Íslandsmeistarar KA/Þórs fögnuðu sigri í Safamýri í dag þegar liðið lagði þar Fram með þriggja marka mun í 18. umferð Olísdeildar kvenna, 30:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir í hálfleik, 13:11.KA/Þór situr áfram í þriðja sæti deildarinnar...
Klukkan 16 hefjast tveir leikir í 18. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Stjarnan tekur á móti bikarmeisturum Vals í TM-höllinni og á Ásvöllum eigast við Haukar og Afturelding.Handbolti.is fylgist með báðum leikjum og greinir frá stöðunni í þeim...
Klukkan 14 hefjast tveir leikir í 18. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik. Fram tekur á móti Íslandsmeisturum KA/Þór í Framhúsinu og í Kórnum eigast við HK og ÍBV.Handbolti.is fylgist með báðum leikjum og greinir frá stöðunni í þeim...
Línumaðurinn Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Svala Júlía hefur verið burðarás í Fram U liðinu í Grill66-deild kvenna undanfarin ár og hefur hlutverk hennar stækkað á yfirstandandi keppnistímabili. Elín Freyja Eggertsdóttir tók í...
Handknattleikskonan efnilega, Erna Guðlaug Gunnarsdóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram.Erna Guðlaug hefur verður burðarás í ungmennaliði síðustu ár en hefur verið í vaxandi hlutverki í Olísdeildarliði Fram á yfirstandandi keppnistímabili og tekið þátt í...
HK gerði sér lítið fyrir og vann sanngjarnan sigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 25:23, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 12:12. HK-liðið mætti ákveðið til leiks eftir slakan leik gegn...
Berta Rut Harðardóttir leikmaður Hauka fer ekki í leikbann en hún var útilokuð eftir að 20 mínútur voru liðnar af leik KA/Þórs og Hauka í Olísdeild kvenna á sunnudaginn. Aganefnd HSÍ úrskurðaði í máli Bertu Rutar í gær og...
KA/Þór treysti stöðu sína í þriðja sæti Olísdeildar kvenna með átta marka sigri á Haukum, 34:26, í 17. umferð deildarinnar í KA-heimilinu í dag. Íslandsmeistararnir voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 14:11. Þar með munar fjórum stigum á KA/Þór...
Sautjándu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign KA/Þórs og Hauka í KA-heimilinu. Liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar og aðeins munar tveimur stigum á þeim. Haukar hafa leikið einum leik fleira.Hörður getur farið í efsta...
Stjarnan komst upp að hlið ÍBV með 16 stig í fimmta til sjötta sæti Olísdeildar kvenna með öruggum sigri á Aftureldingu, 35:26, í 17. umferð deildarinnar á Varmá í dag. ÍBV á tvo leiki til góða á Stjörnuna.Stjörnukonur...
Lovísa Thompson átti stærstan þátt í að binda enda á sigurgöngu ÍBV í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag. Hún skoraði 15 mörk þegar Valur vann ÍBV, 29:23, í Origohöllinni í dag í 17. umferð deildarinnar. Leikmenn ÍBV réðu...
Sænska handknattleikskonan Emma Olsson leikur ekki með Fram á næsta keppnistímabili. Stefán Arnarson þjálfari Fram staðfesti það í samtali við Vísir í gærkvöld, áður en flautað var til leiks Fram og HK í Olísdeild kvenna. Stefán segir að Olsson...
Nýkrýndir bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í Olísdeild kvenna, 17. umferð, klukkan 14 í dag. Lið félaganna mættust síðast í undanúrslitum Coca Cola-bikarsins fyrir rúmri viku og þá hafði Valur betur, 28:20. ÍBV lagði Íslandsmeistara KA/Þórs á fimmtudagskvöld,...
Steinunn Hansdóttir skoraði tvö mörk þegar lið hennar, Skanderborg Håndbold, tapaði með 18 marka mun, 36:17, fyrir Herning-Ikast á heimavelli síðarnefnda liðsins í gærkvöld. Skanderborg Håndbold á einn leik eftir í dönsku úrvalsdeildinni og er fyrir hann í 12....
Efsta lið Olísdeildar kvenna, Fram, vann stórsigur á HK, 34:22, á heimavelli í kvöld og heldur þar með áfram að treysta stöðu sína í deildinni. Sex marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 14:8.Nýtt þjálfaratreymi var með...