Handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við norska meistaraliðið Kolstad í Þrándheimi. Valur staðfesti þetta í dag í tilkynningu. Orðrómur hefur verið upp um vistaskiptin síðustu vikur og m.a. mun Benedikt Gunnar hafa heimsótt félagið.
Benedikt...
Fimmtánda umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik hefst í kvöld með einum leik. Stjarnan og Haukar mætast í Mýrinni í Garðabæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Leikið verður áfram í deildinni á föstudag og laugardag þegar umferðinni lýkur.
Haukar sitja...
Markvörðurinn efnilegi, Jón Þórarinn Þorsteinsson, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við handknattleiksdeild Selfoss. Jón Þórarinn var U21 árs landsliði Íslands sem hafnaði í þriðja sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fór í Grikklandi og í Þýskalandi á síðasta...
Handknattleiksmaðurinn Magnús Óli Magnússon hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Val. Hann verður þar með samningsbundinn Hlíðarendaliðinu út leiktíðina vorið 2026. Magnús Óli er annar öxulleikmaður Valsliðsins sem endurnýjar samning sinn við félagið á skömmum tíma. Fyrir...
Sonja Lind Sigsteinsdóttir tryggði Haukum bæði stigin í heimsókn til ÍR-inga í Skógarselið í dag þar sem lið félaganna áttust við í 14. umferð Olísdeildar, 28:27. Haukar skoruðu tvö síðustu mörk leiksins og tryggðu sér þar með bæði stigin,...
Selfoss hefur orðið sér út um liðsstyrk fyrir átökin í Olísdeild karla þegar keppni hefst á nýjan leik upp úr næstu mánaðamótum. Örvhenta skyttan Ásgeir Snær Vignisson hefur skrifað undir samning við Selfoss og mun leika með liðinu út...
Þétt er leikið í Olísdeild kvenna um þessar mundir. Á miðvikudagskvöld fór 13. umferð fram og í dag verður ekki slegið slöku við. Framundan er 14. umferð deildarinnar. Að henni lokinni verða tveir þriðju leikjanna í deildinni að baki.
Olísdeild...
Handknattleiksmaðurinn Róbert Aron Hostert og handknattleiksdeild Vals hafa komist að samkomulagi um áframhaldandi samstarf. Nýr samningur gildir til næstu tveggja ára eða út leiktíðina vorið 2026.
Róbert Aron kom til Vals árið 2018 frá ÍBV og hefur átt stóran hlut...
Handknattleiksmaðurinn Friðrik Hólm Jónsson hefur gengið til liðs við Selfoss á samningi út þetta keppnistímabil. Friðrik kemur til Selfoss frá ÍBV þar sem hann er uppalinn. Hann er vinstri hornamaður. Friðrik lék með ÍR á síðustu leiktíð en gekk...
Valur hefur fjögurra stiga forystu í Olísdeild kvenna í handknattleik eftir stórsigur á næst efsta liði deildarinnar, Haukum, í Origohöllinni í 13. umferð deildarinnar sem fram fór í gærkvöld. Þórey Anna Ásgeirsdóttir hélt upp á framlengingu samnings sína við...
Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld og er útlit fyrir spennandi leiki, jafnt í efri sem neðri hlutanum. Efstu liðin, Valur og Haukar, eigast við Origohöllinni klukkan 19.30. Valur hefur tveggja stiga forskot á Hauka.
Einnig eigast við...
Sebastian Popovic Alexandersson aðalþjálfari meistaraflokks karla og Guðfinnur Kristmannsson aðstoðarþjálfari og þjálfari ungmennaliðs HK hafa komist að samkomulagi við handknattleiksdeild HK um að framlengja ekki samstarfssamning sem rennur út eftir að yfirstandandi tímabili lýkur.
Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
Haukar komust á ný á skrið í Olísdeild kvenna í dag eftir tap fyrir Fram um síðustu helgi þegar liðið sótti KA/Þór heim í KA-heimilið í lokaleik 12. umferðar. Óhætt er að segja að leikmenn Hafnarfjarðarliðsins hafi farið illa...
Landsliðskonan Katrín Tinna Jensdóttir er hætt hjá sænska úrvalsdeildarliðinu Skara HF og flutt heim og hefur samið við Olísdeildarlið ÍR. Samningur hennar við nýliða Olísdeildarinnar gildir til ársins 2026.
Katrín Tinna var í eldlínunni með íslenska landsliðinu á HM í...
Landsliðskonan Þórey Anna Ásgeirsdóttir hefur framlengt samning sinn við Val fram til ársins 2027. Þetta kemur fram í tilkynningu handknattleiksdeildar Vals í dag.
Þórey Anna kom til Vals sumarið 2021 frá Stjörnunni og hefur síðan verið einn lykilleikmaður liðsins, jafnt...