Fimm leikir fara fram í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.18.00 ÍBV – Fram.19.30 Víkingur – Afturelding.19.30 Grótta – Selfoss.19.30 HK – Haukar.20.00 Valur – Stjarnan.Handbolti.is hefur auga á leikjunum, uppfærir stöðuna í þeim með reglubundnum...
Árni Bragi Eyjólfsson leikur ekki fleiri leiki með Aftureldingu í Olísdeildinni á þessu keppnistímabili. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Árni Bragi fór úr hægri axlarlið í leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í síðustu...
Fimm leikir af sex í 17. umferð Olísdeildar karla í handknattleik fara fram í kvöld. Sjötta og síðasta viðureignin fer fram annað kvöld þegar KA og FH eigast við. Leiknum var frestað um sólarhring vegna viðureignar Þórs og FH...
Brynjar Darri Baldursson, sem verið hefur markvörður Stjörnunnar um nokkurra ára skeið og lék áður með FH, er harðákveðinn í að leggja handboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið annað höfuðhögg á einu ári í leik Stjörnunnar og KA...
Valur hefur kallað línumanninn Andra Finnsson til baka úr láni hjá Gróttu. Andri lék einn leik með Gróttu í Olísdeildinni, gegn Fram. Hann meiddist illa á hné á æfingu hjá Gróttuliðinu eftir fyrrgreindan leik. Talið er líklegt að svo...
Ákveðið hefur verið að viðureign Þórs og FH í átta liða úrslitum Coca Cola-bikars karla í handknattleik hefjist klukkan 19 á miðvikudaginn í Íþróttahöllinni á Akureyri, heimavelli Þórsara. FH vann Hörð í 16-liða úrslitum í gær, nokkuð örugglega, á...
Haukar eru einir í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik eftir leiki dagsins en fjórir leikir fóru fram í dag og í kvöld. Haukar unnu stórsigur á Gróttumönnum í leik þar sem þeir síðarnefndu voru allt frá upphafi a.m.k....
„Við þurftum á sigri á halda í leiknum. Okkar megin markmið var að ná í stigin tvö og það tókst,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Víkingi, 25:23, í Olísdeild karla í handknattleik...
Framarar báru sigurorð af Víkingi, 25:23, í upphafsleik 16. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Framhúsinu í dag. Fram var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7. Segja má að góður fyrri hálfleikur hafi lagt grunn að sigrinum....
Vegna ófærðar hefur leik Harðar og FH í 16-liða úrslitum Coca Cola bikar karla í handknattelik verið frestað til morguns, sunnudags. Vonast er til að þá verði hægt að flauta til leiks klukkan 15.Ófært er með flugi...
Einn leikur verður leikinn í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Víkingar sækja Framara heim klukkan 14. Allur aðgangseyrir að leiknum rennur til Ingunnar Gísladóttur og fjölskyldu til að standa straum af aðgerð sem dóttir Ingunnar gekkst undir á...
Hinn efnilegi handknattleiksmaður úr HK, Einar Bragi Aðalsteinsson, er sagður gangi til liðs við FH eftir keppnistímabilið í Olísdeildinni í sumar. Frá þessu var greint á Vísir.is í gærkvöldi en Stefán Árni Pálsson stjórnandi Seinni bylgjunnar á Stöð2Sport sagði...
Leikmenn ÍBV skoruðu tvö síðustu mörkin í KA-heimilinu í kvöld og kræktu þar með í annað stigið í heimsókn sinni til KA, 32:32. Heimamenn voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:15.KA-menn geta nagað sig í handarbökin yfir...
Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður Aftureldingar og markahæsti og besti leikmaður Olísdeildarinnar í handknattleik á síðasta keppnistímabili, fór úr hægri axlarlið þegar rúmar 12 mínútur voru eftir af leik Aftureldingar og Selfoss á Varmá í gærkvöld.Árni Bragi staðfesti í...
Einar Ingi Hrafnsson, fyrirliði, tryggði Aftureldingu dramatískan sigur á Selfossi á Varmá í kvöld, 32:31, í fyrsta leik Aftureldingarliðsins í Olísdeildinni í rúma tvo mánuði. Aftureldingarmenn voru í mestu vandræðum lengst af á heimavelli í kvöld. Þeir sóttu mjög...