Tveir hörkuspennandi leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld enda stendur úrslitakeppnin nánast sem hæst um þessar mundir. Leikið verður öðru sinni til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Origohöll Valsmann á Hlíðarenda klukkan 18. Tveimur...
Thea Imani Sturludóttir meiddist á ökkla á æfingu Valsliðsins á fimmtudagskvöld og fór ekki með Val til Vestmannaeyja í gær í fyrsta leikinn gegn ÍBV í úrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Óvíst er hvort hún verður með í öðrum leik Vals...
Fyrsti úrslitaleikur Vals og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld var aldrei sá spennuleikur sem vonir einhverra stóðu til. Fyrir utan fimm fyrstu mínúturnar voru yfirburðir Valskvenna miklir. Þær unnu mjög öruggan sigur, 30:23, eftir...
Deildarmeistarar ÍBV og Valur hefja úrslitarimmu sína um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Vestmannaeyjum í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19. Eins og áður hreppir það lið Íslandsmeistaratitilinn sem fyrr vinnur þrjá leiki. Önnur viðureign fer fram á mánudaginn á...
Litháísku handboltahjónin Karolis Stropus og Roberta Stropé leika ekki áfram með liðum Selfoss á næsta keppnistímabili eftir tveggja ára veru hjá félaginu. Eftir því sem næst verður komist fluttu þau af landi brott í morgun og hafa ákveðið að...
„Mér er eiginlega orðavant eftir þetta allt saman,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari kvennaliðs ÍR í handknattleik í samtali við handbolta.is í Sethöllinni á Selfossi í gær eftir að ÍR vann Selfoss, 30:27, í oddaleik í úrslitum umspils um...
„Þetta er hreint ótrúlegt. Ég trúi þessu hreinlega ekki. Ég er að fara spila í Olísdeildinni aftur,“ sagði Karen Tinna Demian leikmaður ÍR eldhress í samtali við handbolta.is í Sethöllinni á Selfossi í gær eftir að ÍR hafði unnið...
ÍR-ingar fögnuðu sæti í Olísdeild kvenna á næstu leiktíð í Sethöllinni á Selfossi í kvöld með sigri á Selfossi í oddaleik í umspilinu, 30:27.
Um leið og flautað var til leiks braust út mikill fögnuður á meðal leikmanna og fjöldi...
Nær öllum að óvörum vann ÍR lið Selfoss í oddaleik umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni í kvöld, 30:27, og tekur þar með sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta eru án efa ein óvæntustu úrslit í íslenskum...
„Við förum reynslunni ríkari út úr þessu tímabili með frábæran hóp og frábært lið,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hennar tapaði eftir framlengdan oddaleik fyrir ÍBV, 27:23 í Vestmannaeyjum. Haukar féllu þar...
FH og ÍBV mætast í kvöld í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19. FH verður að vinna leikinn til þess að halda lífi í rimmunni eftir að hafa tapað tvisvar, fyrst 31:27 á...
„Leikurinn var bara eins og einvígið hefur verið, alveg rosalega jafn. Ég er mjög glöð að sigurinn féll okkar megin að þessu sinni,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir markahæsti leikmaður ÍBV í sigrinum á Haukum í oddaleik undanúrslita Olísdeildar kvenna...
„Vörnin var frábær í leiknum og ég er mjög ánægð með að hafa getað hjálpað til,“ sagði Marta Wawrzykowska markvörður ÍBV og maður leiksins í sigrinum á Haukum í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum...
ÍBV vann Hauka í æsilega spennandi framlengdum oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 27:23, og leikur við Val um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsti leikurinn verður í Vestmannaeyjum á föstudaginn. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 22:22, í...
ÍBV og Haukar mætast í oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 18. Sigurliðið mætir Val í úrslitaleikjum um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsta viðureign verður á föstudagskvöld.
Að undanskildum fyrsta leik ÍBV og...