Olís karla

- Auglýsing -

Síðasti leikur Arons í gær – ný verkefni en óvíst hver tekur við

„Eftir tvö góð ár saman þá tekur nýr maður við liðinu og um leið gefst tækifæri til þess fyrir liðið að byrja upp á nýtt,“ sagði Aron Kristjánsson við handbolta.is í gærkvöld eftir að hann stýrði karlaliði Hauka í...

Rúm vika í fyrsta leik – meistarar krýndir fyrir mánaðarmótin

Fyrsta úrslitaviðureign Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla handknattleik fer fram á fimmtudaginn í næstu viku á heimavelli Vals, Origohöllinni. Eftir það verður leikið jafnt og þétt þangað til annað liðið hefur unnið í þrjú skipti. Komi...

Óvíst hver þjálfar ÍR í Olísdeildinni

ÍR endurheimti á sunnudaginn sæti sitt í Olísdeild karla eftir eins árs fjarveru en liðið vann Fjölni í umspili um sæti í deildinni. Óvíst er hvort þjálfari ÍR síðustu tvö tímabil, Kristinn Björgúlfsson, haldi áfram og þjálfi liðið í...
- Auglýsing -

Myndskeið: Sigurgleði í Vestmannaeyjum

Glatt var hjalla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á Haukum, 34:27, í fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum. Hvert sæti í íþróttahöllinni var setið og stemningin...

Gekk samkvæmt áætlun

„Við náðum nokkurnveginn að gera það sem við ætluðum okkur að gera. Varnarleikurinn var frábær á köflum,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, í samtali við handbolta.is eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik með sigri...

Síðari hálfleikur var ekki nógu góður

„Við byruðum síðari hálfleikinn mjög soft í vörninni enda tel ég að í kvöld höfum við leikið okkar sísta varnarleik að þessu sinni. Af þessu leiddi að við fengum á okkur auðveld mörk. Síðan kom tími snemma í síðari...
- Auglýsing -

Fantagóður leikur hjá okkur

„Seinni hálfleikur var alveg sérstaklega vel leikinn af okkur hálfu, ekki síst í vörninni þar sem við voru mjög þéttir,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is strax eftir sigurinn á Haukum í kvöld, 34:27, í fjórða...

Í sannkallaðri Eyjastemningu komu heimamenn, sáu og sigruðu

ÍBV leikur við Val í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa lagt Hauka í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld með sjö marka mun, 34:27. ÍBV skoraði fjögur síðustu mörk leiksins en...

Dagskrá: Fer ÍBV í úrslit eða kemur til oddaleiks?

Stórleikur verður á dagskrá í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV og Haukar mætast í fjórða skipti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 18.Haukar unnu þriðju viðureignina sem fram fór á Ásvöllum á...
- Auglýsing -

Molakaffi: Bikarmeistarar, Óskar, Viktor, Sara, Guðmundur, Sigtryggur, Victor, Rasmussen, Freitas

Væntanlegir leikmenn Fram á næsta keppnistímabili, Luka Vukicevic og Marko Coric, unnu austurrísku bikarkeppnina í handknattleik karla á laugardaginn með liði sínu, Bregenz. Þeir skoruðu fimm mörk hvor í úrslitaleiknum sem Bregenz vann, 32:30, gegn Handball Tirol.Óskar Ólafsson skoraði...

Þórður Tandri heldur sínu striki með Stjörnunni

Línumaðurinn sterki, Þórður Tandri Ágústsson, hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Stjörnunni í Olísdeild karla. Hann hefur af því tilefni skrifað undir framlengingu á veru sinni hjá félaginu.Þórður Tandri kom til liðs við Stjörnuna fyrir ári frá Þór...

Þrír framlengja samninga sína við Hörð

Nýliðar Harðar í Olísdeild karla hafa framlengt samninga sína við þrjá sterka leikmenn liðsins sem léku með liðinu á nýliðnum vetri. Um er að ræða Mikel Amilibia, Suguru Hikawa og Tadeo Salduna, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
- Auglýsing -

Valsmenn eru klárir í titilvörnina

Valur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með þriðja örugga sigrinum á Selfossi í undanúrslitum. Að þessu sinni munaði níu mörkum á liðunum, 36:27, þegar leiktíminn var úti i Origohöllinni. Valur var með sjö...

Ísak flytur til Vestmannaeyja

Hafnfirðingurinn Ísak Rafnsson hefur samið við ÍBV um að leika með liði félagsins næstu þrjú ár frá og með næsta keppnistímabili. ÍBV segir frá þessu í kvöld.Ísak er hávaxinn og sterkur leikmaður og hefur verið einn af betri varnarmönnum...

Dagskráin: Snýr Selfoss við taflinu? – Umspil karla og kvenna

Með sigri á heimavelli í kvöld tryggir Valur sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Eftir tvo sigurleiki í undanúrslitarimmunni við Selfoss þarf Valur aðeins einn sigur í viðbót til þess að ná markmiði sínu í þessum hluta...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -