- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -

Fimmta umferð – fargi létt af FH-ingum – úrslit kvöldsins

Þrír leikir fóru fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld. Hæst bar sennilega að FH-ingum tókst loksins að vinna leik eftir tvö jafntefli og tvo tapleiki í upphafsumferðunum fjórum. FH vann Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi með þriggja...

Leikjavakt: Fylgst með þremur leikjum

Þrír leikir voru í kvöld í Olísdeild karla, 5. umferð. Kl. 18: ÍBV - Stjarnan.Kl. 19.30: KA - ÍR.Kl. 19.30: Grótta - FH. Handbolti.is fylgdist með leikjunum í textalýsingu hér fyrir neðan.

Ætlum ekki að verða farþegar í keppninni

„Mér líst vel mótherjana og sé ekki betur en að við höfum fengið allan pakkann,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari Íslands- og bikarmeistara Vals í handknattleik karla í samtali við handbolta.is í morgun eftir að dregið var í riðla...
- Auglýsing -

Dagskráin: Taplausir Eyjamenn fá heimsókn – verja Gróttumenn vígið? – ÍR til Akureyrar

Fimmta umferð Olísdeildar karla hefst í kvöld með þremur leikjum sem fram fara í Vestmannaeyjum, á Seltjarnarnesi og á Akureyri. Riðið verður á vaðið í Vestmannaeyjum klukkan 18 þegar flautað verður til leiks ÍBV og Stjörnunnar. ÍBV er í öðru...

Tvö Íslendingalið mæta Valsmönnum í Evrópudeildinni

Valur verður í B-riðli Evróudeildarinnar í handknattleik karla með PAUC frá Frakklandi, þýska liðinu Flensburg, sænsku meisturunum frá Ystads, Benidorm frá Spáni og ungverska liðinu Ferencváros sem er með bækistöðvar í Búdapest. Fyrsti leikur Vals verður gegn PAUC þriðjudaginn...

Textalýsing: Dregið í riðla Evrópudeildar

Dregið verður í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í höfuðstöðvum Handknattleikssambands Evrópu klukkan 9. Íslands- og bikarmeistarar Vals verða á meðal liðanna 24 sem degin verða í fjórar sex liða riðla. Handbolti.is fylgist með drættinum hér fyrir neðan.
- Auglýsing -

Einar verður að súpa seyðið af ummælum sínum – Birgir í bann

Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik var í dag úrskurðaður í eins leiks bann af aganefnd HSÍ vegna ummæla sinna í samtali við Stöð2/Vísir að lokinni viðureign FH og Fram í Olísdeild karla á síðasta fimmtudag. Ummælin sem um...

Keppnistímabilið er á enda hjá Huldu Bryndísi

Hulda Bryndís Tryggvadóttir leikur ekki meira með KA/Þór á keppnistímabilinu sem er nýlega hafið. Hún gengur með sitt fyrsta barn og er þar með komin í fæðingarorlof frá handboltanum. Hulda Bryndís tók þátt í tveimur fyrstu leikjum KA/Þórs í...

Þurftum að hafa fyrir sigrinum

„Þetta var hörkuleikur þótt leiðir skildu þegar á leið. Ég var ánægður með okkar leik í fyrri hálfleik þótt aðeins hafi munað einu marki þegar honum var lokið. Við vorum skrefinu á undan og náðum tveggja til þriggja marka...
- Auglýsing -

Botninn datt úr þessu hjá okkur

„Botninn datt úr þessu hjá okkur þegar kom fram í síðari hálfleik. Ég er óánægður með það,“ sagði Einar Jónsson þjálfari Fram í samtali við handbolta.is í kvöld eftir sjö marka tap liðsins fyrir Val, 34:27, viðureign í Origohöllinni. „Okkar...

Ekki tókst Fram að standast Val snúning

Valur heldur sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik. Virðist fátt getað stöðvað meistarana um þessar mundir enda gefa þeir andstæðingum sínum engin grið. Í kvöld var komið að Framliðinu að lúta í lægra haldi fyrir Valsliðinu í viðureign...

Haukar og KA leika ekki á heimavelli

Hvorki Haukar né KA leika á heimavelli í annarri umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik sem stendur fyrir dyrum í kringum næstu mánaðarmót. KA fer til Vínarborgar en Haukar halda til Nikósíu og leika þar báða leiki sína við Sabbianco...
- Auglýsing -

Orðum Einars hefur verið vísað til aganefndar

Framkvæmdastjóri HSÍ hefur vísað ummælum Einars Jónssonar þjálfara karlaliðs Fram til aganefndar sem mun taka þau fyrir á vikulegum fundi í sínum á morgun. Handbolti.is fékk þetta staðfest fyrir stundu. „Gauti bombar í andlitið á honum, ég held hann þoli...

Dagskráin: Taplaus Reykjavíkurlið mætast í uppgjöri

Einum leik verður skotið inn í dagskrá Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar Reykjavíkurfélögin, Valur og Fram, mætast í Origohöll Valsara á Hlíðarenda klukkan 19.30. Um er að ræða leik sem tilheyrir 16. umferð deildarinnar sem fram fer...

Eyjamenn sýndu enga miskunn

ÍBV komst upp að hlið Fram í annað til þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik með stórsigri, 43:25, á nýliðum Harðar frá Ísafirði í Vestmannaeyjum í dag. Eftir því sem fram kom í skeleggri lýsingu á ÍBVtv þá leikur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -