Olís karla

- Auglýsing -

Ekkert mál hjá meisturunum

Deildarmeistarar Olísdeildar karla, Valur, voru ekki í neinum vandræðum með Fram í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum í Origohöllinni í kvöld, 34:24. Valur var sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:11.Fram var fyrir áfalli eftir um...

Eyjamenn hleyptu Stjörnumönnum aldrei upp á dekk

ÍBV fór hressilega af stað í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik þegar liðið vann Stjörnuna afar örugglega í fyrstu viðureign liðanna í átta liða úrslitum, 36:27, í Vestmannaeyjum í kvöld. Liðin mætast öðru sinni í TM-höllinni á sunnudaginn og...

Ekkert fararsnið á Breka og Þorvaldi

Breki Dagsson og Þorvaldur Tryggvason hafa báðir framlengt samninga sína við handknattleiksdeild Fram til næstu tveggja ára. Þeir félagar halda þar með áfram að fylgjast að en þeir komu til Fram fyrir tveimur árum frá Fjölni.Breki skoraði 73 mörk...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fyrsti leikdagur með fjórum viðureignum

Úrslitakeppni Olísdeildar karla og í Grill66-deild karla hefst í dag og í kvöld með fjórum hörkuleikjum, tveimur í hvorri deild. Keppni hefst í Vestmannaeyjum með viðureign ÍBV og Stjörnunnar í átta liða úrslitum Olísdeildar karla. Flautað verður til leiks...

Afturelding semur við Kukobat til þriggja ára

Afturelding hefur tryggt sér krafta handknattleiksmarkvarðarins Jovan Kukobat næstu þrjú árin, eftir því sem segir í tilkynningu á Facebook-síðu handknattleiksdeildar félagsins.Kukobat lék með Víkingi í Olísdeildinni í vetur en hefur verið hér á landi um árabil og verið markvörður...

Áfram kætast Valsmenn innan vallar sem utan

Valsmenn eru kátir innan vallar sem utan um þessar mundir. Á dögunum bætti karlalið félagsins deildarmeistarabikarnum í Olísdeildinni í safnið og í dag er greint frá því að þrír vaskir leikmenn liðsins hafi ákveðið að verða um kyrrt hjá...
- Auglýsing -

Arnar Daði í þriggja leikja bann

Arnar Daði Arnarsson, þjálfari karlaliðs Gróttu í handknattleik, hefur verið úrskurðaður í þriggja leikja bann af aganefnd HSÍ. Eins og kom fram á handbolta.is á dögunum vísaði framkvæmdastjóri HSÍ ummælum Arnars Daða í samtali við mbl.is eftir viðureign ÍBV...

Kveður Kaplakrika í vor

Litáíski landsliðsmaðurinn Gytis Smantauskas yfirgefur FH í vor þegar handknattleikstímabilinu lýkur. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Smantauskas kom til liðs við FH á síðasta sumri eftir að Einar Rafn Eiðsson gekk til liðs við KA.Smantauskas mun ljúka keppnistímabilinu með...

Annað árið í röð á KA markakóng Olísdeildar

Annað keppnistímabilið í röð kemur markakóngur Olísdeildar karla úr röðum KA. Á keppnistímabilinu 2020/2021 var Árni Bragi Eyjólfsson þáverandi KA-maður markakóngur deildarinnar en að þessu sinni er um að ræða landsliðsmanninn Óðinn Þór Ríkharðsson. Fyrir ári var Árni Bragi...
- Auglýsing -

Þjálfararnir skrifa undir samninga til lengri tíma

Þjálfarateymi karlaliðs Gróttu í Olísdeild karla, Arnar Daði Arnarsson og Maksim Akbachev, heldur galvaskt áfram störfum sínum. Síðdegis skrifuðu Arnar Daði og Maksim undir nýjan þriggja ára samning við handknattleiksdeild félagsins. Arnar Daði verður áfram þjálfari liðsins með Maksim...

Sá besti heldur áfram hjá Gróttu

Birgir Steinn Jónsson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Birgir Steinn hefur verið í herbúðum Gróttu undanfarin tvö ár og staðið sig frábærlega og var m.a. besti leikmaður Olísdeildar samkvæmt tölfræðisíðunni HBStatz.Birgir skoraði 125...

Ásgeir Snær flytur til Svíþjóðar

Handknattleiksmaðurinn Ásgeir Snær Vignisson hefur samið við sænska liðið OV Helsingborg til tveggja ára og kveður þar með ÍBV í sumar eftir tveggja ára veru.Ásgeir Snær er 23 gamall örvhent skytta sem kom til ÍBV frá Val þar sem...
- Auglýsing -

Einn Valsari í úrvalsliði tímabilsins

Nýkrýndir deildarmeistarar Vals í handknattleik karla eiga einn leikmann í liði tímabilsins hjá tölfræðiveitunni HBStatz en liðið er tekið saman eftir tölfræðiþáttum sem veitan hefur tekið saman frá öllum leikjunum 132 sem fram fóru á tímabilinu.Björgvin Páll Gústavsson markvörður...

Jóhannes Berg fetar í fótspor fjölskyldunnar í Krikanum

Jóhannes Berg Andrason hefur skrifað undir þriggja ára samnig við handknattleiksdeild FH. Jóhannes Berg er 19 ára gamall, örvhent skytta sem kemur til FH frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Hann var næst markahæsti leikmaður Víkings í Olísdeildinni með 99 mörk...

Molakaffi: Daníel, Teitur, Heiðmar, Hörður, Björgvin, Motoki, Atli, Einar, Rasimas, Ægir, Árni, Poulsen

Daníel Þór Ingason og samherjar hans í Balingen-Weilstetten eru ekki af baki dottnir þrátt fyrir erfiða stöðu í næsta neðsta sæti þýsku 1. deildarinnar. Þeir gerðu það gott í heimsókn til Hamborgar í gær og gerðu sér lítið fyrir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -