- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olísdeildir

- Auglýsing -

Valur staðfestir komu landsliðsmarkvarðarins

Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður, hefur gengið til liðs við Val frá Fram en Valur staðfesti komu hennar með tilkynningu í hádeginu og að tveggja ára samningur taki gildi milli Vals og Hafdísar. Handbolti.is sagði frá væntanlegri komu Hafdísar í herbúðir Vals...

Vukicevic er farinn og er ekki væntanlegur aftur

Handknattleiksmaðurinn Luka Vukicevic er ekki væntanlegur á nýjan leik til Fram á næsta keppnistímabili. Hann fékk fyrir nokkru félagaskipti frá Fram til félagsliðs í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum og hefur þar með kvatt Úlfarsárdalinn og herbúðir Fram. Einar Jónsson þjálfari...

Lokahóf á Selfossi: Katla María og Einar best – myndir

Lokahóf handknattleiksdeildar Selfoss fór fram með pompi og prakt um síðastliðna helgi á Hótel Selfoss og Miðbar. Katla María Magnúsdóttir var valin besti leikmaður meistaraflokks kvenna og Einar Sverrisson var valinn besti leikmaður meistaraflokks karla. Þá var Hans Jörgen Ólafsson...
- Auglýsing -

Dagskráin: Ráðast úrslit Íslandsmótsins í kvöld?

Þriðji úrslitaleikur ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Mikið verður um dýrðir í kringum leikinn enda ekki útilokað að úrslit ráðist í kapphlaupinu...

Thea Imani heldur áfram með meistaraliðinu

Thea Imani Sturludóttir, landsliðskona í handknattleik, hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Vals til ársins 2025. Thea Imani er ein máttarstólpa Valsliðsins og hefur síðan hún kom til félagsins í janúar 2021 frá Aarhus United í Danmörku. Til fyrirmyndar í...

Matthildur Lilja tekur slaginn með ÍR í Olísdeildini

Matthildur Lilja Jónsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hún var í stóru hlutverki þegar ÍR-liðið tryggði sér fyrr í mánuðinum sæti í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Framundan er þar með spennandi tímabil hjá ÍR-ingum. Matthildur Lilja skoraði...
- Auglýsing -

Lovísa leikur á ný með Val á næsta keppnistímabili

Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals og leikur þar af leiðandi með liði félagsins í titilvörninni á næstu leiktíð. Samningurinn gildir fram til vorsins 2025.Lovísa gekk til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Ringkøbing Håndbold...

Lena Margrét skoðaði aðstæður í Þýskalandi

Handknattleikskonan Lena Margrét Valdimarsdóttir er undir smásjá þýska 1. deildarliðsins HSG Bad Wildungen Vipers, samkvæmt heimildum handbolta.is. Hún mun hafa verið í heimsókn hjá félaginu í Þýskalandi á dögunum til að líta á aðstæður. Eftir því sem næst verður...

Áfram hleypur á snærið hjá Aftureldingu

Áfram heldur að hlaupa á snæri hjá forráðamönnum handknattleiksdeildar Aftureldingar. Rétt í þessu var tilkynnt um komu Andra Þórs Helgasonar vinstri hornamanns úr Gróttu og Leós Snæs Péturssonar hægri hornamanns Stjörnunnar í herbúðir Aftureldingar.Andri Þór hefur leikið með Gróttu...
- Auglýsing -

Langar mikið að vinna titilinn á heimavelli

„Staðan er vissulega góð en við eigum eftir að ná í síðasta sigurinn. Við verðum að vera í háskerpu til þess að ná í hann,“ sagði Dagur Arnarsson leikmaður ÍBV við handbolta.is í kvöld eftir að Dagur og samherjar...

Íslandsbikarinn blasir við Eyjamönnum

Íslandsbikarinn í handknattleik karla blasir við leikmönnum ÍBV eftir að þeir lögðu Hauka í annað sinn í úrslitum Íslandsmótsins á Ásvöllum í kvöld, 29:26. Haukar eru án vinnings meðan leikmenn ÍBV eru með tvo og skortir aðeins einn til...

Ásdís Þóra semur við Val til næstu þriggja ára

Ásdís Þóra Ágústsdóttir hefur framlengt samning sinn við Val til þriggja ára eða út tímabilið sem lýkur í sumarbyrjun 2026.Ásdís er uppalin Valsari sem hefur mikla reynslu þrátt fyrir ungan aldur. Hún var m.a. í meistaraliði Vals fyrir fjórum...
- Auglýsing -

Er orðinn svolítill Íslendingur – vantaði nýja áskorun

„Það er spennandi að prófa eitthvað nýtt, flytja í annað land, leika í annarri deild og mæta nýjum andstæðingum. Þetta er það sem mér finnst ég þurfa á að halda eftir fjögur ár hjá FH, það er að takast...

Dagskráin: Jafna Haukar metin eða krækir ÍBV í annan vinning?

Annar úrslitaleikur Hauka og ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í kvöld á Ásvöllum. Flautað verður til leiks klukkan 18. ÍBV vann fyrstu viðureignina sem fram fór í Vestmannaeyjum á laugardaginn, 33:27, eftir að hafa tekið völdin...

Birgir Steinn er orðinn liðsmaður Aftureldingar

Hlaupið hefur á snærið hjá bikarmeisturum Aftureldingar en fyrir stundu var staðfest að Birgir Steinn Jónsson hafi skrifað undir þriggja ára samning. Birgir Steinn kemur í Mosfellsbæinn frá Gróttu þar sem hann hefur leiki síðustu þrjú ár.Birgir Steinn er...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -