„Eftir tvö góð ár saman þá tekur nýr maður við liðinu og um leið gefst tækifæri til þess fyrir liðið að byrja upp á nýtt,“ sagði Aron Kristjánsson við handbolta.is í gærkvöld eftir að hann stýrði karlaliði Hauka í...
Fyrsta úrslitaviðureign Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild karla handknattleik fer fram á fimmtudaginn í næstu viku á heimavelli Vals, Origohöllinni. Eftir það verður leikið jafnt og þétt þangað til annað liðið hefur unnið í þrjú skipti. Komi...
ÍR endurheimti á sunnudaginn sæti sitt í Olísdeild karla eftir eins árs fjarveru en liðið vann Fjölni í umspili um sæti í deildinni. Óvíst er hvort þjálfari ÍR síðustu tvö tímabil, Kristinn Björgúlfsson, haldi áfram og þjálfi liðið í...
Glatt var hjalla í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í gærkvöld þegar ÍBV tryggði sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með sigri á Haukum, 34:27, í fjórðu viðureign liðanna í undanúrslitum. Hvert sæti í íþróttahöllinni var setið og stemningin...
„Við náðum nokkurnveginn að gera það sem við ætluðum okkur að gera. Varnarleikurinn var frábær á köflum,“ sagði Erlingur Richardsson, þjálfari ÍBV, í samtali við handbolta.is eftir að liðið tryggði sér sæti í úrslitum Íslandsmótsins í handknattleik með sigri...
„Við byruðum síðari hálfleikinn mjög soft í vörninni enda tel ég að í kvöld höfum við leikið okkar sísta varnarleik að þessu sinni. Af þessu leiddi að við fengum á okkur auðveld mörk. Síðan kom tími snemma í síðari...
„Seinni hálfleikur var alveg sérstaklega vel leikinn af okkur hálfu, ekki síst í vörninni þar sem við voru mjög þéttir,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is strax eftir sigurinn á Haukum í kvöld, 34:27, í fjórða...
ÍBV leikur við Val í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla eftir að hafa lagt Hauka í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í Vestmannaeyjum í kvöld með sjö marka mun, 34:27. ÍBV skoraði fjögur síðustu mörk leiksins en...
Stórleikur verður á dagskrá í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV og Haukar mætast í fjórða skipti í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Flautað verður til leiks klukkan 18.Haukar unnu þriðju viðureignina sem fram fór á Ásvöllum á...
Væntanlegir leikmenn Fram á næsta keppnistímabili, Luka Vukicevic og Marko Coric, unnu austurrísku bikarkeppnina í handknattleik karla á laugardaginn með liði sínu, Bregenz. Þeir skoruðu fimm mörk hvor í úrslitaleiknum sem Bregenz vann, 32:30, gegn Handball Tirol.Óskar Ólafsson skoraði...
Línumaðurinn sterki, Þórður Tandri Ágústsson, hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Stjörnunni í Olísdeild karla. Hann hefur af því tilefni skrifað undir framlengingu á veru sinni hjá félaginu.Þórður Tandri kom til liðs við Stjörnuna fyrir ári frá Þór...
Nýliðar Harðar í Olísdeild karla hafa framlengt samninga sína við þrjá sterka leikmenn liðsins sem léku með liðinu á nýliðnum vetri. Um er að ræða Mikel Amilibia, Suguru Hikawa og Tadeo Salduna, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Valur tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik með þriðja örugga sigrinum á Selfossi í undanúrslitum. Að þessu sinni munaði níu mörkum á liðunum, 36:27, þegar leiktíminn var úti i Origohöllinni. Valur var með sjö...
Hafnfirðingurinn Ísak Rafnsson hefur samið við ÍBV um að leika með liði félagsins næstu þrjú ár frá og með næsta keppnistímabili. ÍBV segir frá þessu í kvöld.Ísak er hávaxinn og sterkur leikmaður og hefur verið einn af betri varnarmönnum...
Með sigri á heimavelli í kvöld tryggir Valur sér sæti í úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Eftir tvo sigurleiki í undanúrslitarimmunni við Selfoss þarf Valur aðeins einn sigur í viðbót til þess að ná markmiði sínu í þessum hluta...