Olís karla

- Auglýsing -

Enginn er í áfalli – vinnum bara heima

„Við náðum aldrei takti í sóknarleikinn í síðari hálfleik sem veldur því að við náðum okkur ekki á strik,“ sagði Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að ÍBV tapaði þriðja leiknum við Hauka...

Með Magnús Gunnar í ham sneru Haukar við taflinu

Haukar sneru við taflinu í rimmu sinni við ÍBV í kvöld og unnu þriggja marka sigur, 28:25, og tryggðu þar með að fleiri leikir verða í rimmu liðanna. Næsti leikur verður í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn klukkan 18.ÍBV var með...

Dagskráin: Eru komnir með bakið upp að vegg

Þriðja viðureign Hauka og ÍBV í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld á Ásvöllum í Hafnarfirði. Flautað verður til leiks klukkan 18. Haukar eru svo sannarlega komnir með bakið upp að veggnum. Tapi þeir leiknum í...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Önnur umferð í undanúrslitum, umspilið og leiðréttar rangfærslur

Ekki er slegið slöku við í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar þessa dagana en drengirnir gáfu út sinn fertugasta og fyrsta þátt í gær.Í þættinum fjölluðu þeir um leiki 2 í undanúrslitum karla. Að þeim loknum þá má með sanni segja...

Valsmenn eru í kjörstöðu

Valur er kominn í kjörstöðu í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir að hafa lagt Selfoss öðru sinni í kvöld nokkuð örugglega, 35:29, í annarri viðureign liðanna í Sethöllinni á Selfossi. Valsmenn geta tryggt sér sæti í úrslitum með...

Einar Þorsteinn hefur samið við Fredericia

Einar Þorsteinn Ólafsson leikmaður Vals gengur til lið við danska úrvalsdeildarliðið Fredericia Håndboldklub í sumar. Félagið skýrði frá því fyrir hádegið að samkomulag til tveggja ára sé frágengið.Einar Þorsteinn vakti mikla athygli í úrslitakeppninni fyrir ári og hefur síðan...
- Auglýsing -

Dagskráin: Valsmenn fara á Selfoss og Fjölnismenn í Austurberg

Leikið verður á tvennum vígstöðvum í kvöld á Íslandsmótinu í handknattleik. Í Set-höllinni á Selfossi halda lið Selfoss og Vals áfram að keppast um sæti í undanúrslitum Olísdeildar karla. Einn leikur er að baki. Hann unnu Valsmenn örugglega með...

ÍBV er í góðum málum

ÍBV er komið í góða stöðu eftir annan sigur sinn á Haukum, 27:23, í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. ÍBV hefur þar með tvo vinninga í rimmunni en Haukar engan. Eyjamönnum vantar þar með einn...

Sigurður Dan áfram í Garðabæ

Markvörðurinn Sigurður Dan Óskarsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna. Ekki kemur fram í tilkynningu Stjörnunnar til hvers langs tíma nýi samningurinn er en reikna má með að hann nái alltént til næsta árs.Sigurður Dan kom til Stjörnunnar fyrir...
- Auglýsing -

„Staðan er alls ekkert frábær hjá mér“

„Staðan er alls ekkert frábær hjá mér. En það koma dagar sem eru þokkalegir,“ segir Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í samtali við RÚV. Aron Rafn hefur ekkert æft eða leikið með Haukum síðustu sex vikur eftir að hafa...

Dagskráin: Kemst í ÍBV í kjörstöðu eða jafna Haukar metin?

Önnur viðureign ÍBV og Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18.ÍBV-liðið gerði sér lítið fyrir og vann fyrstu viðureign liðanna sem fram fór á Ásvöllum á sunudaginn...

Molakaffi: Ásdís Þóra, Lilja, Elías Már, Tjörvi Týr, Stefán Orri

Lugi frá Lundi, sem systurnar Ásdís Þóra og Lilja Ágústsdætur leika með féll í gær úr leik í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er liðið tapaði í þriðja sinn fyrir Sävehof, 32:24, að þessu sinni. Lilja átti þrjú markskot...
- Auglýsing -

Stefán Rafn gjaldgengur í Eyjum – Árni tekur út bann

Stefán Rafn Sigurmansson verður gjaldgengur með Haukum þegar liðið sækir ÍBV á morgun þegar liðin mætast öðru sinni í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Vestmannaeyjum. Stefán Rafn fékk rautt spjald annan leikinn í röð þegar Haukar og ÍBV...

Valur byrjaði með 11 marka sigri

Valur vann öruggan sigur Selfossi í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í Origohöllinni í kvöld, 36:25, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14.Næsta viðureign liðanna verður á fimmtudaginn í Sethöllinni...

Óárennilegir Eyjamenn

ÍBV komst í góða stöðu í undanúrslitaviðureigninni við Hauka með því að vinna fyrstu viðureign liðanna í Ásvöllum, 35:30, í kvöld. Næsti leikur liðanna verður á miðvikudaginn í Vestmannaeyjum og hefst hann klukkan 18.Leikurinn á Ásvöllum var stórskemmtilegur og...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -