- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Elín Klara fór hamförum í Úlfarsárdal

Elín Klara Þorkelsdóttir fór hamförum í leiknum gegn Fram og skoraði helming marka Hauka þegar Haukar mættu í Úlfarsárdal og unnu Fram með fimm marka mun, 30:25, í síðasta leik 4. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. ...

Patrekur lætur af störfum – Hrannar mætir til leiks

Patrekur Jóhannesson hefur látið af störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í handknattleik. Hrannar Guðmundsson tekur við þjálfun liðsins. Hrannar hefur síðustu vikur verið í þjálfaratreymi karlaliðs FH. Hann þekkir vel til í Mýrinni eftir að hafa þjálfað kvennalið Stjörnunnar...

Fram – Haukar, hver er staðan í Úlfarsárdal?

Fram og Haukar mætast í síðasta leik fjórðu umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal klukkan 16.30. Staðan og næstu leikir í Olísdeildum. Handbolti.is hugðist vera með textalýsingu úr Úlfarsárdal. Hún féll niður. Um er að ræða annan leikinn í röð...
- Auglýsing -

Patrekur sá rautt á Akureyri

Patrekur Jóhannesson þjálfari Stjörnunnar fékk rauða spjaldið eftir að viðureign KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla lauk í KA-heimilinu í gærkvöld. Um leið og hann tók í höndina á dómurunum að leik loknum virðist Patrekur hafa misst eitthvað út...

Daníel Karl meiddist í KA-heimilinu

Hornamaðurinn Daníel Karl Gunnarsson meiddist í fyrri hálfleik í viðureign Stjörnunnar og KA í Olísdeild karla í KA-heimilinu í gærkvöld. Hann kom ekkert meira við sögu í leiknum. Ekki er ljóst hversu alvarleg meiðsli Daníels Karls eru en hann naut...

Dagskráin: Leikið í þremur deildum og í Evrópukeppni

Fjórðu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með viðureign Fram og Hauka í Úlfarsárdal. Stefán Arnarson þjálfari Hauka mætir á sinn fyrri heimavöll og mætir nokkrum af þeim leikmönnum sem hann þjálfaði hjá Fram. Reikna má með jöfnum og...
- Auglýsing -

Sá norski reið baggamuninn nyrðra

Norski markvörðurinn Nicolai Horntvedt Kristensen sá til þess að KA-menn hirtu bæði stigin úr æsilega spennandi viðureign við Stjörnuna í KA-heimilinu í kvöld í síðasta leik 4. umferðar. Nicolai varði frá Agli Magnússyni þegar 10 sekúndur voru til leiksloka....

Valsmenn sterkari á endsprettinum í Reykjavíkurslag

Valur er áfram efstur og ósigraður í Olísdeild karla í handknattleik eftir sigur á Fram á heimavelli í kvöld, 34:30. Úrslitin réðust á síðustu 10 mínútum leiksins þegar Valsarar voru greinilega sterkari þegar aðeins dró af Framliðinu. Staðan í...

Neðstu liðin skiptu stigunum á milli sín

Neðstu liðin í Olísdeild kvenna, KA/Þór og Stjarnan, náðu í sín fyrstu stig í kvöld þegar þau skildu jöfn, 24:24, í KA-heimilinu á Akureyri í 4. umferð deildarinnar. Stjarnan var fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:10. KA/Þór...
- Auglýsing -

„Ævintýri sem ég gat ekki annað en hoppað á“

„Þetta er einfaldlega ævintýri sem gat ekki annað en hoppað á. Að fá að upplifa gjörólíka menningu, aðra siði og breyta um leið áhugamáli yfir í atvinnu,“ sagði Ólafur Brim Stefánsson tilvonandi handknattleiksmaður Al Yarmouk í samtali við handbolta.is....

Dagskráin: Sjö viðureignir heima og að heiman

Sex leikir fara fram í þremur deildum Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Fjórðu umferð Olísdeildar karla lýkur með þremur leikjum, m.a. Reykjavíkurslag í Origohöll Vals. Leikjakvöldið hefst með viðureign KA/Þórs og Stjörnunnar í KA-heimilinu klukkan 18. Liðin reka lestina...

Molakaffi: Arnór, Dagur, Harpa, Sigvaldi, Bjarki

Arnór Viðarsson og Dagur Arnarsson léku ekki með ÍBV gegn Gróttu í Olísdeild karla í handknattleik í gær. Arnór er tognaður á nára og Dagur meiddur á ökkla. Því miður hefur handbolti.is ekki upplýsingar um hversu lengi þeir félagar...
- Auglýsing -

Annað tap ÍBV – FH-ingar voru lengi í gang – úrslit og staðan

Íslandsmeistarar ÍBV töpuðu öðrum leik sínum í Olísdeildinni á leiktíðinni í kvöld þegar þeir sóttu Gróttumenn heim í hörkuleik í rífandi góðri stemningu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi, 35:31. Á sama tíma lögðu FH-ingar liðsmenn Selfoss, 37:26, í Kaplakrika eftir...

HK-ingar fengu skell að Varmá – Brynjar Vignir átti stórleik

Aftureldingarmenn tuskuðu nýliða HK til í viðureign liðanna að Varmá í kvöld. Segja má að einstefna hafi verið í leiknum frá upphafi til enda. Aftureldingarmenn léku HK-inga grátt í fyrri hálfleik og voru með 13 marka forskot, 22:9, þegar...

Maksim tekur til óspillra málanna á Ásvöllum

Handknattleiksdeild Hauka tilkynnti í kvöld að Maksim Akbachev hafi verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla og hefur hann þegar tekið til óspillra málanna. Maksim kemur í stað Vignis Svavarssonar sem látið hefur af störfum vegna anna á öðrum vettvangi. Vignir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -