Víkingur lagði Hauka í æfingaleik í handknattleik karla í Safamýri í gær, 31:30. Haukar sem voru án Stefáns Rafns Sigurmannssonar og Þráins Orri Jónssonar, voru þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:13. Þetta var þriðji æfingaleikur Víkinga á skömmum...
Árni Bragi Eyjólfsson tryggði Aftureldingu sigur á Gróttu í UMSK-mótinu í handknattleik karla í viðureign liðanna í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 30:29. Sigurmarkið skoraði Árni Bragi fjórum sekúndum fyrir leikslok en aðeins fimm sekúndum áður hafði Jakob Ingi...
Nýliðar Olísdeildar kvenna, Afturelding, hafa krækt í línukonuna Stefaníu Ósk Engilbertsdóttur, frá hinum nýliðum deildarinnar ÍR. Stefanía Ósk hefur leikið með Aftureldingu í tveimur síðustu leikjum liðsins, gegn Gróttu í UMSK-mótinu og á móti Stjörnunni á Ragnarsmótinu á Selfossi...
Áfram verður haldið keppni á UMSK-móti karla í handknattleik í kvöld. Að þessu sinni mæta Gróttumenn til leiks á heimavelli sínum og taka móti Aftureldingu. Flautað verður til leiks klukkan 19.30 í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi.Um er ræða fyrsta leik...
Valur og Afturelding hrósuðu sigrum í fyrstu leikjum Ragnarsmóts kvenna í handknattleik í Sethöllinni á Selfossi í kvöld þegar mótið hófst 35. árið í röð. Valur lagði Selfoss með níu marka mun, 32:23, en Afturelding lagði Stjörnuna, 29:26, í...
Ragnarsmótið í handknattleik kvenna hefst í Sethöllinni á Selfoss í kvöld með tveimur leikjum en fjögur lið eru skráð til leiks, Afturelding, Selfoss, Stjarnan og Íslandsmeistarar Vals. Flautað verður til leiks klukkan 18 í kvöld. Önnur umferð mótsins fer...
Vonir standa til þess að Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og U19 ára hafi ekki handarbrotnað í næst síðustu viðureign U19 ára landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Reynir Þór lék vaxandi hlutverk með Fram á síðasta keppnistímabili.
Eftir að hafa...
FH vann Val í æfingaleik í Kaplakrika á föstudaginn, 30:22. Aron Pálmarsson lék með og var afar öflugur sem undirstrikar enn einu sinni hversu mikill hvalreki heimkoma Arons verður, bæði fyrir FH og Olísdeildina.
Nokkuð vantaði þó upp á...
Bikarmeistarar Aftureldingar í handknattleik karla hafa fengið Jakob Aronsson línumann úr Haukum að láni. Jakob lék sinn fyrsta opinbera leik með Aftureldingu á fimmtudaginn gegn HK í UMSK-mótinu. Skoraði hann þrjú mörk og féll vel að leik Aftureldingar, að...
Leikmenn HK og Stjörnunnar tóku daginn snemma í dag og mættust á UMSK-mótinu í handknattleik karla í Kórnum fyrir hádegið. Eftir hörkuleik þá voru Stjörnunmenn sterkari og unnu með þriggja marka mun, 30:27, eftir að hafa verið marki yfir...
Afturelding lagði Gróttu í fyrsta leik beggja liða á UMSK-móti kvenna í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í gærkvöld, 33:26. Mosfellingar voru talsvert sterkari og höfðu m.a. tíu marka forsystu að loknum fyrri hálfleik, 19:9.UMSK-mótið hófst á fimmtudaginn með...
Stjarnan og Afturelding unnu leiki sína í fyrstu umferð UMSK-móts kvenna og karla sem hófst í kvöld í Kórnum í Kópavogi. Stjarnan og HK riðu á vaðið kvennahluta mótsins en bikarmeistarar Aftureldingar sóttu nýliða Olísdeildar karla, HK, heim og...
Stjórn handknattleiksdeildar ÍR hefur samið við Brynhildi Bergmann Kjartansdóttur um að taka að sér starf yfirþjálfara kvennaflokka. Brynhildur, sem er öllum hnútum kunnug innan félagsins, mun fá það hlutverk að huga að áframhaldandi uppbyggingu yngri flokkana og efla umgjörð...
Vinstri hornamaðurinn Nökkvi Snær Óðinsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara ÍBV í handknattleik.Nökkvi Snær uppalinn Eyjamaður. Hann skoraði 30 mörk fyrir ÍBV í deildarkeppni og úrslitakeppni Olísdeildar karla á síðasta keppnistímabili.
„Nökkva þekkjum við öll enda einn mesti ÍBV-ari...
UMSK-mótið í handknattleik karla og kvenna hefst í kvöld en mótið er það fyrsta af nokkrum sem standa fyrir dyrum á næstu vikum áður en flautað verður til leiks í Íslandsmótinu eftir um mánuð. Ragnarsmótið hefst í næstu viku...