- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Handkastið: Sjálfstraustið hlýtur að vera niðri í kjallara

„Það er allt að fara úrskeiðis hjá þeim og ég hef miklar áhyggjur af þessu unga liði. Margir þeirra eru óharðnaðir. Þeir tapa og tapa. Sjálfstraustið hlýtur að vera niðri í kjallara. Það getur verið erfitt að rífa sig...

Kvennakastið: Nei eða já?

Ekki slegið slöku við í kvennakastinu, hlaðvarpsþætti þar sem sjónum er beint að handknattleik kvenna hér á landi. Fimmtu umferð Olísdeildar lauk í gærkvöld með þremur leikjum og framundan eru landsleikir. Nýr þáttur fór í loftið í morgun, þáttur...

Handkastið: Boðið í afmæli og afmælisbarnið mætir rétt í byrjun

„Þetta er svolítið eins og bjóða í afmælisveislu. Það er búið að bjóða fullt af fólki og mega stemning. Afmælisbarnið mætir rétt í byrjun en er síðan ekkert með í partíinu,“ sagði Teddi Ponsa í nýjasta þætti Handkastsins um...
- Auglýsing -

Olís karla: Víkingar upp í sjötta sæti – úrslit kvöldsins og staðan

Víkingar gerðu sér lítið fyrir og tóku heim með sér stigin tvö sem voru í boði í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 21:19, og hafa þar með lyft sér upp í 6. sæti Olísdeildar karla þegar aðeins er einni...

Olís kvenna: ÍR velgdi ÍBV undir uggum – úrslit kvöldsins og staðan

Nýliðar ÍR velgdu leikmönnum ÍBV hressilega undir uggum í viðureign liðanna í 5. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í kvöld. ÍR-ingar voru með tögl og hagldir í 45 mínútur, eða allt þar til að ÍBV komst yfir,...

Dagskráin: Níu leikir í þremur deildum

Níu leikir fara fram í þremur deildum Íslandsmóts meistaraflokka í handknattleik í kvöld. Þar af leiðandi verður í mörg horn að líta fyrir þá sem ætla sér að fylgjast með. Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna lýkur með þremur viðureignum. Að...
- Auglýsing -

Fram hafði nokkra yfirburði að Varmá

Fram vann öruggan sigur á Aftureldingu í kvöld að Varmá í upphafsleik 5. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik, 35:26, og hefur þar með önglað saman sex stigum. Aftureldingarliðið er áfram með tvö stig í sætunum fyrir ofan Stjörnuna og...

Kári Kristján tekur út leikbann á laugardaginn

Kári Kristján Kristjánsson leikmaður ÍBV og Patrekur Jóhannesson, fyrrverandi þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, voru úrskurðaðir í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ í gær. Þetta kemur fram í úrskurði sem birtur var á vef HSÍ í dag. Kári Kristján...

Handkastið: Ákvörðunin var ekki tekin eftir leikinn við KA

„Þegar verkefnin eru orðin of mörg þá kemur að því að maður verður að viðurkenna það og staldra við,“ segir Patrekur Jóhannesson í samtali við nýjasta þátt Handkastsins spurður um ástæður þess að hann hætti óvænt á laugardaginn þjálfun...
- Auglýsing -

„Agalegur skellur fyrir okkur“

„Alvarleg meiðsli Britney eru agalegur skellur fyrir okkur og hana,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV í samtali við handbolta.is en eins og kom fram á mánudaginn þá sleit Britney Cots vinstri hásin þegar átta mínútur voru til leiksloka...

Dagskráin: Grannliðin mætast að Varmá

Fimmta umferð Olísdeildar kvenna hefst í kvöld með einni viðureign. Grannliðin Afturelding og Fram mætast a Varmá klukkan 19.30. Afturelding situr í sjötta sæti Olísdeildar með tvö stig að loknum fjórum leikjum. Fram er tveimur stigum og tveimur sætum ofar.Fimmtu...

Alvarleg meiðsli Ingeborg hafa verið staðfest

Norska handknattleikskonan Ingeborg Furunes sem gekk til liðs við Hauka í sumar leikur ekki fleiri leiki með liðinu á keppnistímabilinu. Staðfest er að hún sleit krossband í hægra hné í viðureign Hauka og ÍBV á dögunum. Grunur um slitið...
- Auglýsing -

„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína“

„Ronaldo verður að fara að lána okkur villuna sína á Madeira,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari bikarmeistara ÍBV léttur í bragði þegar handbolti.is leitaði viðbragða hans við þeirri staðreynd að annað árið í röð dróst ÍBV gegn Madeira Andebol SAD...

ÍBV varð fyrir áfalli í Portúgal – Britney úr leik næstu mánuði

Bikarmeistarar ÍBV urðu fyrir áfalli á laugardaginn í síðari leiknum við portúgalska liðið Colegio de Gaia í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Átta mínútum fyrir leikslok sleit Britney Cots hásin á vinstri fæti. Reikna má með hálfs árs fjarveru hennar frá...

Adolf Ingi „tók fram skóna“ í KA-heimilinu

Hinn þrautreyndi íþróttafréttamaður sem um langt árabil vann hjá RÚV, Adolf Ingi Erlingsson, „tók fram skóna“ á föstudagskvöld og lýsti viðureign KA og Stjörnunnar í Olísdeild karla sem sendur var út í sjónvarpi Símans. Adolf Ingi sagði við handbolta.is að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -