30. Drammen situr þar með í fimmta sæti deildarinnar með sjö stig...
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neista unnu sinn fjórða leik í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag þegar þeir sóttu lið STíF heim í Skála, 30:24. Neistin var með sjö marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 16:9. Frá...
Íslenskir handknattleiksmenn halda áfram á sigurbraut í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Tveir þeirra voru í sigurliðum í dag og unnu samkvæmt sömu uppskrift. Aron Dagur Pálsson skoraði eitt mark þegar Alingsås vann Önnereds á útivelli, 28:24. Daníel Freyr Andrésson...
Viggó Kristjánsson fór vel af stað með nýjum samherjum í Stuttgart þótt liði hans gengi ekki sem best í heimsókn sinni til Rhein-Neckar Löwen í Mannheim. Heimamenn fóru með öruggan sigur úr býtum, 30:20, eftir að hafa verið átta...
Íslendingaliðið Volda gerði jafntefli, 23:23, við Ålgård í norsku B-deildinni í handknattleik kvenna í gær. Liðin eru þar með jöfn í efsta sæti ásamt Bærum. Hvert lið hefur fimm stig þegar þrjár umferðir eru að baki.Volda-liðið sem Halldór Stefán...
Kadetten Schaffhausen endurheimti í gærkvöld efsta sæti svissnesku efstu deildarinnar í handknattleik þegar liðið, sem er þjálfað af Aðalsteini Eyjólfssyni, vann gamla félagið sem Júlíus Jónasson lék lengi með við góðan orðstír, St Gallen, 31:25, á heimavelli sínum.Aðalsteinn og...
Aron Pálmarsson, leikmaður Barcelona, er í liði 3. umferðar í Meistaradeildinni í handknattleik að mati sérfræðinga Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Aron fór á kostum þegar Barcelona vann Nantes, 35:27, í Frakklandi á fimmtudagskvöldið. Hann skorað sex mörk í sjö...
Íslendingarnir hjá EHV Aue í þýsku 2. deildinni í handknattleik stimpluðu sig vel inn í dag þegar lið þeirra vann Rimpar Wölfe, 24:21, á heimavelli í fyrstu umferð deildarinnar. Aue var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 12:8.Sveinbjörn...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold vann í dag sinn sjötta leik í dönsku úrvalsdeildinni þegar það lagði Skanderborg Håndbold, 29:26, á heimavelli. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgarliðsins sem hefur ekki tapað leik í dönsku úrvalsdeildinni né í Meistaradeild Evrópu á...
Grétar Ari Guðjónsson hefur ekki hafið æfingar af fullum krafti og tók þar af leiðandi ekki þátt í fyrsta leik Nice í frönsku B-deildinni í handknattleik á gærkvöld. Nice sótti þá Cherboug heim og tapaði naumlega, 30:29. Grétar Ari...
Í annað sinn á innan við viku unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í bikarmeistaraliði GOG Óðin Þór Ríkharðsson og samherja í Team Tvis Holstebro, TTH, í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 36:31. GOG vann...