Þegar flest lið þýsku 1. deildarinnar hafa lokið 14 umferðum er Viggó Kristjánsson landsliðsmaður og leikmaður Leipzig í fjórða sæti á lista yfir markahæstu leikmenn. Viggó hefur skoraði 84 mörk. Einnig hefur hann gefið 33 stoðsendingar. Viggó hefur skoraði...
Katrín Tinna Jensdóttir skoraði sitt fyrsta mark fyrir A-landsliðið í handknattleik í gær í leik Íslands og Angóla í síðustu umferð Posten Cup mótinu í Noregi. Katrín Tinna skoraði mark sitt eftir hraðaupphlaup á 49. mínútu leiksins. Var þar um...
Evrópumeistarar SC Magdeburg læddu sér upp í efsta sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag með sannfærandi sigri á neðsta liði deildarinnar Balingen-Weilstetten, 34:28, þegar leikmönnum félaganna laust saman í SparkassenArena í Balingen í suðurhluta Þýskalands.Balingenmenn voru lengi...
Ekkert virðist getað stöðvað Orra Frey Þorkelsson og samherja hans í Sporting Lissabon í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir unnu sinni 13. leik í gær og það með miklum yfirburðum þegar lið ABC de Braga kom í heimsókn...
Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk, átti eina stoðsendingu og var einu sinni vikið af leikvelli í stórsiguri Flensburg á Gummersbach, 42:32, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Schwalbe-Arena í Gummersbach. Flensburg er í...
Elvar Ásgeirsson fór á kostum í liði Ribe-Esbjerg sem rúllaði yfir TMS Ringsted, 38-27, í 14. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í dag. Elvar var allt í öllu í sóknarleik sinna manna, skoraði 6 mörk úr 6 skotum...
Elvar Örn Jónsson skoraði fimm mörk, átti þrjár stoðsendingar og var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur þegar lið hans Melsungen vann Eisenach, 27:24, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson...
Landsliðsmarkvörðurinn Viktor Gísli Hallgrímsson heldur áfram að fara á kostum með Nantes í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Í kvöld var hann með 39% hlutfallsmarkvörslu, 14 skot, þann tíma sem hann stóð í marki Nantes í stórsigri á Saran,...
Viggó Kristjánsson skoraði sjö mörk, þar af tvö úr vítaköstum þegar SC DHfK Leipzig gerði jafntefli við Bergischer HC, 31:31, í Uni-Halle heimavelli Bergischer HC í gærkvöld en leikurinn var liður í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó jafnaði...
Róbert Sigurðarson var fastur fyrir í vörn Drammen í gær þegar liðið vann Viking TIF, 35:33, í 12. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla en leikið var á heimavelli Viking. Drammen var fjórum mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...
Bæði Sigvalda Birni Guðjónssyni og Mikkel Hansen brást bogalistin í vítaköstum á örlagastundum í leikjum með með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla í kvöld. Sænski landsliðsmarkvörðurinn Andreas Palicka sá við Sigvalda rúmri mínútu fyrir leikslok í...
Tumi Steinn Rúnarsson og félagar í HSC 2000 Coburg eru á góðum skriði í 2. deild þýska handknattleiksins. Í gærkvöld unnu þeir Dessau-Roßlauer HV 06, 30:26, á heimavelli. Coburg færðist upp í 5. sæti deildarinnar með þessum góða sigri...
Fjórða umferð riðlakeppni Evrópudeildar karla í handknattleik fór fram í kvöld. Aðeins tvær umferðir eru óleiknar og línur þar af leiðandi aðeins farnar að skýrast hvaða 16 lið komast áfram í útsláttarkeppnina sem hefst í febrúar.Talsverður hópur Íslendingar tengist...
Elvar Ásgeirsson var valinn í úrvalslið 13. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í framhaldi af stórleiknum sem hann átti í gærkvöld með Ribe-Esbjerg í sigurleik á GOG. Þetta í fyrsta sinn sem Elvar er valinn í úrvalslið umferðarinnar. Reyndar er ekki...
Heiðmar Felixson mun stýra þýska liðinu Hannover-Burgdorf í kvöld þegar það mætir AEK Aþenu í fjórðu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Christian Prokop þjálfari Hannover-Burgdorf er veikur með covid heima hjá sér í Þýskalandi og fór þar af...