Tveir leikir verða á dagskrá UMSK-móta kvenna og karla í handknattleik í kvöld. Mótið hefur staðið yfir síðustu vikur en það er eitt æfingamótanna áður en Íslandsmótin hefjast. Á morgun er vika þangað til flautað verður til leiks í...
Leikjum í Meistarakeppni HSÍ í handknattleik karla og kvenna sem átti að fara fram næst komandi laugardag hefur verið flýtt fram til fimmtudags- og föstudagskvölds. Veðurspáinn fyrir laugardaginn er slæm og ljóst samkvæmt henni að mjög erfitt og jafnvel...
Línumaðurinn Daníel Matthíasson hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH. Hann gekk á ný til liðs við Hafnarfjarðarliðið fyrir ári.
Daníel, sem er uppalinn hjá KA á Akureyri, lék með FH-ingum við góðan orðstír á árunum 2014-2016...
Farið var yfir breytingar í sjónvarpsútsendingamálum handboltahreyfingarinnar í nýjasta þætti Handkastsins. Breytingarnar hafa verið verið eitt verst geymda leyndarmál handboltahreyfingarinnar í sumar og verið helsta umræðuefnið þegar tveir eða fleiri áhugamenn um handbolta hafa komið saman.
Myndin virðist vera...
„Lið eins og Afturelding sem ætlar að berjast um alla titlana vantar annan góðan línumann,“ sagði Theodór Ingi Pálmason einn umsjónarmanna Handkastsins í umræðum um Aftureldingu í nýjasta þætti Handkastsins. Theodór telur Mosfellingar verði að styrkja þessa stöðu til...
„Það hafa orðið talsverðar breytingar hjá okkur frá síðasta keppnistímabili,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir viðureign Stjörnunnar og Aftureldingar á UMSK-mótinu á síðasta laugardag.
„Staðan er sú að leikmannahópurinn er að 60...
„Þetta eru stærstu tíðindi í handboltasögunni hér heima, það þessir tveir menn komi heim og ætli sér að spila í Olísdeild karla,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, fyrrverandi fréttmaður á Stöð2 í hlaðvarpsþættinum Handkastið um þá staðreynd að Aron Pálmarsson...
Grótta stóð uppi sem sigurvegari á Ragnarsmóti karla í handknattleik þegar mótinu lauk í Sethöllinni á Selfossi síðdegis. Gróttumenn lögðu KA-menn örugglega í úrslitaleik, 33:26. Aðeins munaði einu marki á liðunum í hálfleik, 16:15, Seltirningum í hag. Þeir tóku...
Vængbrotið Hauka lið gaf höfuðandstæðingum sínum í FH ekkert eftir í síðasta leik Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika í dag. Niðurstaðan af viðureigninni var sú að liðin skildu með skiptan hlut, 26:26, eftir jafna stöðu í hálfleik, 13:13.
FH...
Afturelding hrósaði í dag sigri á UMSK-mótinu í handknattleik karla, einu af æfingamótum sem fram fara þessa dagana til undirbúnings fyrir átökin sem framundan eru í haust, vetur og vor. Afturelding vann allar þrjá viðureignir sína í mótinu, þá...
FH mætir gríska liðinu AC Diomidis Argous í fyrstu umferð í Evrópubikarkeppninni í handknattleik og hafa FH-ingar ákveðið að leika báða leikina í Grikklandi, 16. og 17. september.
FH-ingar geta fengið upplýsingar um ferðir, allar aðstæður og andrúmsloft hjá Haukum,...
Segja má að undirbúningstímabilið í handknattleik karla nái hámarki í dag þegar á dagskrá eru fimm leikir. Ragnarsmótið á Selfossi verður leitt til lykta eftir að hafa staðið yfir síðan á mánudagskvöld. Úrslitaleikur UMSK-mótsins fer fram í Garðabæ og...
KA og Grótta leika til úrslita á Ragnarsmóti karla í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi klukkan 16 á morgun. KA vann ÍBV í fyrri leik kvöldsins á mótinu, 34:30. ÍBV, sem lék tvo leiki lagði Selfoss í fremur ójöfnum...
„Tilfinningin er góð. Mér líður afar vel og er mjög sáttur við þá ákvörðun mína að flytja heim. Með hverri vikunni sem líður þá verður mér sífellt betur ljóst hversu góð ákvörðunin var. Ég steig hárrétt skref á réttum...
Tveir síðustu leikir riðlakeppni Ragnarsmótsins í handknattleik karla fara fram í kvöld. ÍBV tekur þátt í báðum viðureignum.Fyrst mætir ÍBV liðsmönnum KA klukkan 18 en síðan Selfossi. Að leikjunum loknum liggur fyrir hvaða lið mætast í úrslitum á morgun...