- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Hrós á FH og Ásgeir, framfarir dómara og Haukanna

43. þáttur af Handboltinn okkar kom út í gærkvöld. Í þættinum fóru Jói Lange og Gestur yfir 11. umferð í Olísdeild kvenna. Þeir lýstu yfir mikilli ánægju með baráttuandann sem FH stúlkur sýndu í leiknum gegn HK og hefðu...

Eftir þrautargöngu sprakk Valsliðið út

Eftir fimm leiki í röð án sigurs þá kom að því að gæfuhjólið snerist á sveif með kvennaliði Vals í dag þegar það sótti Stjörnuna heim í TM-höllina og vann öruggan sigur, 30:23, eftir að hafa verið yfir, 15:13,...

Eyjakonur að komast á flug

ÍBV-liðið virðist vera að komast á flug aftur í Olísdeild kvenna því aðra helgina í röð vinnur liðið leik og að þessu sinni var það efsta lið deildarinnar, Fram, sem varð að sætta sig við að fara tómhent frá...
- Auglýsing -

Haukar kræktu í stig í KA-heimilinu

Leikmenn Hauka sættu sig ekki lengi við að deila sæti með HK í Olísdeild kvenna í handknattleik. Haukar gerðu sér lítið fyrir og nældu í stig gegn öðru af tveimur efstu liðum deildarinnar KA/Þór og það í KA-heimilinu, nokkuð...

Ævintýralegt sigurmark í Kaplakrika

Kristín Guðmundsdóttir var hetjan í dag þegar hún bjargaði HK-liðinu fyrir horn með ævintýralegu sigurmarki á síðustu sekúndu leiks HK og FH í Kaplakrika, 24:23. Kristín skorað með langskoti af 15 metra færi og þar sem boltinn söng sigursöng...

Dagskráin: Átta leikir í þremur deildum – toppslagur í Víkinni

Átta leikir eru á dagskrá í þremur deildum efstu deildanna tveggja á Íslandsmótinu í handknattleik. Heil umferð, fjórir leikir, verða á dagskrá í Olísdeild kvenna. Í Grill 66-deild kvenna verður væntanlega spennandi leikur þegar Grótta sækir ÍR heim...
- Auglýsing -

Tveir í bann – aðrir sleppa

Tveir leikmenn úr Olísdeild karla verða að bíta í það súra epli að taka út leikbann í næstu umferð deildarinnar eftir að aganefnd HSÍ felldi úrskurð sinn á fundi í fyrradag. Úrskurðurinn var birtur í gærkvöld. Annarsvegar er um...

Fékk tilboð frá Fredrikstad

Forráðamenn norska úrvalsdeildarliðsins Fredrikstad Bkl sóttust eftir starfskröftum Ágústs Þórs Jóhannssonar, þjálfara kvennaliðs Vals, á dögunum. Var því m.a. slegið upp í Fredrikstad Blad eins og sjá má á meðfylgjandi skjámynd. Vildu þeir fá Ágúst til að taka við...

Heldur áfram þjálfun HK

Handknattleiksþjálfarinn Halldór Harri Kristjánsson hefur framlengt samning sinn við HK til ársins 2023. Harri hefur verið þjálfari meistaraflokks kvenna hjá HK síðustu tvö ár. Þar áður var hann m.a. þjálfari kvennaliðs Stjörnunnar og enn fyrr var Harri í herbúðum...
- Auglýsing -

Tvær úr leik á Hlíðarenda

Ragnhildur Edda Þórðardóttir, hornamaður, og Andrea Gunnlaugsdóttir, markvörður leika ekki með Val í Olísdeild kvenna á næstunni. Ragnhildur Edda tognaði illa á ökka í viðureign Vals og ÍBV í Olísdeildinni síðasta laugardag. Andrea, sem er afar efnilegur markvörður sem...

Kröfum Stjörnunnar hafnað – draugamarkið stendur

Dómstóll HSÍ hefur hafnað kröfu Stjörnunnar um að úrslit leiks Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna 13. febrúar verði breytt. Einnig er hafnað að leikurinn verði endurtekinn. Dómurinn var birtur fyrir stundu á heimasíðu HSÍ. KA/Þór vann leikinn með eins...

Handboltinn okkar: Rætt um framfarir og uppgjöf

Strákanir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 38. þátt í gærkvöld. Í þættinum fóru þeir félagar yfir 10. umferð í Olísdeild kvenna.  Það var nú ekki margt sem þótti til tíðinda í þessari umferð. Þó voru þeir ánægðir...
- Auglýsing -

Virtist slæmt hjá Ragnhildi

Hætt er við að kvennalið Vals hafi orðið fyrir blóðtöku í leiknum við ÍBV í gær þegar vinstri hornakonan, Ragnhildur Edda Þórðardóttir, missteig sig að því er virtist illa á vinstri fæti á 24. mínútu leiksins við ÍBV þegar...

Sterkur sigur og frábær stemning

„Þetta var ótrúlega sterkur sigur hjá okkur og frábær stemning í liðinu í flottum leik,“ sagði Sunna Jónsdóttir, leikmaður ÍBV, í samtali við handbolta.is í gær eftir eins marks sigur ÍBV á Val í Olísdeild kvenna, 21:20, í Origohöllinni. „Svo...

Höfum verið í brasi með sóknarleikinn

„Við höfum verið í brasi með sóknarleikinn upp á síðkastið en varnarleikurinn var fínn að þessu sinni,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, eftir naumt tap fyrir ÍBV í Olísdeild kvenna, 21:20, í Origohöllinni í gær. „Vörnin var þétt...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -