Olís kvenna

- Auglýsing -

Tvær frá HK, ÍBV og KA/Þór

HK, ÍBV og Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs eiga tvo leikmenn hvert í liði nóvembermánaðar sem tölfræðiveitan HBStatz tók saman úr gögnum sínum og birti í gær.Marta Wawrzynkowska, markvörður, og vinstri hornakonan Harpa Valey Gylfadóttir frá ÍBV eru í liðinu...

Jóhanna, Wawrzykowska, Elna Ólöf og Martha bestar

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir var besti leikmaður Olísdeildar kvenna í handknattleik í nóvember samkvæmt niðurstöðum tölfræðiveitunnar HBStatz sem birti samantekt sína í dag.Jóhanna Margrét skoraði að jafnaði 7,7 mörk að jafnaði í leik með HK í nóvember og var með...

ÍBV á leikmann á HM – leika ekki fleiri leiki á árinu

Serbneska handknattleikskonan hjá ÍBV, Marija Jovanovic, var valin í serbneska landsliðið sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu á Spáni en mótið verður sett á morgun. Af þeim sökum leikur ÍBV vart fleiri leiki í Olísdeildinni fyrr en eftir áramót.Jovanovic gekk...
- Auglýsing -

Dagskráin: Síðari Evrópuleikur KA/Þórs og suðurlandsslagur

Fjórir leikir verða á dagskrá í níundu umferð Olísdeildar karla sem hófst í gær með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Efsta lið deildarinnar, Haukar, sækja KA-menn í kvöld en fyrsti leikur dagsins í deildinni verður Suðurlandsslagur ÍBV og...

Valur í efsta sæti á ný

Valur komst á ný í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með öruggum sigri á Aftureldingu, 33:16, í 8. umferð en leikið var í Origohöllinni á Hlíðarenda. Valur var yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:9.Valur er þar...

Verðskulduðum að fá meira út úr leiknum

„Okkur finnst við verðskulda meira úr þessum leik en raun ber vitni um. Fram að þessum leik höfum við stundum leikið þannig að við höfum ekki verðskuldað neitt þegar upp var staðið. Að þessu sinni áttum við á hinn...
- Auglýsing -

Dagskráin: Evrópuleikir og Olísdeild kvenna og karla

Íslands- og bikarmeistarar KA/Þórs og ÍBV verða í eldlínunni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna í dag. Leikmenn KA/Þórs taka daginn snemma og mæta spænsku bikarmeisturunum BM Elche í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum klukkan 11. Tveimur stundum síðar...

Fram komst á toppinn eftir spennuleik

Fram tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með naumum sigri á Stjörnunni, 26:25, í TM-höllinni í Garðabæ í háspennuleik. Írena Björk Ómarsdóttir, sem hljóp í skarðið fyrir Hafdísi Renötudóttur markvörð Fram sem er í sóttkví,...

Elísa verður ekki með næstu vikur

Ein efnilegasta handknattleikskona landsins, Elísa Elíasdóttir, leikur ekki handknattleik aftur fyrr en á nýju ári vegna meiðsla sem hún varð fyrir á öxl. Þetta staðfesti Vimar Þór Bjarnason, framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV, við handbolta.is í gær.Elísa fékk þungt högg...
- Auglýsing -

Dagskráin: Fram sækir Stjörnuna heim, Evrópuleikur og Grillið

Nóg verður um að vera í handknattleik hér innanlands í kvöld. Í Vestmannaeyjum verður Evrópleikur og í Garðabæ mætast Stjarnan og Fram í Olísdeild kvenna í öðrum leik áttundu umferðar. Síðast en ekki síst eru þrír leikir á dagskrá...

Ég á mér draum – kannski vantar fleiri fyrirmyndir?

Handknattleikskonan Susan Innes Gamboa og leikmaður Aftureldingar, greindi frá í fyrri hluta samtals sín við handbolta.is sem birtist í gær hvers vegna hún kom til Íslands frá Venesúela í ársbyjun 2019. Vonin um betra líf og að geta um...

Annar sigur Hauka í röð – fyrsta tap HK í fimm leikjum

Haukar unnu í kvöld annan leik sinn í röð í Olísdeild kvenna er liðið lagði HK, 30:27, í upphafsleik 8. umferðar í Kórnum. Grunnurinn var lagður í fyrri hálfleik þegar Haukaliðið var mikið sterkara á báðum endum vallarins og...
- Auglýsing -

Olísdeildirnar: Hvernig er staðan?

Tveir leikir fara fram í Olísdeildunum í handknattleik í kvöld. Í Kórnum eigast við HK og Haukar í Olísdeild kvenna og í TM-höllinni mætast Stjarnan og FH í Olísdeild karla. Báðar viðureignir hefjast kl. 19.30.Handbolti.is fylgist með báðum...

Ísland er paradís – seldi bíl til að eiga fyrir fargjaldinu

Susan Ines Gamboa er væntanlega fyrsti handknattleiksmaðurinn frá Venesúela sem leikur í deildarkeppni hér á landi. Hún er nú á sínu þriðja keppnistímabili og líkar lífið vel hér á landi. Ísland er paradís að hennar mati. Ekki ríkir eftirsjá...

Dagskráin: Hafnarfjarðarliðin fara í Kópavog og Garðabæ

Áttunda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með viðureign HK og Hauka í Kórnum. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikurinn markar einnig upphaf að öðrum þriðjungi deildarkeppninnar. Að leikjum áttundu umferðar loknum síðar í vikunni tekur...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -