Mál „tiltekins aðila“ á vegum handknattleiksliðs Harðar er til sérstakrar skoðunar þessa dagana samkvæmt því sem fram kemur í úrskurði aganefndar HSÍ í vikunni og birtur er á vef sambandsins.Ástæða fyrir skoðuninni er að aganefnd barst skýrsla frá dómurum...
Nú þegar langt hlé hefur verið gert á keppni í Olísdeild karla fram til loka janúar er ekki úr vegi að renna yfir nokkra tölfræði þætti sem teknir hafa verið saman upp úr ýtarlegum tölfræðigrunni HBStatz. Þar kennir sannarlega...
Þrátt fyrir að Björgvin Páll Gústavsson markvörður Vals og íslenska landsliðsins sé aðeins 37 ára gamall er hann að mati Handknattleikssambands Evrópu (EHF) einn þriggja bestu „gamlingjanna“ í Evrópudeildinni í handknattleik þegar horft er til baka yfir sex fyrstu...
Arnór Snær Óskarsson er næst markahæstur í Evrópudeildinni í handknattleik þegar sex umferðum af tíu er lokið. Eftir stórleikinn fyrir viku gegn Ystads þegar Arnór Snær skoraði 13 mörk hefur hann skorað 43 mörk í leikjunum sex, rétt rúmlega...
Svo virðist sem Valsarinn og handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarssonar hafi sloppið betur en áhorfðist í fyrstu. Hann meiddist í viðureign Vals og sænsku meistaranna Ystads á síðasta þriðjudag. Í fyrstu voru uppi grunsemdir um að Benedikt Gunnar hefði ristarbrotnað....
KA-maðurinn Einar Rafn Eiðsson er markahæstur í Olísdeild karla þegar keppni er liðlega hálfnuð auk þess sem hlé hefur verið gert þangað til í lok janúar. Einar hefur skorað 12 mörkum fleiri en nafni hans Sverrisson og stórskytta...
Bikarmeistarar Vals urðu áttunda og síðasta liðið til þess að tryggja sér sæti í næstu umferð bikarkeppni HSÍ í karlaflokki í dag þegar þeir unnu ÍBV, 31:30, í hörkuleik í Vestmannaeyjum. ÍBV átti síðustu sókn leiksins en tókst ekki...
Greint var frá því á Facebooksíðu KA í hádeginu að Víðir Garði hafi gefið leik sinn við KA í 16-liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik sem fram átti að fara á Akureyri í dag. Leikurinn átti upphaflega að fara...
Tveir síðustu leikir 16-liða úrslita bikarkeppni karla í handknattleik fara fram í dag, annarsvegar í Vestmannaeyjum og hinsvegar á Akureyri.Að leikjunum loknum liggur fyrir hvaða lið verða í átta liða úrslitum auk Aftureldingar, Fram, Hauka, Harðar, ÍR, Stjörnunnar....
Óskar Bjarni Óskarsson og Heimir Ríkarðsson stýra liði Íslands- og bikarmeistara Vals í dag þegar ÍBV verður sótt heim í bikarkeppni HSÍ, 16-liða úrslitum. Leikur liðanna hefst klukkan 14 í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Vals var...
Hörður frá Ísafirði er kominn í átta liða úrslit í bikarkeppni karla í handknattleik í fyrsta sinn. Hörður lagði Kórdrengi með 13 marka mun í viðureign á Ásvöllum í kvöld, 38:25, eftir að hafa verð fimm mörkum yfir í...
ÍR-ingar eru komnir í átta liða úrslit bikarkeppni HSÍ í handknattleik karla eftir að þeir gerðu sér lítið fyrir og unnu lið Selfoss á sannfærandi hátt, 34:28, í Skógarseli í kvöld. ÍR var marki yfir í hálfleik, 14:13.Ólafur Rafn...
Áfram verður leikið í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í karlaflokki í kvöld. Ekki vantaði spennuna í leikina í gærkvöld og var m.a. einn tvíframlengdur og leiddur loks til lykta í vítakeppni.Tveir leikir eru á dagskrá í kvöld. Olísdeildarliðin ÍR...
Stjarnan komst í kvöld í átta liða úrslit bikarkeppni HSÍ í karlaflokki eftir nauman sigur á FH, 24:23, í Kaplakrika. FH-ingar voru nánast hársbreidd frá að krækja í framlengingu en Einar Bragi Aðalsteinsson átti þrumuskot sem hafnaði í þverslá...
Haukar urðu fyrstir til þess að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppni karla í handknattleik er þeir lögðu Víkinga með fimm marka mun, 32:27, í Safamýri í kvöld. Leikurinn var mun jafnari en lokatölurnar gefa til kynna....