- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -

Dagskráin: Fjölbreytt úrval leikja

Þótt ekki verði margir leikir á dagskrá í meistaraflokkum í handknattleik hér heima í kvöld er óhætt að segja að úrvalið verði fjölbreytilegt. Vonir standa til þess að í kvöld verði hægt að leiða til lykta 16-liða úrslit bikarkeppni...

Svekkjandi að komast ekki áfram

„Flott frammistaða hjá stelpunum í dag. Ég mjög stoltur af þeim og þeirri baráttu og vinnusemi sem þær lögðu í leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals við handbolta.is eftir sigur á Club Balonmano Elche, 21:18, í síðari leik...

Sárgrætileg niðurstaða á Alicante – 15 markalausar mínútur

Valur féll naumlega úr leik i 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir sigur í síðari viðureign sinn við Club Balonmano Elche, 21:18, Pabellon Esperanza Lag í Elche á Alicante í hádeginu í dag. Club Balonmano Elche vann...
- Auglýsing -

Elín Rósa skoraði 1.000. Evrópumark Vals

Elín Rósa Magnúsdóttir skoraði 1000. mark kvennaliðs Vals í Evrópumótum, er hún skoraði sautjánda mark Vals gegn spánska liðinu Club Balonmano Elche í Evrópubikarkeppninni í fyrri leik liðanna í Elche í morgun. Club Balonmano fagnaði sigri, 30:25. Liðin mætast...

Olís kvenna: Stjörnunni fataðist flugið á Akureyri – úrslit og staðan

Stjörnunni fataðist flugið í síðasta leik sínum í Olísdeild kvenna á árinu í heimsókn til KA/Þórs í dag og tapaði óvænt með þriggja marka mun, 21:18. Þetta er aðeins annað tap Stjörnunnar í deildinni á leiktíðinni. KA/Þórsliðið var ákveðið...

Valur í erfiðleikum á Alicante – seinni orrustan eftir

„Við vorum í erfiðleikum með varnarleikinn okkar allan leikinn, töpuðum of mörgum stöðum maður gegn manni. Okkur tókst ekki að ná nógu mörgum stoppum. Þar á ofan gerðum við alltof mikið af mistökum í sóknarleiknum, ekki síst í fyrri...
- Auglýsing -

Fyrri leikurinn skipti máli fyrir framhaldið

„Balonmano Elche er með sterkt lið með öflugar skyttur bæði vinstra og hægra megin auk hollenskrar landsliðskonu á línunni og leika dæmigerðan spænskan handknattleik með grimmri 6/0 vörn og leggja mikla áherslu á hraðaupphlaup. Við verðum að leika af...

Dagskráin: Leikið innanlands og utan

Leikið verður í Olísdeildum karla og kvenna í handknattleik í dag. Einnig verður ekki slegið slöku við í 2. deild auk þess sem kvennalið Vals og karlalið ÍBV standa í ströngu í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í dag og á...

Þórey Anna tryggði annað stigið í dramatík í Úlfarsárdal

Þórey Anna Ásgeirsdóttir tryggði Val annað stigið í heimsókn liðsins til Framara í Úlfarsárdal í kvöld í upphafsleik 10. umferðar Olísdeildar kvenna, 20:20. Hún skoraði jöfnunarmarkið úr vítakasti þegar leiktíminn var úti. Vítakast sem Thea Imani Sturludóttir vann af...
- Auglýsing -

Dagskráin: Reykjavíkurslagur í Úlfarsárdal

Tíunda umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld Reykjavíkurslag stórliðanna í kvennahandboltanum, Fram og Vals, í íþróttahúsi Fram í Úlfarsárdal. Flautað verður til leiks klukkan 20. Til stóð að leikurinn færi fram á laugardaginn en var flýtt vegna þátttöku Vals...

ÍBV er úr leik þrátt fyrir sigur á Madeira

ÍBV er úr leik í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir sigur í kvöld í síðari leiknum við Madeira Andebol SAD, 24:22, í Fuchal á Madeira. Madeira vann fyrri viðureignina með sjö marka mun, 30:23, og fór þar með...

Góis reyndist óþægur ljár í þúfu suður á Madeira

Það verður á brattann að sækja hjá kvennaliði ÍBV á morgun eftir sjö marka tap í kvöld í fyrri viðureigninni við Madeira Andebol SAD, 30:23, á portúgölsku eyjunni Madeira, sunnarlega í Atlantshafi. Um var að ræða fyrri viðureign liðanna...
- Auglýsing -

Haukar höfðu sætaskipti við KA/Þór

Haukar höfðu sætaskipti við KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik í kvöld eftir að hafa lagt Akureyrarliðið örugglega, 28:20, á Ásvöllum í 8. umferð deildarinnar. Haukar komust þar með í 5. sætið með sex stig eftir níu leiki. KA/Þór...

Þórey Anna fór á kostum gegn Selfossi

Þórey Anna Ásgeirsdóttir átti stórleik fyrir Val þegar liðið vann Selfoss örugglega í Origohöllinni í dag í upphafsleik níundu umferðar Olísdeildar kvenna. Þórey Anna skorað 14 mörk í 15 skotum og geigaði aðeins á einu vítakasti. Valur er áfram...

Dagskráin: Víða leikið, jafnt innan lands sem utan

Nóg verður um að vera í dag fyrir þá sem fylgjast með handknattleik. Þrír leikir í níundu umferð Olísdeildar kvenna. Einnig tvær viðureignir í 11. umferð Olísdeildar karla sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ísafirði. Kvennalið ÍBV leikur í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -