Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Eyjastúlkur vonbrigði – Gunni Gunn þjálfari ársins?

Hlaðvarpsþátturinn Handboltinn okkar gaf út sinn 52. þátt í dag. Að þessu sinni var þátturinn í umsjón Jóa Lange og Gests Guðrúnarsonar. Í upphafi þáttar ræddu þeir hlutverk eftirlitsmanna á leikjum en það hafa komið upp atvik að undanförnu...

Einstefna í Kaplakrika

Fram vann stórsigur á FH í næst síðustu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Kaplakrika í dag, 35:20, og deilir þar með efsta sætinu með KA/Þór fyrir lokaumferðina á laugardaginn. Toppliðin mætast einmitt í lokaumferðinni þar sem deildarmeistartitillinn verður...

HK fer í umspilið en Haukar í úrslitakeppnina

HK verður að sætta sig við að taka þátt í umspili um keppnisrétt á næstu leiktíð á sama tíma og Haukar verða með í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna í handknattleik. Þessar staðreyndir liggja fyrir eftir öruggan sigur...
- Auglýsing -

Aftur vann Stjarnan

Stjarnan hrósaði öðrum sigri sínum á ÍBV á leiktíðinni í Olísdeild kvenna í dag þegar liðin mættust í TM-höllinni í Garðabæ. Stjörnuliðið var sterkara lengt af og vann verðskuldaðann tveggja marka sigur, 28:26, eftir mikla baráttu. Heimaliðið var marki...

KA/Þór nálgast takmarkið – úrslitaleikur eftir viku

Framundan er úrslitaleikur um deildarmeistaratitilinn í Olísdeild kvenna í Framhúsinu eftir viku þegar KA/Þór kemur í heimsókn. Þetta er ljóst eftir að KA/Þór vann Val, 21:19, í KA-heimilinu í 13. og næst síðustu umferð í dag. Á sama tíma...

Dagskráin: Spenna á báðum endum þegar keppni hefst á ný

Næst síðasta umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með fjórum leikjum sem hefjast allir á sama tíma. KA/Þór og Fram eru efst með 18 stig hvort lið fyrir leiki dagsins. KA/Þór leikur síðasta heimaleik sinn í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Skíðameistari í Fram, landsliðsþjálfari, Heiða tekur fram skóna

Harpa María Friðgeirs­dótt­ir, handknattleikskona hjá Fram, varð í fyrradag Íslandsmeistari í stórsvigi á Skíðamóti Íslands sem haldið er í Hlíðarfjalli. Harpa fylgir þar með í fótspor systur sinnar, Hólmfríðar Dóru, sem varð Íslandsmeistari í sömu grein 2018 og 2019.  Peter...

„Nögum okkur í handabökin“

„Við vorum í kjörstöðu til að vinna leikinn. Nú verðum við öll sem eitt að horfa í eigin barm eftir þetta,“ sagði Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs við handbolta.is í gærkvöld eftir sannkallað vonbrigða jafntefli við Stjörnuna í Olísdeild...

„Kom á ferðinni og setti hann í fjær hornið

„Ég kom á ferðinni og setti hann á fjær hornið. Ég man það samt ekki alveg. Ég þarf að horfa á upptöku af lokasókninni til að rifja þetta betur upp. Þegar við byrjuðum upphlaupið hafði ég áhyggjur af því...
- Auglýsing -

KA/Þór lætur kjurrt liggja

Sævar Pétursson, framkvæmdastjóri KA, segir í samtali við Vísir í dag að horfið hafi verið frá að fara lengra með kærumálið vegna draugamarksins í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Var það ákveðið til að koma í veg...

Dagskráin: Leikið á ný í Garðabæ – Grilldeildir -landsleikur

Handknattleikurinn fer á fulla ferð í kvöld þegar keppni hefst í þremur deildum eftir ríflega mánaðarhlé auk þess sem karlalandsliðið verður í eldlínunni í undankeppni EM. Ein viðureign verður í Olísdeild kvenna þar sem Stjarnan og KA/Þór mætast í...

Haukar öngla í markvörð Vals

Handknattleiksdeild Hauka hefur gert samning við Margréti Einarsdóttur um að leika með meistaraflokki félagsins næstu tvö árin. Margrét sem er uppalin í Fylki kemur til Hauka frá Val, þar sem hún hefur staðið sig vel í Olísdeildinni í ár,...
- Auglýsing -

KA/Þór á ekki að sitja uppi með óskiptan kostnað

Handknattleiksdeild Stjörnunnar hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna dóms Áfrýjunardómstóls HSÍ í síðustu viku þar sem niðurstaðan var sú að endurtaka skuli viðureign Stjörnunnar og KA/Þórs í Olísdeild kvenna. Stjarnan segir m.a. í yfirlýsingu sinni sem barst handbolta.is í...

Skrifar undir tveggja ára samning í Safamýri

Handknattleikskonan efnilega Daðey Ásta Hálfdánsdóttir hefur skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Daðey Ásta hefur leikið talsvert með liði Fram í Olísdeildinni á leiktíðinni auk þess að vera ein helsta driffjöður ungmennaliðs Fram sem situr á toppi...

Þríeyki þjálfar hjá FH

Handknattleiksdeild FH hefur ráðið þá Guðmund Pedersen, Magnús Sigmundsson og Jörgen Frey Ólafsson sem þjálfara meistaraflokks kvenna næstu tvö árin. Þetta kemur fram í tilkynningu deildarinnar í kvöld. Jörgen Freyr mun jafnframt vera aðalþjálfari 3. flokks kvenna næstu tvö...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -