Olís karla

- Auglýsing -

KA komið upp í þriðja sæti

KA-menn gerðu sér lítið fyrir og lögðu efsta lið Olísdeildarinnar, Hauka, með tveggja marka mun í KA-heimilinu í kvöld, 30:28. Þar með tyllti KA-liðið sér í þriðja sæti deildarinnar með 14 stig eftir 11 leiki og er aðeins þremur...

Endurhæfing gengur hægar en búist var við

Lúðvík Thorberg Arnkelsson var ekki í leikmannahópi Gróttu í sigri liðsins, 26:20, á Selfossi í 11. umferð Olís-deildar karla á mánudagskvöld.„Lúðvík varð fyrir því óláni að hrökkva úr lið á fingri á síðustu æfingu fyrir FH-leikinn í janúar og...

Dagskráin: Suðurlandsslagur – toppliðið sækir KA heim

Tveir leikir fara fram á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Báðar viðureignir eru liður í Olísdeild karla og eru lokaleikir úr fimmtu og sjöttu umferð. Efsta lið Olísdeildar, Haukar, sækir KA-menn heim í KA-heimilið klukkan 18. Hálftíma síðar leiða...
- Auglýsing -

Fyrirliðinn hættir – er á leið í fjórðu axlaraðgerðina

Valþór Atli Guðrúnarson, fyrirliði Þórs á Akureyri, þykir fullreynt að hann leiki einhverntímann handknattleik á nýjan leik og hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna. Valþór Atli segir frá þessu í samtali við akureyri.net í morgunsárið.Valþór Atli fór úr...

Handboltinn okkar: Valsmenn, Nagy, ljót brot og óskráður leikmaður

37. þáttur af hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar kom út í dag  þar sem þeir félagar sem um þátt sjá, Gestur og Jói, fara yfir allt það helsta sem gerðist í 11. umferð Olísdeild karla. Þeir voru ánægðir með að Valsmenn...

Tveir í bann – ekki vítaverð eða hættuleg framkoma

Tveir leikmenn Vals í Olísdeild karla verða að súpa seyðið af framkomu sinni í viðureign KA og Vals í KA-heimilinu í síðustu viku. Það er alltént niðurstaða aganefndar HSÍ sem birtur var eftir fund nefndarinnar í dag. Anton Rúnarsson...
- Auglýsing -

Fögnum auðvitað en það er að mörgu að hyggja

„Við fögnum auðvitað að geta loksins tekið á móti áhorfendum á leiki, bæði meistaraflokkar en ekki síður að foreldrar geti fylgt börnum sínum í æskulýðsstarfi,“ segir Þórir Haraldsson, formaður handknattleiksdeildar Selfoss við handbolta.is vegna tíðinda dagsins um að...

Efnilegur línu,- og varnarmaður framlengir

Hinn ungi og efnilegi línumaður Tryggvi Þórisson hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild Selfoss til næstu þriggja ára. Tryggvi er á sínu þriðja keppnistímabili með meistaraflokki Selfoss og hefur hans hlutverk stækkað með hverju árinu.Á þessu keppnistímabili hefur...

Bara einn áfangi á langri leið

„Fyrri hálfleikur var klárlega frábær hjá okkur. Með honum lögðum við grunn að sigrinum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur á Aftureldingu, 30:21, í Origohöllinni í viðureign liðanna í Olísdeild karla...
- Auglýsing -

„Má ekki koma fyrir aftur“

„Við mættum ekki til leiks. Þetta var einn af þessum hálfleikum þar sem ekkert gengur upp, bara alls ekkert,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar spurður út í hvað það hafi verið sem hans menn buðu upp á í...

Lenti í samstuði og fékk heilahristing

Handknattleiksmaðurinn Geir Guðmundsson, leikmaður Hauka, fékk þungt högg í gærkvöld í viðureign Hauka og ÍR þegar hann lenti í samstuði við Eyþór Vestmann, leikmann ÍR. Geir var fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl.Í samtali við vísir.is segir Aron Kristjánsson þjálfari...

Þriðja tap Selfoss í röð

Selfoss tapaði þriðja leik sínum í röð í kvöld þegar liðið tók á móti baráttuglöðum Gróttumönnum í Hleðsluhöllinni. Grótta var með tögl og hagldir í leiknum nánast frá upphafi til enda og vann sinn annan leik í röð og...
- Auglýsing -

Einstefna á Hlíðarenda

Valsmenn risu úr öskustónni eins og fuglinn Fönix í kvöld og kjöldrógu leikmenn Aftureldingar í Olísdeild karla í handknattleik en leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda, 30:21. Aðeins annað liðið var með á nótunum í fyrri hálfleik en að...

Haukar sluppu fyrir horn

Botnlið Olísdeildar karla, ÍR, stóð hressilega í toppliði Hauka í viðureign liðanna í Austurbergi í kvöld. Segja má að Haukar hafi sloppið fyrir horn eftir harða mótspyrnu ÍR-inga sem voru á köflum með frumkvæði og hreinlega neituðu að játa...

Lofa að við verðum ekki aftur gripnir í bólinu

„Við erum allir vonsviknir yfir að hafa ekki fengið bæði stigin af því að við unnum fyrir þeim. Staðreyndin er hinsvegar sú að við getum verið jákvæðir yfir einu og öðru þótt við fengum bara annað stigið. Við skoruðum...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -