- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Bjarki Már og félagar standa vel að vígi

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém færðust í gærkvöld skrefi nær ungverska meistaratitlinum þegar þeir unnu öruggan sigur á höfuð andstæðingnum OTP Bank-Pick Szeged, 35:28, á heimavelli. Staðan í hálfleik var 19:13. Veszprém náði mest...

Molakaffi: Sveinn, Tryggvi, Hannes, Grétar

Sveinn Jóhannsson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar einnig í þriggja marka sigri GWD Minden á Bayer Dormagen, 32:29, í 2. deild þýska handknattleiksins í gær. Leikurinn var í næst síðustu umferð deildarinnar. Minden-liðinu hefur vegnað afar vel...

Vipers vann sjöunda árið í röð – kveðjuleikur Axels

Fráfarandi Evrópumeistarar kvenna í handknattleik, Vipers Kristiansand, unnu úrslitakeppnina í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í kvöld með öðrum öruggum sigri á Storhamar í úrslitarimmu, 32:27, þegar leikið var í Hamar. Þetta var 101. sigur Vipers í röð í...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir fékk högg á annað hnéið

Gísli Þorgeir Kristjánsson leikstjórnandi Evrópumeistara SC Magdeburg fékk þungt högg á hægra hné í síðari hálfleik í viðureign Magdeburg og Balingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Hann fór rakleitt af leikvelli undir læknishendur og kom ekkert...

Molakaffi: Viggó, Þráinn, Ólafur, Claar, Ekberg

Viggó Kristjánsson er í liði 32. umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem opinberað var í gær. Viggó lék afar vel með SC DHfK Leipzig í 12 marka sigri liðsins á HSV Hamburg á heimavelli á síðasta laugardag þegar...

Ómar Ingi skoraði 10 mörk – Magdeburg eitt á toppnum

SC Magdeburg tyllti sér eitt í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með stórsigri á neðsta liði deildarinnar, Balingen-Weilstetten, á heimavelli í kvöld, 43:29. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur leikmanna Magdeburg. Hann skoraði 10 mörk í...
- Auglýsing -

Óðinn Þór skoraði sigurmarkið í öðrum úrslitaleiknum

Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í Kadetten Schaffhausen jöfnuðu í dag metin í úrslitarimmunni við HC Kriens um svissneska meistaratitilinn í handknattleik karla. Óðinn Þór skoraði sigurmarkið úr vítakasti þremur og hálfri mínútu fyrir leikslok,...

Harpa Rut og samherjar eru komnar yfir í úrslitaeinvíginu

Harpa Rut Jónsdóttir og samherjar hennar í GC Amicitia Zürich eru komnir í fremur óvænta forystu í úrslitarimmunni um svissneska meistaratitilinn í handknattleik kvenna. Í gær vann GC Amicitia Zürich lið LC Brühl á útivelli, 32:31, eftir framlengingu. GC Amicitia...

Molakaffi: Guðmundur, Einar, Ágúst, Elvar, Tryggvi

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í  Fredericia HK leika til úrslita um danska meistaratitilinn í handknattleik gegn Aalborg Håndbold.  Fredericia HK vann Ribe-Esbjerg, 34:25, í þriðja og síðasta undanúrslitaleik liðanna í thansen-Arena í  Fredericia í gær.  Fredericia HK...
- Auglýsing -

Kolstad hafði betur í fyrsta úrslitaleiknum

Norsku meistararnir Kolstad stigu skref í átt til þess að vinna úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar í kvöld með því að leggja Elverum, 30:28, í fyrsta leik liðanna af mögulega þremur í Trondheim Spektrum. Kolstad, sem varð meistari í vor og bikarmeistari...

Keppnistímabilinu er lokið hjá Arnari Frey og Elvari Erni

Landsliðsmennirnir Arnar Freyr Arnarsson og Elvar Örn Jónsson leika ekki með MT Melsungen í tveimur síðustu leikjum liðsins í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í dag. Elvar Örn er tognaður á nára og hefur...

Molakaffi: Hannes, Linz, Axel, Grétar, Natasja, Turið, Sylla

Alpla Hard, liðið sem Hannes Jón Jónsson þjálfar, tapaði fyrir Krems, 31:30, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum austurrísku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Staðan er þar með jöfn, hvort lið hefur einn vinning. Næsta viðureign fer fram...
- Auglýsing -

Dagur besti vinstri hornamaður norsku úrvalsdeildarinnar

Dagur Gautason, leikmaður ØIF Arendal, hefur verið valinn besti vinstri hornamaður norsku úrvalsdeildarinnar á nýliðinni leiktíð en þess dagana er verið að kynna hvaða leikmenn sköruðu fram úr úrvalsdeildunum tveimur, í karla- og kvennaflokki. Alls skoraði Dagur 133 mörk í...

Molakaffi: Tryggvi, Mittún, Gidsel, Zehnder, Ómar, Uscins

Tryggvi Þórisson og samherjar í IK Sävehof unnu nauman sigur á Ystads IF HF, 28:27, á heimavelli í gær í fyrsta úrslitaleik liðanna um sænska meistaratitilinn. Leikurinn fór fram í Partille, heimavelli, Sävehof. Tryggvi skoraði ekki mark. Færeyingurinn Óli...

Hálf íslenskt handboltaefni hefur samið við Oppsal

Malin Halldorsson, 17 ára gömul handknattleikskona, hefur skrifað undir þriggja ára samning við norska úrvalsdeildarliðið Oppsal sem staðsett er í Ósló. Mali er af íslensku bergi brotin. Faðir hennar er Hrafnkell Kristjánsson sem búið hefur í Noregi um langt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -