Loksins hefur tekist að staðfesta leiktíma á úrslitaleikjum Olísdeildar karla og kvenna sem fram fara í Vestmannaeyjum á laugardaginn. Verðurútlit hefur oft verið betra og hugsanlegt er að sigla verði frá Þorlákshöfn og aftur til baka um kvöldið klukkan...
Birgir Steinn Jónsson, einn besti leikmaður Olísdeildar karla síðustu árin, er á leiðinni til bikarmeistara Aftureldingar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum og að samningar á milli Aftureldingar og Birgis Steins annarsvegar og Gróttu hinsvegar séu í höfn.Birgir Steinn hefur...
Handknattleiksdeild ÍR hélt lokahóf sitt í félagsheimilinu í Skógarseli. Kátt var á hjalla eftir langt og strangt keppnistímabil sem lauk með sigri ÍR á Selfossi í umspili Olísdeildar kvenna í síðustu viku eftir fimm hörkuleiki.Nokkrir leikmenn voru verðlaunaðir fyrir...
Jónatan Þór Magnússon flytur ekki til Skövde í Svíþjóð í sumar og tekur við úrvalsdeildarliði félagsins í karlaflokki eins og til stóð. Akureyri.net segir frá þessu í dag og hefur samkvæmt heimildum. IFK Skövde mun vera í hinum mestu...
Steinunn Björnsdóttir fyrirliði Fram og landsliðskona í handknattleik er barnshafandi og mun þar af leiðandi er óvissa hversu mikið hún leikur með Fram á næsta keppnistímabili. Jafnframt er ljóst að Steinunn leikur ekki með landsliðinu í undankeppni EM í...
„Við getum svo sem sagt að ég hugsi málið en ég var búinn að ákveða það að láta gott heita eftir þetta tímabil,“ sagði línumaðurinn þrautreyndi hjá Aftureldingu, Einar Ingi Hrafnsson, sem gaf sterklega í skyn eftir tap Aftureldingar...
„Ég man eiginlega ekkert eftir síðari hálfleik,“ sagði Aron Rafn Eðvarðsson markvörður Hauka í sjöunda himni þegar handbolti.is ásamt fleirum heyrði í kappanum eftir að hann fór á kostum í síðari hálfleik í oddaviðureign Aftureldingar og Hauka í undanúrslitum...
Leikkonan Svandís Dóra Einarsdóttir fer með hlutverk Brynju í þáttunum vinsælu Afturelding sem sýndir hafa verið á RÚV síðustu vikur og Halldór Laxness Halldórsson (Dóri DNA) voru á meðal áhorfenda og stuðningsmanna Aftureldingar í gærkvöld í oddaleiknum við Hauka...
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, sá um að draga máttinn úr Aftureldingarliðinu í síðari hálfleik í oddaviðureign liðanna í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld.
Frábær stemning - flott umgjörð
Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi skellti lás og lagði þar með grunn að...
Valur er kominn í kjörstöðu með tvo vinninga í einvígi sínu við ÍBV um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna eftir annan sigur í Orighohöllinni í kvöld, 25:22. Deildar- og bikarmeistarar ÍBV eru enn án vinnings. Valur getur orðið Íslandsmeistari á...
Handknattleiksmaðurinn efnilegi Ísak Logi Einarsson hefur ákveðið að ganga til liðs við Stjörnuna. Ísak Logi hefur undanfarin á verið með Val og var m.a. annað slagið í leikmannahópi meistaraflokks í vetur sem leið. Hann byrjaði hinsvegar að æfa handknattleik...
Unglingalandsliðskonan Alfa Brá Oddsdóttir Hagalín sem leikið hefur með HK er nú ákveðin í að leika með Fram. Alfra Brá hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið.
Alfa Brá er fjórði leikmaður HK sem gengur til liðs við Fram...
Vefur Handknattleikssambands Íslands var einn þeirra vefja sem varð undir hæl netárása sem gerðar voru í morgun á nokkrar vefsíður og hýsingaraðila hér á landi. Kjartan Vídó Ólafsson markaðsstjóri HSÍ staðfesti þetta í samtali við handbolta.is.„Vefurinn var úti...
Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri Handknattleikssambands Íslands staðfestir við Vísi í morgun að til skoðunar sé framkoma áhorfanda úr röðum Hauka á viðureign Aftureldingar og Hauka í Olísdeild karla sem fram fór á Varmá á síðasta fimmtudag. Áhorfandinn hrinti Ihor...
Tveir hörkuspennandi leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld enda stendur úrslitakeppnin nánast sem hæst um þessar mundir. Leikið verður öðru sinni til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna í Origohöll Valsmann á Hlíðarenda klukkan 18. Tveimur...