„Miðað við mótspyrnuna sem við höfum fengið til þessa þá er ég sáttur við hvernig liðið hefur leikið en við gerum okkur grein fyrir að það verður allt annað upp á teningnum þegar lengra liður á mótið og andstæðingarnir...
Evrópumeistarar SC Magdeburg endurheimtu efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á nýjan leik í dag með sigri á lærisveinum Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach á heimavelli, 32:30. Einnig vann Leipzig, undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar, HC Erlangen, 20:19, í...
Viktor Gísli Hallgrímsson átti einn stórleikinn til viðbótar í marki Nantes í gær þegar Nantes vann Dijon með yfirburðum, 41:22, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli Dijon. Viktor Gísli varð 15 skot, 44%, átti ekki hvað sístan...
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í úrvalsliði átta leikmanna í 9. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, velur í úrvalslið eftir hverja umferð keppninnar. Þetta er í fyrsta sinn sem Haukur er á meðal þeirra bestu. Valið undirstrikar...
Stiven Tobar Valencia skoraði fimm mörk í sex skotum þegar Benfica lagði Póvoa AC Bodegão á heimavelli í 14. umferð 1. deild portúgalska handknattleiksins í gær. Benfica situr sem fastast í þriðja sæti deildarinnar eftir sem áður. Sporting og Porto...
Án Elvars Arnar Jónssonar steinlá MT Melsungen í kvöld í heimsókn til Flens-Arena í kvöld. Flensburg liðið hafði mikla yfirburði í 40 mínútur og vann með 10 marka mun, 34:24, eftir að hafa verið yfir, 18:14, að loknum fyrri...
Arnar Birkir Hálfdánsson og liðsmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Amo fengu í dag nýjan þjálfara eftir að hinn kjaftagleiði Andreas Stockenberg var látinn taka pokann sinn í morgunsárið.Eftir fjóra sigurleiki og eitt jafntefli í upphafi deildarkeppninnar í haust hafa nýliðar...
Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Þrastarson, sem leikur með Kielce, og Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon, sem leika með Magdeburg, voru í lykilhlutverki í sigrum sinna liða í 9. umferðar riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld.Haukur var markahæstur hjá Kielce...
Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í handknattleik lék sinn 80. landsleik í DNB Arena í Stafangri í fyrsta leik landsliðsins á HM í 12 í ár. Sunna lék fyrst með landsliðinu á stórmóti fyrir 13 árum, á EM 2010...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk þegar Kolstad steinlá á heimavelli fyrir Aalborg Håndbold, 29:18, í uppgjöri Norðurlandaliðanna í níundu umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í gærkvöld. Leikið var í Þrándheimi. Aalborg settist í efsta sæti deildarinnar með...
Þó nokkrir Íslendingar voru í sviðsljósinu í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla í kvöld. Tumi Steinn Rúnarsson skoraði 4 mörk er Coburg lagði Aðalstein Eyjólfsson og lærisveina hans í GWD Minden, 27-22. Bjarni Ófeigur Valdimarsson var markahæstur hjá...
Handknattleiksmaðurinn Andri Már Rúnarsson hefur skrifað undir nýjan samning við þýska handknattleiksliðið SC DHfK Leipzig Handball. Samningurinn gildir ársins 2026. Andri Már kom til félagsins í sumar eftir frábæra frammistöðu á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða þar sem hann lék...
Fjölmargir íslenskir handknattleiksmenn tryggðu sig áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildar karla í gærkvöldi þegar næstsíðasta umferð riðlakeppninnar fór fram. Kátt var í höllinni í Schaffhausen er Kadetten vann glæstan sigur á Flensburg, 25-24, í E-riðli og tryggði sér þar...
Svavar Ólafur Pétursson og Sigurður Hjörtur Þrastarson dæma viðureign ABC de Braga og króatíska liðsins RK Nexe í sjöttu og síðustu umferð Evrópudeildarinnar á þriðjudaginn í næstu viku. Leikurinn fer fram í Braga í Portúgal. RK Nexe og Skjern...
Fimmta og næst síðasta umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla fór fram síðdegis og í kvöld. Síðasta umferðin fer fram eftir viku. Tvö efstu lið hvers riðils halda áfram keppni í 16-liða úrslitum sem fara fram eftir áramót.Hópurinn Íslendingar...