Á ævintýralegan hátt tryggði Benedikt Gunnar Óskarsson Valsliðinu eins marks dramatískan sigur, 24:23, á Stjörnunni í lokaleik 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Mýrinni síðdegis í dag. Hann náði skoti yfir vörn Stjörnunnar rétt áður en leiktíminn var...
„Fyrst og fremst vorum við mjög góðir varnarlega að þessu sinni. Við höfum verið flottir í sókninni í síðustu leikjum og vorum það einnig í dag en fyrst og fremst var varnarleikurinn góður auk þess sem Nikolai markvörður varði...
Sautjándu umferð Olísdeildar karla í handknattleik lýkur síðar í dag þegar Stjarnan og Valur eigast við í Mýrinni í Garðabæ. Einnig eru framundan þrír leikir í Grill 66-deild karla.Leikir dagsinsOlísdeild karla, 17. umferð:Mýrin: Stjarnan - Valur, kl. 16 -...
Eftir mikla þrautargöngu síðustu vikur með sex tapleikjum í röð risu KA-menn upp á afturlappirnar í kvöld þegar þeir sóttu Hauka heim en Haukar hafa verið í sókn síðustu vikur. KA-menn mættu ákveðnir til leiks og héldu dampi allt...
FH-ingar gefa ekki eftir efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik. Þeir unnu öruggan sigur á HK, 34:27, í Kórnum í dag eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 18:16. FH-ingar hafa þar með unnið sér inn 29...
Afturelding steig ákveðið skref til að halda þriðja sæti Olísdeildar karla í dag með sigri á ÍBV, 29:28, í viðureign liðanna í Vestmannaeyjum. Þar með munar þremur stigum á Aftureldingu og ÍBV í þriðja og fjórða sæti deildarinnar, Aftureldingu...
Níu leikir fara fram í Olísdeildum kvenna og karla í dag auk tveggja viðureigna í Grill 66-deild karla. Nítjánda og þriðja síðasta umferð Olísdeildar kvenna hefst klukkan 13 með viðureign Aftureldingar og Fram sem send verður út í opinni...
Grótta vann öruggan sigur á Víkingum í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld þegar liðin mættust í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 32:24, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik.Einar Baldvin Baldvinsson markvörður Gróttu fór á...
Sigurður Jefferson Guarino hefur skrifað undir nýjan samning við handknattleikdeild HK. Samningurinn gildir til þriggja ára eða út keppnistímabilið 2027. Sigurður hefur spilað upp alla yngri flokka hjá félaginu og er nú orðinn burðarás í liði meistaraflokks félagsins sem...
Mikið stendur til í Sethöllinni á Selfoss í kvöld þegar kvennalið Selfoss mætir FH í Grill 66-deild kvenna. Hvernig sem leikurinn fer þá taka leikmenn Selfoss við sigurlaunum sínum fyrir sigur í deildinni.Lið Selfoss hefur haft mikla yfirburði í...
Karlalið Fram hefur orðið fyrir tveimur alvarlegum skakkaföllum á undanförnum sólarhring. Stórskyttan Tryggvi Garðar Jónsson meiddist í kvöld í leiknum við Selfoss og Reynir Þór Stefánsson meiddist á hné í gærkvöld á æfingu. Óttast er að báðir leiki ekki...
Framarar unnu Selfyssinga í kaflaskiptum leik, 28:24, í upphafsviðureign 17. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í Lambhagahöllinni í Úlfarsárdal í kvöld. Framarar lyftu sér upp fyrir Hauka með sigrinum og sitja í fimmta sæti með 19 stig. Selfoss rekur...
Sautjánda umferð Olísdeildar karla í handknattleik hefst í kvöld þegar lið Selfoss sækir Framara heim í Lambhagahöllina í Úlfardsárdal klukkan 19.30. Hvert stig er gulls ígildi fyrir Selfossliðið í baráttu þess fyrir sæti sínu í Olísdeildinni en það rekur...
Hrannar Ingi Jóhannsson leikmaður ÍR var úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í fyrradag. Hrannar Ingi hlaut útilokun með skýrslu í leik ÍR og Fram U í Grill 66-deild karla 17. febrúar. Hrannar verður þar af...
Valur vann stórsigur á HK, 39:24, eftir fremur ójafnan síðari hálfleik í 16. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í N1-höll Valsara í kvöld. Þar með hefur Valur minnkað forskotið á milli sín og FH niður í eitt stig en...