Ákveðið hefur verið flýta leik KA og Vals í Olísdeild karla í KA-heimilinu í kvöld um hálftíma, fram til klukkan 17.30. Upphaflega stóð til að flauta til leiks klukkan 18.
Í tilkynningu frá mótanefnd HSÍ kemur fram að leiknum sé...
„Ég er ánægður að sjá þennan baráttuanda sem var í Stjörnuliðinu þegar á móti blés í leiknum. Stundum hefur Stjarnan koðnað niður í þeirri stöðu og menn hafa bara beðið eftir að komast heim. Það hefur gerst undir minni...
Vonir standa til þess að hægt verði að ljúka átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna (bikarkeppni HSÍ) í kvöld með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni. Vegna veðurs hefur leiknum verið frestað í tvígang fyrr í vikunni. Haukar, Selfoss og...
Halldór Stefán Haraldsson flytur heim til Íslands frá Noregi í sumar tekur við þjálfun karlaliðs KA af Jónatani Þór Magnússyni eftir keppnistímabilið. Halldór Stefán hefur skrifað undir þriggja ára samning við KA en frá þessu er greint í tilkynningu...
Gunnar Steinn Jónsson tryggði Stjörnunni annað stigið gegn Haukum á Ásvöllum í kvöld, 33:33. Hann jafnaði metin úr vítakasti eftir að leiktíminn var út. Vítakastið var dæmt eftir að dómarar leiksins, Svavar Ólafur Pétursson og Bjarki Bóasson höfðu metið...
Leikmennn Hauka og Stjörnunnar ríða á vaðið í upphafsleik 15. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Grannliðin úr Hafnarfirði og Garðabæ mætast á Ásvöllum klukkan 18.30.Þrjú stig skilja liðin að í fimmta og áttunda sæti Olísdeildar.
Stjarnan er...
Erlingur Birgir Richardsson hættir þjálfun karlaliðs ÍBV í handknattleik þegar keppnistímabilinu lýkur í vor. Þetta staðfestir Vilmar Þór Bjarnason framkvæmdastjóri handknattleiksdeildar ÍBV í samtali við Eyjafréttir í kvöld.
Ekki liggur fyrir hver tekur við starfinu af Erlingi sem þjálfað...
Haukar og Valur komust í kvöld í undanúrslit Poweradebikarsins í handknattleik kvenna með sannfærandi sigrum á andstæðingum sínum, Víkingi og Fram. Eins og e.t.v mátti búast við þá unnu Haukar liðsmenn Víkings, lokatölur 34:22. Víkingur, sem er í Grill...
Tveir leikir fara fram í Poweradebikarnum (bikarkeppni HSÍ) í handknattleik kvenna í kvöld. Víkingur og Haukar mætast í Safamýri klukkan 19.30. Hálftíma síðar eigast við Fram og Valur í íþróttahúsi Fram í Úlfarsársdal.
Handbolti.is fylgist með leikjunum í textalýsingu...
Valur hefur kallað Ásdísi Þóru Ágústsdóttur og Karlottu Kjerúlf Óskarsdóttur heim úr láni hjá Selfoss. Þær verða gjaldgengar með Valsliðinu í Olísdeildinni eftir helgina, eftir því sem næst verður komist. Fjórir dagar verða líða frá því að leikmaður er...
Tvö lið vinna sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarsins í handknattleik kvenna (bikarkeppni HSÍ). Tvær viðureignir fara fram. Haukar sækja Víkinga heim í Safamýri og Fram og Valur eigast við í Úlfarsárdal. Valur er ríkjandi bikarmeistari eftir sigur á Fram...
Þegar 13 leikmenn Vals skoruðu í Evrópuleiknum gegn Flensburg, 30:33, jöfnuðu þeir met sem leikmenn KA áttu frá 2005 og leikmenn Vals frá 2005.
* 13 leikmenn KA skoruðu mörk í tveimur leikjum í röð gegn Mamuli Tibilisi frá Georgíu...
Valur tapaði í kvöld með þriggja marka mun fyrir Flensburg í 7. umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Leikurinn fór fram í Flens-Arena í Flensburg. Heimamenn voru tveimur mörkum yfir eftir fyrri hálfleik, 16:14.
Leikmenn Flensburg voru sterkari í fyrri...
Selfoss varð í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Poweradebikarkeppni kvenna í handknattleik. Selfoss vann öruggan sigur á HK í Sethöllinni á Selfossi, 36:27, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 18:13....
Eftir hlé síðan um miðjan desember var þráðurinn tekinn upp í dag í Evrópudeild karla í handknattleik. Leikir sjöundu umferðar fóru fram, alls 12 leikir. Að vanda stóðu Valsmenn í ströngu. Fleiri Íslendingar komu við sögu.
𝐼𝑡'𝑠 𝑎 𝑘𝑖𝑛𝑑 𝑜𝑓...