Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Óðinn Þór í úrslit bikarkeppninnar í Sviss

Óðinn Þór Ríkharðsson og leikmenn Kadetten Schaffhausen mæta RTV Basel í úrslitaleik svissnesku bikarkeppninnar 27. apríl. Kadetten vann Wacker Thun, 30:25, í undanúrslitum á heimavelli í gær.Á sama tíma vann RTV Basel liðsmenn Lakers Stafa, 33:29, í hinni viðureign...

Molakaffi: Dagur, Róbert, Arnar, Berta, Elín, Halldór, Dana, Orri, Ýmir, Andrea

Dagur Gautason skoraði fjögur mörk þegar ØIF Arendal vann mikilvægan sigur á Drammen, 32:27, í kapphlaupi liðanna um þriðja sæti norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikurinn fór fram í Sør Amfi í Arendal. Afar góður fyrri hálfleikur hjá Arendal-liðinu lagði...

Molakaffi: Elvar, Arnar, Oddur, Daníel, Heiðmar, Arnór, Elvar, Ágúst, Tryggvi, Grétar

Elvar Örn Jónsson skoraði sex mörk og var næst markahæstur hjá MT Melsungen þegar liðið vann neðsta lið þýsku 1. deildarinnar, Balingen-Weilstetten, 25:22, á útivelli í gær. Arnar Freyr Arnarsson skoraði ekki mark fyrir Melsungen og sömu sögu er...
- Auglýsing -

Evrópumeistararnir náðu efsta sæti í lokaumferðinni

Evrópumeistarar SC Magdeburg náðu efsta sæti B-riðils Meistaradeildar Evrópu þegar 14. og síðasta umferðin fór fram í gærkvöld. Magdeburg vann ungversku meistarana Veszprém, 30:28, í Veszprém. Um líkt leyti tapaði Barcelona, sem var í efsta sæti riðilsins, á heimavelli...

Vilborg og félagar í Allsvenskan á ný – taplausar á leiktíðinni

Vilborg Pétursdóttir og samherjar hennar í AIK hafa endurheimt sæti sitt í næstu efstu deild sænska handknattleiksins, Allsvenskan, eftir eitt tímabil í 1. deild Norra. Allsvenskan er deildin sem er næst fyrir neðan úrvalsdeildina, sem nefnd er Handbollsligan á...

Molakaffi: Viggó, Andri, Rúnar, Axel, Stiven, Aldís, Jóhanna

Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk og varð markahæstur hjá SC DHfK Leipzig þegar liðið vann Stuttgart, 27:25, í Stuttgart í gær en leikurinn er liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta var þriðji sigurleikur SC DHfK Leipzig í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigurður, Daníel, Guðmundur, Einar, Elías, Duvnjak

Sigurður Páll Matthíasson leikmaður Víkingur U var á þriðjudaginn úrskurðaður í eins leiks bann vegna mjög ódrengilegrar hegðunar í leik Víkings U og Fram U í Grill 66 deild karla 1. mars sl. Daníel Karl Gunnarsson leikmaður Stjörnunnar hlaut útilokun...

Landsliðsmennirnir unnu í lokaumferð A-riðils

Haukur Þrastarson og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Industria Kielce höfnuðu í fjórða sæti í A-riðli Meistaradeildar Evrópu en keppni í riðlinum lauk í kvöld. Industria Kielce gerði jafntefli við Aalborg Håndbold, 35:35, í Álaborg í lokaumferðinni. Haukur skoraði...

Hákon Daði kveður Hagen í sumar – ekkert ennþá í hendi

Eyjamaðurinn og vinstri hornamaðurinn Hákon Daði Styrmisson horfir í kringum sig þessa daga og vikur eftir að ljóst var að hann leikur ekki áfram með Eintracht Hagen þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Hákon Daði staðfesti...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sigurður, Svavar, Óðinn Þór, Viktor Gísli, Hansen, Lassource

Sigurður Hjörtur Þrastarson og Svavar Ólafur Pétursson dæmdu viðureign Bjerringbro/Silkeborg og Flensburg í 4. og síðustu umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fór á Jótlandi í gær. Óðinn Þór Ríkharðsson var markahæstur hjá Kadetten Schaffhausen þegar liðið tapaði fyrir Serbíumeisturum...

Teitur Örn og félagar flugu áfram í 8-liða úrslit

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg flugu áfram í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir unnu Bjerringbro/Silkeborg, 45:26, í lokaumferð riðlakeppni 16-liða úrslitum. Flensburg vann þar með öruggan sigur í 3. riðli, fjórum stigum...

Cindric er ekki í fyrsta landsliðshópi Dags

Dagur Sigurðsson nýráðinn landsliðsþjálfari Króata í handknattleik karla hefur valið 21 leikmann til undirbúnings og þátttöku í forkeppni Ólympíuleikanna sem fram fer í Hannover í Þýskalandi 14. til 17. þessa mánaðar. Fækkað verður um einn leikmann áður en farið...
- Auglýsing -

Tumi Steinn verður ekki áfram hjá HSC Coburg

Handknattleiksmaðurinn Tumi Steinn Rúnarsson yfirgefur þýska 2. deildarliðið HSC Coburg í sumar eftir tveggja og hálfs árs veru. Félagið segir frá þessu í dag. Heimildir handbolta.is herma að austurríska liðið Alpla Hard, sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, hafi Tuma...

Oddur hefur samið um að leika með Þór

Oddur Gretarsson hefur samið við uppeldisfélag sitt, Þór Akureyri, um að leika með liði félagsins á næstu leiktíð. Eins og kom fram á handbolti.is í gær ákvað Oddur að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Balingen-Weilstetten og kveðja...

Verður Viggó leikmaður febrúarmánaðar?

Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður SC DHfK Leipzig er í liði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem valið var fyrir febrúar. Þar af leiðandi er hann einn þeirra leikmanna sem valið stendur um í kjöri á besta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -